Morgunblaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.04.1978, Blaðsíða 32
Ar<iI,VSIN(IASÍMINN ER: 22480 JfloT0iinbt«l>ií> ttttmilifafeifr 3Hor®wnliIa!>it> MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 Ásgeir semur vid Anderlecht — en Standard hefur ekki enn gefið grænt ljós MIKLAR líkur oru á því að knattspyrnumaðurinn Ásgoir Sitturvinsson muni oinhvorn na'stu daga skriía undir atvinnu- samnintí við fræiíasta knatt- sjjyrnulið Iíoíkiu. Andorlocht. ÁsKoir hofur undanfarna daiía átt viðra’ður við forráðamonn fólaifsins oií liuiíur nú fyrir uppkast að samniniíi. som aðoins or oftir að undirrita. Andorlocht hofur sont Standard Líoko tilhoð í .'isifoir. on-Standard hofur okki svarað onnþá. I samtali við Mbl. í Kær saKði Á.skoít að okki væri húið að tilkynna opinborloKa hvo hátt tilboð Andorlocht væri on floKÍð hofði fyrir að uppha'ðin vari sú hæsta. som nokkru sinni samning, sem væri mjög hagstæð- ur og tryggði góðar tekjur. Ander- lecht er sem fyrr segir frægasta og sigursælasta félag Belgíu. Það hefur 16 sinnum orðið belgískur meistari og 5 sinnum bikarmeist- ari Belgíu. Þá hefur Anderlecht orðið Evrópumeistari bikarmeist- ara og liðið leikur nú til úrslita í Framhald á bls. 19 „Út í óvissuna’': w Islenzk leik- kona verður í aðalhlutverki hofði vorið boðin í knattspyrnu- mann í Bolgíu. Talið or liklogt að tilhoðið hljóði upp á 170—180 miiljónir islonzkra króna. „Málin standa þannig hjá mér núna að ef ég fer ekki til Anderlecht tel ég líklegt að ég endurnýji samninginn við Stand- ard Liege um 2 ár,“ sagði Ásgeir í samtali við Mbl. í gær. Ásgeir sagði að honum litist ákaflega vel á Anderlecht, þetta væri frægasta og ríkasta knatt- spyrnufélag Belgíu og þar væri valinn maður i hverju rúmi. Hann sagði að viðræðurnar við forráða- menn félagsins hefðu gengið ákaf- lega vel og þeir hefðu boðið honum Tekjur bænda hækkuðu 60-70% á meðan tekjur annarra hækkuðu um 44-45% TEKJUR bænda milli áranna 1976 og 1977 hækkuðu á hilinu 60 til 70% eftir því við hvaða tekjur er miðað, samkvæmt athugun er Þjóðhagsstofnun gerði hjá um 200 bændum í líkingu við úttekt er gerð hefur verið hjá öðrum stéttum. Skýrði Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðherra, frá þessu i umræðum utan dagskrár f samoinuðu þingi i gær og sagði hann að samkvæmt þessari athugun hefðu tekjur bænda hækkað á þessu ári töluvert meira en hjá ýmsum öðrum stéttum. í umræðum á þingi urðu nokkrir þingmenn til að bera brigður á þessa niðurstöðu og fram kom sú skoðun að í röðum bænda væri að finna einn helzta láglaunahóp þessa lands. Landbúnaðarráðherra kvaðst hafa óskað eftir því við Þjóðhags- stofnun að gert yrði úrtak hjá bændastéttinni á tekjum hennar eins og gert væri hjá öðrum stéttum. Þjóðhagsstofnun hefði framkvæmt þetta. Teknir hefðu verið til athugunar 200 bændur og aðeins hefði verið tekið mið af bændum, sem höfðu landbúnað að aðalatvinnu. Athugunin hefði náð til allra skattumdæma nema Reykjaness. Um niðurstöðurnar sagði ráðherrann: „Niðurstöður þessara athugana leiddu í ljós verulega hækkun tekna bænda milli áranna 1976 og 1977 eða á bilinu 60-70%. Eftir því við hvaða tekjur er miðað. Þannig hækkuðu hreinar rekstrar- tekjur af landbúnaðarmeðaltali um 68%. Heildartekjur bænda um 60% og nettótekjur um 65%. Athugun Þjóðhagsstofnunar á tekjum annarra stétta á árunum 1977, úrtak úr skattframtölum í Reykjanes- og Reykjavíkurskatt- umdæmi, bendir til þess að heildartekjur og nettótekjur hafi hækkað mun minna eða 44—45%. Þessar athuganir renna stoðum undir þá skoðun Þjóðhagsstofn- unarinnar, sem sett var fram í jan. s.l. og birtist sem viðauki í skýrslu verðbólgunefndar, að tekjur bænda hafi á síðasta ári hækkað mun meira en tekjur annarra stétta." _ ____ VMSÍ og vinnuveit- endur á fundi í dag SAMNINGANEFND Verka- mannasambands fslands og samninganefnd vinnuveitenda munu koma saman til viðræðu- fundar i dag klukkan 15. Árdegis er boðaður fundur í 10-manna nefnd ASÍ, en í gær var mið- stjórnarfundur Alþýðusambands- ins. Þar bar samningamálin nánast ekkert á góma, heidur fjallaði fundurinn um ýmis mál, sem afgreiða þurfti, svo sem umsagnir um lagafrumvörp og annað. Á síðasta viðræðufundi VMSÍ og vinnuveitenda báru fulltrúar Verkamannasambandsins fram þá tillögu að aðilar skytu deilunni til sáttasemjara ríkisins, Torfa Hjartarsonar. Vinnuveitendur voru á þeim fundi ekki tilbúnir til að gefa VMSÍ svör við því, hvort þeir væru tilbúnir í að skjóta málinu til sáttasemjara og vildu þeir athuga málin nánar áður en ákvörðun um slíkt yrði tekin. Samþykkti VMSÍ áð bíða, en hvor deiluaðili um sig hefur rétt til að Framhald á bls. 18 TVÍSÝNT í TELEXSKAK — Island og A-Þýzkaland tefldu í gærkvöldi í undanúrslitum Ólympíuskákmóitsins í telexskák. Þegar blaðið fór í prentun var engri skák lokið. Líkur voru á jafntefli milli Friðriks Ólafssonar og Uhlmans en Guðmundur Sigurjónsson hafði vinningslíkur gegn Malic. Aðrar skákir voru tvísýnar. Báðar þjóðirnar tefldu fram sínum sterkustu mönnum, nema hvað Jón L. Árnason vantaði í íslenzku sveitina vegna veikinda. í íslenzku sveitinni voru tveir stórmeistarar en fjórir í þeirri þýzku og var þýzka sveitin mun stigahærri en sú íslenzka. Myndin sýnir þrjá efstu menn íslands að tafli í gærkvöldi, Friðrik, Guðmund og Inga R. Jóhannsson. Ljósm. Kristján. Forsætisrádherra og viðskiptaráðherra: Eru báðir fylgjandi gjaldmidilsbreytingu UNG, íslenzk leikkona, Ragn- heiður Steindórsdóttir, hefur verið ráðin til þess að leika aðalkvenhlutverkið í sjónvarps- kvikmynd, sem gerð verður í sumar á Isjandi eftir sögu Desmonds Bagleys, „Ot í óviss- una“. Saga þessi gerist að miklu leyti á íslandi og mun Ragn- heiður leika íslenzku stúlkuna Elínu, sem er aðalkvenpersóna sögunnar. Myndatakan hefst í júníbyrjun og er við því búist að hún taki 8 vikur. Myndin Framhald á bls. 18 Morgunblaðið sneri sér í gær til Geirs Hallgrímssonar, for- sætisráðherra, og Olafs Jóhann- essonar, viðskiptaráðherra, og spurði þá álíts á tillögum Seðlabanka ísiands um gjald- miðilsbreytingu. Geir Hall- grímsson sagðist telja þær horfa til bóta og kvaðst vera þeim fylgjandi og Ólafur Jóhannesson sagðist hafa jákvætt viðhorf til þeirra. Svör þeirra fara hér á eftir. „Ég tei að þær horfi til bóta og er þeim fylgjandi, “ sagði Geir Hallgrímsson. „Enda verði á grundvelli þeirra efnahagsað- gerða, sem þegar hafa verið gerðar, haldið áfram baráttunni gegn verðbólgunni svo að gjald- miðilsbreytingin verði ekki ein- göngu formlegs eðlis heldur og efnislegar þjóðarásetningur um að halda vörð um gildi gjaldmið- ilsins og jafnvægi í efnahagslíf- inu, sem eru skilyrði fyrir bættum lífskjörum“. „Ég hef jákvætt viðhorf til þeirra og hef haft það áður,“ svaraði Ólafur Jóhannesson. Ólafur kvaðst leggja mest upp úr „sálrænum áhrifum" gjald- miðilsbreytingarinnar," en sjálfsagt er það líka rétt, eins og þeir benda á að æskilegt sé að Framhald á bls. 18 FORRÁÐAMENN Seðlabank- ans kynntu í gær tillögur að nýjum seðlum og mynt. Mynd- cfni seðlanna eru lærdóms — og afreksmenn frá ýmsum tímum, umhverfi þeirra og afrek þeim tengd og myndefni myntarinnar eru sjávardýr á framhlið og landvættirnir á bakhlið. Tölurnar á þessum sýnishornum eru miðaðar við 100-földun krónunnar og cru mynteiningarnar 5, 10, 50 aurar og cin króna, en seðla- uppha'ðirnar 10, 50, 100 og 500 krónur. Sjá frásögn á bls. 16 og 17. Ragnheiður Steindórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.