Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1978 Margréti leyft að fara heim frá s júkrahúsinu l>CKar allt lék í lyndii Norrurra ára Kömul fjölskyldumynd. London. 11. maí. AI'. Itrutrr. MARGRÉT prinsessa sem hefur sótt um skilnað frá eijíinmanni sínum Snowd- on lávarði fékk í kvöld að fara heim frá sjúkrahúsi þar sem hún hefur legið vejína lifrarbólsu ok melt- injíartruflana. Prinsessan hefur verið einanjíruð frá fjölskyldu sinni <>ff vinum í átta daga í sjúkrahúsinu. Ilún hefur ekki náð sér en læknar hennar segja að óhætt sé að senda hana heim af sjúkrahúsinu ok annazt verði um hana í Bucking- hamhöll unz hún hafi náð sér að fullu. Áður höfðu læknar hennar sagt að hún mætti ekki koma fram opinberle>?a í einn mánuð. Lundúnablöðin erú uppfull af fréttum um skilnaðinn ofj full- yrtu í dag að það hefði verið Snowdon seni hefði faxið fram á skilnaðinn svo að hann iiæti t;eni;id að eþ;a Lucy Lind- say-Hogf; senv starfar við gerð sjónvarpskvikmynda Of; hefur verið tíður gestur á sveitarsetri hans í Handcross í Sussex. Akafinn í Flvening Standard var svo mikill að blaðið birti ranga mynd af „vinkonu“ Snowdons og varð að biðjast afsökunar í síðari útgáfum. Margrét hefur tilkynnt að hún hafi engin áforrn um að giftast aftur þrátt fyrir sögusagnir sem hafa verið á kreiki í tvö ár um umtalað samband hennar við Roddy Llewellyn, erfingja brugghúsa og tilvonandi popp- söngvara sem er 17 árum yngri en hún. Blaðið Sun segir að Snowdon hafi grátbeðið Elísabetu drottn- ingu systur Margrétar um að samþykkja skilnað svo að hann gæti kvænzt aftur. Einn af dálkahöfundum blaðsins full- yrðir að Snowdon lávarður muni ganga að eiga Lucy Linds- ay-Hogg í september. Lucy Lindsay-Hogg er 33 ára gömul og var gift sjónvarps- framleiðandanum Michael Lindsay-Hogg en skildi við hann 1971 eftir fimm ára hjónaband vegna franthjáhalds hans. Hún er barnlaus. Ef hún giftist Snowdon verður hún greifynja af Snowdón og Margrét prin- sessa hættir að nota þann titil. The Times, sem er oft sam- vizka yfirstéttarinnar, fullviss- aði lesendur sína í alvarlegri forystugrein í dag að hjóna- skilnaðir færu í vöxt og að þótt Pctcr Townsend um væri að ræða raunalegan atburð ógnaði hann engan veg- inn stöðu konungsdæmisins. Þetta er fyrsti hjónaskilnaður í innri hring brezku konungs- fjölskyldunnar síðan á dögum Hinriks konungs VIII. Áður en Margrét giftist Snowdon lávarði 1960 hætti hún við að giftast Peter Townsend flugkafteini vegna þess að hann var fráskil- inn. Elísabet drottning er höfuð ensku kirkjunnar og Margrét prinsessa stóð nær ríkiserfðum þá. Nú er hún sjötta í röðinni, en börn hennar, Linley vísigreifi (16 ára) og lafði Sarah Arm- strong-Jones (14 ára), sjöundu og áttundu. Börnin verða í umsjá Mar- grétar en Snowdon fær að hitta þau. Fréttum ber saman um að börnunum líki vel við Lucy vinkonu Snowdons. Það þykir kaldhæðnislegt að nefnd skipuð af ensku kirkjunni mun leggja til í skýrslu sem verður gefin út í næstu viku að slakað verði á hjónaskilnaðarreglum. Margrét og Snowdon hafa verið skilin að borði og sæng síðan í marz 1976 og tilkynnt var í Bucking- ham-höll í dag að þau mundu halda áfram að hittast á eins vinsamlegum grundvelli og þau hefðu gert undanfarin tvö ár. Samkvæmt brezkum lögum er hægt að fá skilnað þegar hjón hafa verið skilin að borði og sæng í tvö ár og aðeins þarf að fylla eyðublöð og borga 16 pund. Talsmaður Buckingham-hallar lagði áherzlu á að veikindi Margrétar hefðu engan þátt átt í því að tilkynnt var um að hún hefði sótt um skilnaðinn. Rósavendir í sadi Aldo Moros í ítalska þinginu. Símamynd-AP. ætti innanríkisráðherra til bráða- birgða. Cossiga sagðist taka á sig ábyrgð vegna máttleysis lögregl- unnar við að hafa uppi á ræningj- um Aldo Moros. Andreotti átti ennfremur fund í dag með leiðtogum kristilegra demókrata um eftirhreytur Moro-málsins. Hann neitaði fréttamönnum um upplýsingar um hvort hann hygðist halda fund með öllum stjórnmálaflokkum landsins í bráð, en tveir af stuðningsflokkum stjórnarinnar, Lýðveldisflokkurinn og Sósíal- demókratar, hafa krafist fundar stjórnmálaleiðtoga um hvernig megi herða aðgerðir gegn hryðju- verkamönnum. Fram var haldið í ítalska þinginu í dag umræðum um ráðstafanir gegn hryðjuverka- mönnum sem stjórnin greip til í kjölfar ránsins á Aldo Moro. Bráðabirgðalög stjórnarinnar gerðu ráð fyrir að mannræningjar sem tækju gísl af lífi hlytu lífstíðarfangelsi, auknum símhler- unum og að lögreglan mætti yfirheyra grunaða menn án þess að lögfræðingar væru viðstaddir. Ef bráðabirgðalögin eiga að vera til frambúðar verður þingið að staðfesta þau fyrir 20. maí. Nokkrir smærri flokkar hafa lagt fram 2.150 breytingartillögur við bráðabirgðalögin. Stuttar yfirheyrslur fóru fram í Tórínó í dag yfir Renato Curcio, stofnanda Rauðu herdeildanna, og fleiri leiðtogum hryðjuverkasam- takanna. Wrf ERLENT. VEÐUR víða um heim Amsterdam 12 sólskin Apena 24 skýjað Berlín 7 skýjaó Brússel 17 sólskin Chicago 22 skýjaó Frankfurt 17 rigning Genf 16 sólskin Helsinki 8 skýjaö Jóhannesarborg 21 sólskin Kaupmannahöfn 12 sólskin Lissabon 22 sólskin London 18 sólskin London 18 sólskin Los Angeles 24 skýjað Madrid 19 sólskin Malaga 19 heióskírt Miami 31 heiðskírt Moskva 10 skýjað New York 20 heiðskírt Ósló 10 sólskin Palma, Majorca 17 heióskírt París 18 skýjað Róm 21 heiðskírt Stokkhólmur 7 skýjað Tel Aviv 23 heiöskírt Tokyó 20 rigning Vancouver 13 skýjað Vínarborg 13 skýjaö PLO bland- að í hafrétt- armálin Gcnf, 11. maí. Reutcr. ÖNNUR pólitísk senna varð í dag á hafréttarráðstefnunni í Genf þar sem fulltrúar Arabalanda siigðu að samtök eins og Frelsis- samtök Paiestínu (PLO) ættu að fá að undirrita fyrirhugaðan samning. Tillaga Araba hlaut stuðning Rússa en fulltrúar ísraels og Bandaríkjanna vísuðu henni taf- arlaust á bug. ísraelski fulltrúinn, Shabtai Rosenne, sagði að það væri „órök- rétt og óviturlegt" að frelsissam- tök væru aðilar að hafréttarsamn- ingi. Bandaríski fulltrúinn Bernard Osman, sagði að ekkert fordæmi væri fyrir því að frelsissamtök væru aðilar að alþjóðasamningum. Hann sagði að tillagan gæti torveldað tilraunir til að leysa önnur vandamál á ráðstefnunni og tryggja samkomulag um samning sem vrði almennt viðurkenndur. Atkvæðagreiðsla fór ekki fram um tillöguna þar sem ráðstefnan tekúr aðeins samhljóða ákvarðan- ir. Ráðstefnan hefur staðið í tvo niánuði og síðasta vika hennar er að hefjast. Vísindamaður úr bandarísku sendinefndinni, dr. William A. Nierenberg, lýsti í dag hneykslun sinni á því hve lítið hefði miðað áfram hingað til. Hann gagnrýndi þróunarlöndin harðlega fyrir nei- kvæða afstöðu. Þetta gerðist — Fylgsni Framhald af bls. 1. fannst útbúnaður til að faisa tryggingarskírteini bifreiða og ökuskírteini, svo og búnaður til að gera sprengjur. Ekkert lát virðist vera á aðgerð- um ítalskra hryðjuverkamanna því í dag varð fyrir skotárás forstöðumaður útibús bandarísks banka í Mílanó. Forstöðumaður- inn, sem var á leið til vinnu sinnar, var skotinn þrívegis í fæturna og ein kúla fór í mjöðm. Karlmaður og kona frömdu verknaðinn en þau komust undan. Fjöldi smáfélaga kommúnista sagðist bera ábyrgð á árásinni. Þetta var sjötta skot- árásin á Ítalíu á síðustu sex dögum. I öllum tilvikum hefur verið skotið í fætur á fólki. Italska stjórnin ákvað í dag að efna til opinberrar minningarat- hafnar um Aldo Moro og fer hún fram í trássi við óskir fjölskyldu Moros á laugardaginn. Erlendum ríkisstjórnum hefur verið tjáð að þær geti sent allt að þriggja manna sendinefnd til minningar- athafnarinnar. Stjórnin hefur miklar áhyggjur vegna varúðar- ráðstafana við minningarathöfn- ina. Framámenn í ítölskum stjórn- málum fóru pílagrímsför að gröf Aldo Moros í dag. Fjölskylda Moros meinaði þeim að vera við jarðarförina í gær vegna óánægju með þá ákvörðun stjórnvalda að semja ekki við ræningja Moros. Jafnframt móttók Giovanni Leone forseti lausnarbeiðni Fran- cesco Cossiga innanríkisráðherra í dag og fól hann Aulio Andreotti forsætisráðherra að gegna emb- I97.> — Tilkynnt að kambódískt herskip hafi tekið bandaríska kaupskipið „Mayaguez" 60 mílur frá strönd Kambódíu. 1965 — Vestur-Þjóðverjar taka upp stjórnmálasamband við ísrael og Arabar slíta stjórnmálasam- bandi við Bonn-stjórnina. 1919 — Samgöngubanninu á Berlin opinberiega aflétt. 1913 — Stríðinu í Norður-Afríku lýkur með uppgjof Þjóðveija á Bonhófða í Túnis. 1939 — Bretar og Tyrkir gera samning um gagnkvæma aðstoð. 1932 — Lík -sonar flugkappans Lindberghs finnst í skógi í Hope- well, New Jersey. 1927 — Jósef Pilsudski gerir stjórnarbyltingu í Póllandi. 1915 — Her Botha hershöfðingja hertekur Windhoek, höfuðborg Þýzku Suðvestur-Afríku. 1987 — Tyrkir sigra Grikki í Þessalíu og stórveldin skerast í leikinn. 1881 — Túnis verður franskt verndarsvæði samkvæmt Bardo-sáttmálanum. 1689 — Bretar og Hollendingar ganga í Ágsborgar-bandaiagið sem verður Miklahandalagið. 1535 — Bretar og Skotar undir- rita friðarsamning. 1195 — Karl VIII Frakkakonung- ur krýndur konungur Napoli. Afmadi dagsins-. Florence Night- ingale, hrezkur hjúkrunarbraut- ryðjandi (1820 - 1910) - Dante Gabriel Rossetti brezkur mynd- listarmaður/ skáld (1828 — 1882) — Jules Massenet franskt tón- skáld (1842 - 1912) - Gabriel Faure, franskt tónskáld (1845 — 1924). Orð dagsins> Mótlæti er bezti skólinn •— Benjamin Disraeli, brezkur stjórnskörungur ( 1804 — 1881).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.