Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAI 1978 vlto CTfí'- KAFF/NU \ p Ég kalla þotta Óskastundina! Loyfist mór að spyrja þig! Ertu búin aú ráústafa kviildinu? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í votur hofur nýju pari skotið upp á stjnrnuhimininn. Eru það þoir Si/íurður Svorrisson ojí Skúli Einarsson. lslandsmoistarar í tvímonninif 1978. þrátt fvrir Iá>{an aldur. Báðir rúmloj{a tví- tujjir. íslandstitilinn bor oðlilo>;a ha-st á afrokaskrá þoirra í votur. En að auki má nofna 2. saúi í Islandsmótinu í svoitum ásamt fjórum iiðrum unjíum miinnums li Guðjohnson. Guðmundi Páli Arnarsyni. (iuðmundi Ilormanns- syni ok Sa'vari I>orþjörnssyni. I>otta sannar. að það var on/>in tilviljun þcjíar þoir náðu 2. sæti í Stórmóti BridjfofólaKs Itoykja- víkur í votur. aðoins oinu stijíi á oftir samsku Evrópumoisturun- um Giitho (>k Morath. Ekki lá spil úr Islandstvímenn- inKnum á lausu hjá þoim fólöKum. En víð loit kom í ljós spil, þar sem KÓðar saKnir Káfu topp. Gjafari norður, austur ok vestur á hættu. Norður S. 7 II. 976532 T. K197:>2 7696 C05PER Vona bara að kvefbakteríurnar þínar smiti ekki sýklana mína? Vargar í véum „Ekki er að sjá neina peninga- þurrð hjá fólki yfirleitt eða þeim mikla fjölda fólks er að staðaldri f.vllir flugvélar hinna ýmsu ferða- málaskrifstofa hérlendis, en þær skipuleggja þessar ferðir næstum daglega, eins og heyra má og sjá bæði í sjónvarpi og útvarpi eftir auglýsingum að dæma, vítt og breitt um allar áifur heims, land úr Iandi og borg úe borg. í stöðugri leit eftir því er þetta blessað fólk aldrei finnur. Og þrátt fyrir öll þessi gæði fýsileg lætur lífshamingjan gjarnan á sér standa, því er nú verr. Og þær ferðamálaskrifstofur sem auglýsa sínar ferðir í sjónvarpi nota sín tæknibrögð að sjálfsögðu til hins ýtrasta, og beita fyrír sig sem tálbeitu strípuðum stelpum og strákum á sólarströndum Suður- landa svo sem eins og á Mallorka og Costa del Sol og miklu víðar þó hér sé ekki talið. Og jyarnan fylgir þá með: pantið farið strax í dag, látið ekki happ úr hendi sleppa, til mikils er að vinna. Já, mikil ósköp, hætt er nú við þvi. Sannleikurinn er hins vegar sá að allir verkamenn sem aðrir launþegar virðast hafa nóg að bíta og brenna og ekkert skorta og er það vet. Þrátt fyrir öll hin skrumskældu skrípalæti foringja Verkamannasambandsins um hið gagnstæða. A þeim kveinstöfum hans er hreinlega ekkert mark takandi. Það er aðeins hans venjulegi pólitíski sjónhverfinga- leikur. Að banna útflutning á helztu framleiðsluvörum lands- manna á erlenda markaði og bíta svo höfuðið af skömminni með banni á innfluttum nauðsynjum, svo sem olíum og benzíni, er stórglæpur gegn þjóðinni svo ekki sé fastar að orði kveðið. Þessir skemmdarvargur og þeir sem honum fylgja að málum eru vargar í véum, og eiga takmarkað- an rétt á sér sem stjórnendur í siðvæddu þjóðfélagi og munu því falla á sjálfs sín bragði í næstu kosningum. Það eiga þeir Albl,- menn alveg víst ef þjóðin þekkir rétt sinn vitjunartíma. Væri þá meiri von þess að meiri friður skapist með þjóðinni en verið hefur um sinn, og sundrungar- og vargöld spillingaraflanna linni, því skrugguþrumur hinnar póli- tísku skálmaldar eru öllum til tjóns og bölvunar. Þau sannindi ganga aldrei á grunn. Eflum heldur allir sem einn friðsamlega sáttargjörð milli hinna stríðandi afla til full- nægjandi lausnar á aðsteðjandi vandamálum, er krefjast nú skjótrar úrlausnar með sköruleg- um hætti. „Helzt mun það blessun valda“. Þorkell Hjaltason." • Óvandaður munnsöfnuður? „Á syndarann kom að syndga stanz samvizkan því beit hann. Framan í andlit ærlegs manns aldrei framar leit hann. I þessum dúr mælti presturinn er hann tuktaði til hnyttinn pilt er svívirti allt og aila í engum tilgangi. í anda piltsins vill Vilmundur Gylfason, þingmanns- efni Alþýðuflokksins, vekja rétt- lætiskennd þjóðarinnar með munnsöfnuði, sem hæfir engum. Vestur S. G613 II. GS T. 3 L. DG1087-1 Austur S. K 1)10982 II. 10 T. 9 L. ÁK962 Suöur S. A ö II. ÁKD! T. ADGS64 L. 3 Sigurður var í nprður on Skúli með hendi \ustur 1 S 1 S :> s dobl alir pass Ekki komu sagnir austurs og vosturs í vog fyrir, að slemman næðist. Og oflaust hefði Skúli stokkið í alslemmu hefði Sigurður sýnt ás með svari sínu við ásaspurningunni fjórum gröndum. réö mi'in i forðinni suðu rs. Norður pass Yestur 3 II :> L 2 S ])USS . pass pass Suður dobl 4 G 6 11 MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaya eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói 40 — Hún kom ok heimsótti hann í herberKÍ sem hann hafði leigt í Krennd við Place de la Repuhliyue. Eg er viss um þau hafa bara verið KÓðir vinir og það hafi okkert verið á milli þeirra. — Víst er það til í da-minu... — Ék Ket því miður ekki gefið yður heimilisfanKÍð hennar... — Fyrst hún er kííí lög" reKlumanni finn ég hana. I»ér siiKðuð Machere. var það ekki. — Jú. (>k minnir endiIeKa að hún heiti Antoinette að fyrra nafni. — Sælar friiken Leone. — Sælir hr. MaÍKret. Hann hraðaði sér út og heyrði að gamla konan var farin að umla eitthvað fyrir innan. Hann hafði ekki kjark í sér til að hitta hana. — Til Quai des Oríevres? Klukkan var tólf. Fólk sem kom af skrifstoíum og úr verzlunum stóð ok huKsaði sík um <>g tók síðan stefnuna á veitinKahúsin sem það var vant að sækja. Hann fór á skráninKarstof- una <>k spurði eftir Machere. Nokkrum mínútum síðar fékk hann að vita að víst hefði þarna verið löKregluþjónn sem hét Marchere en hann hefði verið drepinn í átökum við bófaflokk nokkrum árum áður. Hann hafði þá búið á Avenue Daumi'snil. Kona hans fékk lífeyri oítir hann. l>au höfðu verið barnlaus. Maigret skrifaði hjá sér heimilisfanKÍð. Ilringdi til Lucasar og spurði. — Hún hefur væntanlega ekkert hringt? — Nei ekki enn. — Ok hefur enKÍnn hrinKt til hennar? — Nei. en oin af stúlkunum. sú sem heitir Olga. fékk upp- hringingu frá einhverri sauma- konu um að koma og máta. Virðist geta staðist. Ilann varð að bíða með að borða hádegisverð. Hann fékk sér drvkk og smeygði sér síðan inn í Jitla bílinn. — Til Avenue Daumesnil. Þetta var ekki ýkja langt frá stra tisvagnaendastiiðinni. IIús- ið var hverdagslegt að sjá. hálf ömurlogt þegar betur var að gáð. — Frú Machere? — Fjórða ha‘ð til vinstri. Hann tók lyftuna sem fór á ha'gagangi upp. Hann hringdi bjöllunni og heyrði þegar fóta- tak fyrir innan. — Andartak. hrópaði riiddin. Ilún hafði ekki verið kladd en hraðaði sér að fara í fiit. llún var ároiðanlega ekki sú manngerð sem kaæði sig um að hitta Pétur og Pál á nátt- eða innislopp. Ilún leit á Maigret án þess að segja noitt. en Maigret sá að henni var brugðið. — Gerið svo vel að koma inn. liigregluforingi. Ilún ieit nákvæmlega út eins og á myndunum. há og þrek- vaxin róleg og stillileg. Ilún hafði þekkt hann og gerði sér Ijóst hvers vegna hann var kominn. — Geriö svo vel að koma hingað ... ég var að taka til. Samt sem áður var hár hennar sn.vrtilega greitt og hún var klædd í diikkleitan kjól. Gólfiö var stífbónað og allt har vott um snyrti- mennsku. — Eg er svo hlautur. ég er hræddur um ég óhreinki þetta fína hónaða gólf hjá yður frú. — Æ. það gerir ekki vitund. Húshúnaður var ekki ósvipaður og í Juvisy. allt var eldra en munurinn sá aö allt var betur með farið hér. Yfir borðstofuskápnum hékk mynd af lögregluþjóni í einkennis- búningi og við rammann hafði verið fest orða. Hann reyndi hvorki að valda henni leiðindum eða hlífa henni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.