Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978
35
Félag pípulagninga-
meistara 50 ára
Félag pípulagningameist-
ara varð 50 ára þann 19. maí
s.l. en félagið var stofnað árið
1928. Helsti hvatamaður að
stofnun félagsins og fyrsti
formaður þess var Þorkell
Clements, en með honum í
stjórn voru þeir Valdimar
Kr. Árnason ritari og Sigurð-
ur Guðmundsson gjaldkeri.
í tilefni afmælisins efndi
stjórn félagsins til síðdegis-
boðs. Tryggvi Gíslason setti
hófið og um leið og hann
bauð alla velkomna ræddi
inn var fyrir skömmu var
stjórnin öll endurkosin en
hana skipa nú þeir Axel
Bender formaður, Bjarni
Guðbrandsson varaformaður,
Tryggvi Gíslason ritari, Elv-
ar Bjarnason gjaldkeri og
Einar Guðmundsson með-
stjórnandi.
Stjórn félags
pípulagningameistara.
Tryggvi Gíslason og Sigrún
Jónsdóttir hjá fánanum, sem
félaginu var gefinn.
Hjá Audi erekkert næstum því!
hann í stuttri ræðu aðdrag-
anda að stofnun félagsins, og
skýrði helstu mál sem hæst
hafa borið á þessum 50 árum.
Auk þess voru margar
ræður fluttar í hófinu og
bárust félaginu margar gjaf-
ir og árnaðaróskir frá fyrir-
tækjum og félögum. Eigin-
konur pípulagningarmeistara
gáfu félaginu fána með merki
félagsins sem teiknað var af
einum félagsmanna, Tryggva
Gíslasyni, en Sigrún Jóns-
dóttir listakona tók að sér að
sauma fánann. Konurnar
öfluðu fjár til fánans með
kökubasar og samskotum sín
á milli. Frú Alda Sigurjóns-
dóttir hafði orð fyrir konun-
um og skýrði frá gjöfinni og
hvernig hún var til komin, en
bað síðan frú Brynhildi Páls-
dóttur að afhjúpa fánann og
afhenda félaginu hann til
eignar.
Á aðalfundi félags pípu-
lagningameistara sem hald-
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Aksturseiginleikar
ogoryggi
Við nútíma öryggiskröfur, skeður það allt ofoft við hönnun bifreiða, að
aksturseiginleikar þeirra núnhka í öfugu hlutfaUi við aukinn öryggis-
búnað þeirra.
Því var lögð megináhersla á það við hönnun Audi að fullkomna
þessa tvo þœtti með innra samræmi í huga, þar sem báðir eru í hámarki
án þess að taka hvor frá öðrunu
FramhjólacJrifið
Nú er það margsannað að framhjóladrifið
hefur öll rökin með sér. Því var það sett sem
skilyrði við hönnun Audi.
En framhjóladrifið er nýjung í svo
stórum bíl. Það tryggir rásfestu og öryggi í
akstri, jafnt í rigningu, hálku, hliðarvindi
eða snjó.
Kostir sem hljóta að vega þungt
hérlendi8.
Hemlun
Hemlakerfið í Audi er tvöfalt með kross-
deilingu, diskar að framan og skálar
að aftan. Þaulprófað kerfi.
Fjöörun
Fjöðrunin í Audi er frábœr, sem byggist á
þaulreyndri gormfjöðrun á hverju hjóli.
Annar öryggisbúnaöur
Annað sem tryggir öryggi Audi. Sjálfstillt
tannstangarstýri sem tryggir létta og
lipra 8tjórnun.
ÖryggÍ8búnaður í stýrissúlu og grind
er eins og annað hjá Audi, hreinasta
afbragð.
AudilOO AudilOOavant AudiSO
Audi fer framúr kröfum samtimans
- hjá Audi erekkert næstum því!
Komið 8jálf og reynið Audi, hann á
það 8kilið.
Auói HEKLAHF
UUUU Laugavegi 170-172 Sími 212 40
AUGLYSINGASTOFA KFilSTlNAR