Morgunblaðið - 21.06.1978, Qupperneq 22
54
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laus staða
Staöa lektors viö námsbraut í sjúkraþjálfun
viö Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k.
Umsóknum skulu fylgja ýtarlegar upplýsing-
ar um ritsmíöar og rannsóknir svo og
námsferil og störf og skulu þær sendar
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík.
Menntamálaráðuneytiö,
16. júní 1978
Framtíðaratvinna
lagerstjórn —
vörudreifing
Vaxandi heildsölufyrirtæki vill ráöa áreiöan-
legan og helst reyndan lagerstarfsmann
meö bílpróf til þess aö hafa umsjón meö
lager og annast vörudreifingu.
Framtíöarstarf meö ýmsum hlunnindum í
boöi fyrir réttan mann.
Tilboö ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö-
inu merkt: ,,A — 7518“.
Sérhver umsókn meöhöndluö sem
trúnaðarmál.
Stokkseyri
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á
Stokkseyri.
Uppl. hjá umboösmanni Jónasi Larson,
Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík
sími 10100.
Óskum aö ráöa starfsmenn viö
vélabókhald
um er aö ræöa framtíðarstarf fyrir hæfa
manneskju.
Umsóknareyöublööum sem fást á skrifstofu
okkar á Hólhnsgötu 4, (Örfirisey) ber aö
skila fyrir 1. júlí. Meö allar umsóknir veröur
fariö sem algert trúnaöarmál.
«n KRISTJÁN Ó.
Cll SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgata 4, sími 24120.
Vaktmenn
Samtök iön- og þjónustufyrirtækja óska
eftir 2 mönnum til aö taka aö sér vakt í og
viö fyrirtækin. Um er aö ræöa eina fulla vakt
og aöra aö hluta.
Viökomandi þurfa aö leggja sér tll bifreiö
á vaktina. Vaktirnar eru algjörlega utan
dagvinnutímabils.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og
fyrri'störf ásamt meömælum ef til eru þurfa
aö hafa borist afgr. blaösins fyrir n.k.
fimmtudagskvöld 23. júní merktar: „Vakt-
menn — 7621.“
Bólstrarar
Óskum aö ráöa bólstrara til starfa.
Góöir tekjumöguleikar
Tilboö leggist inn á auglýsingadeild
Morgunblaösins fyrir helgi, merkt: „Bólstrun
— 7565.
á Selfossi
Viljum nú þegar ráöa tvo starfsmenn í
væntanlega afgreiðslu okkar á Selfossi.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar
fást hjá útibússtjóra Búnaöarbankans í
Hverageröi eöa starfsmannastjóra, aöal-
bankanum í Reykjavík.
Búnaðarbanki íslands.
Heildverslun f Rvk.
óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörzlu,
vélritunar og almennra skrifstofu- og
sölustarfa. Nokkur tungúmálakunnátta
nauösynleg. Æskilegt aö viökomandi hafi bíl
til umráöa og geti hafið störf fljótlega.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, óskast sendar Mbl. merktar: „H
— 8737“.
Frá Flataskóla
Garöabæ
Kennara vantar næsta vetur.
Kennslugreinar m.a. Stuöningskennsla,
handavinna pilta, líffræði, eölisfræöi og
söngur.
Uppl. í síma 42756 eöa 42810 næstu daga.
Umsóknir sendist í pósthólf 25, Garöabæ.
Skólastjóri
Listasafn
Einars Jónssonar
óskar aö ráöa karl eöa konu til gæslustarfa.
Nokkur tungumálakunnátta áskilin.
Umsóknir sendist Listasafni Einars Jóns-
sonar, pósthólf 1051, Reykjavík fyrir 27. júní
n.k.
Skrifstofustarf
Heildverzlun óskar aö ráöa í starf viö
vélritun, verðlagsútreikninga.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 24. þ.m.
merktar: „Stundvís — 7521“.
Gardínuhúsið s/f
Iðnaöarhúsinu
óskar eftir heils dags starfskrafti nú þegar,
til þess aö leysa af í sumarleyfum.
Upplýsingar í búöinni frá 9—12 fyrir hádegi.
Upplýsingar ekki gefnar í gegnum síma..
Verkstjórar
óskast
Bæjarútgerö Hafnarfjaröar óskar eftir aö
ráöa verkstjóra í fiskiöjuver sitt. Umsækj-
endur sendi umsókn sína til Bæjarútgeröar
Hafnarfjaröar Vesturgötu 11 —13 Hafnar-
firöi.
Götunarstarf
er laust til umsóknar.
Starfsreynsla er nauösynleg.
Hf. Eimskipafélag íslands.
Atvinna
Vörubifreiöastjóri meö meirapróf óskast nú
þegar.
Upplýsingar gefnar á afgr. birgöastöövar
okkar í Borgartúni.
Sindrastál h.f.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Skip til sölu
5.5 — 6 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 —
22 —29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48
— 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 —
65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92
tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Símar 26560 og 28888.
Heimasími 51119.
Fiskiskip
Höfum til sölu 96 rúml. stálskip smíöað
1960 meö 550 hp. Alpha aöalvél 1976.
Skipiö er útbúiö nýlegum siglingatækjum.
Reknetahristari og reknet fylgja meö.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SlML 29500
Fiskiskip til sölu
Loönuskip byggt 1967 meö nýjum vélum og
nýjum tækjum.
Nýtt 75 lesta stálskip (möguleiki á lengingu)
afhendist í júlí.
105 lesta stálskip 1967, 96 lesta stálskip
1968, 70 lesta eikarskip meö nýjum
tækjum, 55 lesta eik meö nýjum vélum og
tækjum, 22 lesta 1977, 22 lesta 1975,
bátalónsbátur 1973.
Höfum kaupendur aö 100—150 lesta skipi.
Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð
Sími 22475
Heimasími sölumanns: 13742.
Jóhann Steinason hrl.