Morgunblaðið - 21.06.1978, Síða 23

Morgunblaðið - 21.06.1978, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978 55 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæói : í boði í ■ -a..~A....a../V..A trt 1 London Góö 2ja herb. íbúö. miösvæöis í London, til leigu frá 8. júlí til sept. loka eöa skemur. Uppl. í s. 34350, 33525, 38660. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Frúarkápur og dragt úr léttum efnum til sölu. Kápusaumastofan Díana Miötúni 78, stmi 18481. Farfuglar 23. til 25. júní 1. Ferö á Tindfjailajökul. 2. Ferö í Þórs- mörk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Miðvikudagur 21. júní Kl. 20.00 Gönguferð á Esju (Kerhólakamb) um sólstöður. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1500.- gr. v/bíllnn. Fariö frá Umferöarmiðstöðinni aö austanveröu. Sigling um sundin. Frestaö, augiýst síöar. Sumarleyfisferðir: 3.—8. júlí.Breiöamerkurjökull — Esjufjöll. Dvalið í tvo daga. Gist í húsi. 8.—16. júlí. Feröir á Horn- strandir. Dvaliö í tjöldum. A) Dvöl í Aöalvík. B) Dvöl í Hornvík. C) Gönguferö frá Furufiröi til Hornvíkur. D) Gönguferö frá Furufiröi til Steingrímsfjaröar. 15.—23. júlí. Ferö til Kverk- fjalla. Gist í húsum. 19.—25. júlí. Ferö um Sprengi- sand. Gengið á Arnarfell hiö mikla, gengiö um Vonarskarö, ekið suöur Kjöl. Gist í húsum. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Viöeyjarferö á sólstöðum 21. júní. Lagt af staö kl. 20 frá Sundahöfn. Fararstj. Siguröur Líndal prófessor og Örlygur Hálfdánarson bóka útgefandi. Verö kr. 700, frítt f. börn m. fullorönum. Útivist UTIVISTARFERÐIR Föstud. 23/6 1. Drangey, Þóröarhöföi, Fljót og víöar, flogiö báöar leiöir, svefnpokagisting á Hofsósi. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. 2. Rauðfossafjöll — Krakatind- ar — Loðmundur. Gist viö Landmannahelli. Fararstj. Þor- leifur Guömundsson. Noröurpólsflug 14. júlí, lent á Svalbaröa. Útivist UTIViSTARFERÐIR Drangeyjarferö 23.-25. júní. Flogiö til Sauöárkróks og heim frá Akureyri. Svefnpokagisting á Hofsósi. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Norðurpólsflug 14. júní. Tak- markaöur sætafjöldi. Farseðlar á skrifst. Útivistar Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Fimmvörðuháls Gengiö veröur á Fimmvöröuháls föstudaginn 23/6. Yfir í Þórs- mörk á laugardeginum og til baka sunnudaginn 25/6. Nánari upplýsingar í símum 35007 og 44478. Göngu-víkingar Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. □ Edda 59786246 — Árshátíöarfundur. Þátttaka tilkynnist í dag milli kl. 17—19. UIIIÚIC ItlMtUi BUHS 0L0UG0TU 3 SIMAR 11)98 oc 19533. Föstudagur 23. júní, kl. 20.00. Laridmennaleugar 23.—25. júní. Farnar gönguferöir um ná- grenniö. Gist í sæluhúsinu. 1. Þórsmerkurferö. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í húsi. 2. Gönguferð á Eiríksjökul. (1675m). Gist í tjöldum. Farar- stjóri: Siguröur Kristjánsson. Lau^ardagur 24. júní, kl. Miönætursólarflug til Gríms- eyjar. Dvaliö par fram yflr miönættiö. Komiö til baka um nóttina. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunnl. Sumarleyfisferðir: 24.—29. júní. Gönguferð f Fjöróu, hálendiö milli Eyjafjarð- ar og Skjálfanda. Genglö meö tjald og allan útbúnaö. 27. júní—2. júlf. Borgarfjöröur eystri — Loðmundarfjöróur. Flogiö til Egilsstaöa. Göngu- feröir um nærliggjandi staöi. Gist í húsi. Fararstjóri: Elnar Halldórsson. Kristniboðssambandið Sambænastund veröur í Krlstni- boöshúsinu Betanía Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar | Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir maímánuö 1978, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síöan eru viöurlögin 3% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráöuneytiö, 20. júní 1978. Hestamannafélagið Dreyri heldur árlegar kappreiöar sínar aö Ölveri sunnudaginn 25. júní kl. 14.00 Skráningar- símar eru 93-1485 og 93-1517. Akranesi. Góöhestadómar hefjast kl. 20.00 laugar- dagskvöld 24. júní. Stjórnin. Málningarútboð Tilboð óskast í utanhússmálningu á aöal- húsi m/bakálmu vinnuheimilisins aö Reykjalundi, Mosfellssveit. Um er aö ræöa málningu á veggjum, gluggum og þaki. Verkkaupi er vinnuheimil- iö aö Reykjalundi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri á Reykjalundi, Mosfellssveit 22. og 23. júní n.k. og nánari upplýsingar veittar. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Útboð Óskaö er eftir tilboöum í lögn dreifikerfis hitaveitu í Borgarnesi 1. áfanga. Útboös- gögn veröa afhent á Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen h.f. Ármúla 4, Reykjavík og Berugötu 12, Borgarnesi gegn 20.000 - kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö þann 4. júlí n.k. kl. 11.00 aö Berugötu 12, Borgarnesi, aö viöstöddum bjóöendur sem þess óska. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F., ÁRMÚLA 4, REYKJAVÍK, SÍMI 84499. húsnæöi óskast íbúð óskast í Vesturbæ íbúö óskast til leigu í Vesturbæ, má vera lítil. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiösla í boöi, ef óskaö er. Uppl. veittar í síma 75270. húsnæöi í boöi___________ íbúðaskipti — Reykjavík — Akureyri Hef 5 herb. íbúö í Reykjavík (vesturbæ) óska eftir leiguskiptum á 3ja—4ra herb. íbúö á Akureyri. Tilboö sendist á afgreiöslu Mbl. á Akureyri eöa í Reykjavík merkt: „Reykjavík — Akureyri — 92-7522“ fyrir 1. júlí n.k. Aðalfundur Kaupfélags Hafnfiröinga veröur haldinn í Skiphóli Strandgötu 1, fimmtudaginn 22. júní kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 22. júní kl. 20:30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn. Fulltrúar og hverfisstjórar eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er aö Tjarnarstíg 2. Sími 23341. Opiö frá kl. 17—21. Stuöningsmenn hafiö samband og veitiö upplýsingar um fjarvistir á kjördag. Kosningastjórn. Sauðárkrókur — Skagafjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Sæborg Aöalgötu 8 Sauöárkróki, sími 95-5351. Opin daglega kl. 14—19 og 20—22. Stuöningsfólk er beöiö um að hafa samband viö skrifstofuna. Sjálfstæðisfélögin Mosfellssveit, Kjalarnesog Kjós Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins að BJARKARHOLTI 4, Mosfellssveit er opin alla virka daga frá kl. 14:00 — 22:00, laugardaga og sunnudaga kl. 14:00 — 19:00, sími 66295. Frambjóðendurnir Oddur Ólafsson og Salóme Þorkelsdóttir veröa til viötals frá kl. 17:00 — 19:00 daglega. Þess er vænst aö sem flestir hafi samband viö frambjóöendur. Vinsamlegast látiö vita um þá sem ekki veröa heima á kjördag 25. júní. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Lokafundur fulltrúaráösins fyrir kosningar veröur haldinn fimmtudag- inn 22. júní kl. 17:00 að Hótel Borg. Stjórn Fulltrúaráósins. Almennur stjórnmálafundur á Húsavík veröur haldinn í félagsheimilinu, Víkurbæ, fimmtudaginn 22. júní n.k. kl. 21.00. Frummælandi er Halldór Blöndal. Sjálfstæóisfélögin. Halldór Blöndal Opið Hús Öll kvöld næstu viku frá kl. 20.30 í húsi Lýsi h.f. Grandavegi 42. Frambjóöendur koma í heimsókn. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Lítiö inn. Stjórn Félags Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi. OpiöHús öll kvöld næstu viku frá kl. 20.30 í húsi Lýsi hf. Grandavegi 42. Frambjóöendur koma í heimsókn. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Lítið inn. Stjórn Félags sjáifstæóismanna í Nes- og Melah"erfi. Kosningaball Kosningaball Heimdallar veröur í Sigtúni föstudaginn 23. júní. Stuöningsmenn D-listans eru hvattir til aö fjölmenna. Heimdallur. Reykjaneskjördæmi Fundur í kosningastjórn miövikudaginn 21. júní kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Ytri—Njarövík. Sjálfstæöisfólki í Njarövíkum er sérstaklega boöiö á fundinn. Formaður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.