Morgunblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978 Framreiðslumenn Lífeyrissjóöur félags framreiöslumanna mun úthluta lánum úr sjóönum í haust. Lánsum- sóknir þurfa aö hafa borist skrifstofunni fyrir 1. sept. n.k. Sjóðsstjórnin. MANNELDISFRÆÐI Haustnámskeiöin í manneldisfræöi hefjast í næstu viku. NÁMSKEIÐIÐ FJALLAR MEÐAL ANNARS UM EFTIR- FARANDI ATRIÐI: • Grundvallaratriöi nærmgarfræöi. • Ráöieggmgar sem heilbrigöisyfirvold margra bjóða hafa birt um æskilegar breytmgar á mataræöi. til aö fyrirbyggja sjúkdóma • Fæöuval. gerö matseóla, matfeiósluaðferóir (sýnikennsla) með tilliti til áöurnefndra ráðleggmga. • Megrunaraóferóir. Sérnámskeió Kynmst pvi sem nióurstoóur nýjustu vismdaiegra rannsókna hafa aó segja um offitu og megrunaraðferðir. MUNID aó varanlegur árangur næst einungis ef grundvallarpekkmg á vandamálinu og meðferó bess er fyrir hendi. Rangar megrunaraóferðir eru mjog skaólegar og geta valdió varanlegu heilsutjóni. VEIZT ÞÚ AÐ GÓÐ NÆRING HEFUR ÁHRIF Á: • Andiegan. Iikamlegan og félagslegan proska allt frá frumbernsku. • Mótstoóuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. • Likamsbyngd bma. AÐEINS RÉTT NÆRÐUR EINSTAKLINGUR GETUR VÆNST BEZTA ÁRANGURS í NÁMI, LEIK OG STARFI. Allar nánari upplýsingar eru gefnar i sima 74204 eftir kl. 7 á kvoldin. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræðingur. Glæsilegt einbýlishús Hlíðarvegi, Kópavog Hef til sölu einbýlishús, hæö og ris, sem er 5—6 herbergja, ásamt bílskúr og geymslu í kjallara. Mjög fallegur garöur. Uppl. hjá Siguröi Helgasyni hrl. Þingholtsbraut 53, Kópavogi, sími 42390. 43466 - 43805 Hjallabraut 135 ferm. Sérlega glæsileg 6—7 herb. íbúö á 2. hæö. íbúöin skiptist í 3 svefnherb. — húsbóndaherb., tvær stofur, gott hol, mjög gott eldhús, á baöi bæöi sturta og baö. Þvottur og búr inn af eldhúsi. Útb. ca. 14 millj. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Sfmar 43466 8 43805 Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Elnarsson. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GLVSINGA- SIMINN KR: 22480 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI 1 a FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einstaklingsíbúð við Hraunbæ á jarðhæð. Sam- þykkt íbúð. Teppi á stotu og gangi. Sér geymsla, eignarhlut- deild í þvottahúsi. Breiöholt 2ja herb. vönduð íbúð á 5. hæð. Harðviðarinnréttingar. Teppi á stofu. Þvottahús á hæðinni. Sér geymsla. Einbýlishús í smíðum á Seltjarnarnesi, 145 ferm. 5 herb. Bílskúr 55 ferm. Húsið er uppsteypt með gleri í gluggum og járni á þaki. Til afhendingar strax. í smíöum Endaraðhús við Flúðasel. Húsið er dagstofa, borðstofa, sjón- varpsherb., eldhús, 4 svefn- herb., baðherb., snyrtiherb., föndurherb., þvottahús, geymsla, innbyggður bílskúr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Lokað vegna sumarleyfa 16.—30. ágúst. Málflutningsskrifstofa, Jón Oddsson hrl. Garðastræti 2, sími 13040. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Stór og góð við Álfheima 4ra herb. íbúð á 1. hæð 112 fm. Teppalögð meö góöum skápum, 3 stór svefnherbergi, fullgerð sameign, í ágætu standi. Verð kr. 16 millj. Útborgun kr. 11 millj. Af sérstökum ástæðum er til sölu kjallarahúsnæöi 90—95 fm. Húsnæöiö er tilbúiö undir tréverk og málningu á mjög góöum staö í Breiðholti II. Tækifærisverð. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Við Langholtsveg með stórum bílskúr 3ja herb. hæö rúmir 90 fm. Góö endurnýjuð. (Ný eldhúsinnrétting). Sér hitaveita. Mjög stór bílskúr. Úrvals íbúð við Meistaravelli 4ra herb. íbúö á 3. hæö 115 fm. Stórar svalir. Bílskúrsréttur. í Laugarneshverfi 5 herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi neöst viö Kleppsveg. Suöursvalir. Mjög stór og góö sameign. Sérhæð, einbýlishús eða raöhús Óskast til kaups í borginni eða Kópavogi. Mikil útborgun. Þurfum að útvega eignir af flestum stæröum og geröum m.a. óskast góö sér hæö, raðhús eða einbýlishús í Laugarneshverfi. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Kínverskt fimleikafólk á íslandi Síðasta sýning í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20.30. Nú er aðeins ein sýning eftir hjá kínverska fimleikafólkinu. Látiö ykkur ekki vanta á síðustu sýninguna, sem verður á morgun kl. 20.30 í Laugardalshöll. íslenzkt fimleikafólk mun einnig sýna meö samkvæmt ósk Kínverjanna. Komið og sjáið snilli þessa fólks. Sala aðgöngumiða í ípróttahöilinni í dag kl. 18—20 og eftir ki. 18.30 á morgun. Fimleikasamband íslands. 26200 Ávallt mikið úrval fasteigna á söluskrá. FASTEIGNASALM! MORSllBLABSHÍSIDIll Öskar Kristjánsson IM ALFLlTMVGSSkRIFSTOFA) Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn FASTEIGN ER FRAMTÍC 2-88-88 Til sölu m.a. Viö Skipasund 2ja og 5 herb. íbúöir. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúöir. Viö Æsufell 4ra herb. íbúð. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð Viö írabakka 4ra herb. íbúð. Viö Ægissíðu hæð og ris. Viö Skipholt skrifstofu og iðnaöarhúsnæði Á Alftanesi fokhelt einbýlishús. í Hafnarfiröi 3ja herb. íbúð. Góð fjárjörö á Austur- landi. Sumarbústaöir í Mið- fellslandí og Haganesvík. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. Vantar fasteignir af ýmsum stærðum og gerðum til sölu- meöferðar. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 1 7, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. 43466 - 43805 Opið 9—19 Furugrund Kóp tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herb. íbúðir, aukaherb. í kj. með 3ja herb. íbúðum. Afhend- ast í ágúsf 1979. Eyjabakki — 70 fm falleg 2ja herb. íbúö. Verð 9,5 m. Úfb. 7,5 m. Blöndubakki — 90 fm góð 3ja herb. íbúð aukaherb. í kjallara. Útb. 8—8,5 m. Kársnesbraut — 70 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Verð 11.5 m. Útb. 8 m. Kjarrhólmi — 90 fm 3ja herb. mjög góð íbúð, sér þvottur. ÚtÞ. 8,5—9 m. Melabraut —120 fm 3ja herb. + aukaherb. í risi. Útb. 9—10 m. Skólagerði — 90 fm 3ja herb. f þríbýli, sér inngang- ur. Útb. 8 m. Hjallabraut — 135 fm 6—7 herb. mjög góð íbúð. Sér þvottahús og búr. Vantar allar geröir eigna á söluskrá, vegna mikilla eftirspurna. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 sölust. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vllhj. Einarss. Pétur Einarsson lögfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.