Morgunblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978
tfJÖTOlUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
Him 21. MARZ-19. APRÍL
Eitthvað kann að valda því að
þú sérð hlutina í nýju ljósi.
Vertu bjartsýnn og eyddu kvöid-
inu mcð fjölskyldunni.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Láttu hendur standa fram úr
crmum í dag. því þú hefur svo
sannarlega nóg að gera.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JfJNf
í dag skaltu skrifa bréf sem þú
hefur trassað allt of lengi.
Eitthvað gleðilegt mun gerast
seinnipart dags.
KRABBINN
'M 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Taktu þvi' sem að höndum ber
með þolinmæði, því að það bætir
ekki úr skák að æsa sig.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Dagurinn er ekki vel fallinn til
félagsstarfa. Ifafðu því hægt um
þig á þcim vígstöðvum.
MÆRIN
23. ÁGÚST— 22. SEPT.
Rcyndu að koma lagi á málin
heima fyrir, fjölskyldan á það
skilið. Eyddu ekki um efni fram.
R'W| VOGIN
W/IÍT4 23. SEPT.-22. OKT.
Láttu ekki smávægilegar deilur
spilla deginum. Allt verður
orðið gott áður en dagur er að
kvöldi kominn.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ef þú hefur í hyggju að fjárfesta
skaltu hafa augum opin f dag.
Tillögur vinar eru góðar.
BOGMAÐURINN
22. NÖV.-21. DES.
Ef þú leggur þig fram getur þú
komið ótrúlega miklu í verk á
skömmum tíma.
m
STEINGEITIN
22. DES,— 19. JAN.
Þér hættir stundum til að vera
of bundinn af gömlum venjum
og siðum.
sillðll VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Fyrri reynsla þín kemur í góðar
þarfir í dag. Fjölskyldan á skilið
að þú veitir henni meiri athygli.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ef þú lendir í deilum í dag
skaltu hafa það hugfast að sá
va’gir sem vitið hefur meira.
TtNNI
HeiU séþer vo/dug/ Só/sk/ö/d- ur. Meqi fr/iur s/ fe/H ríkja...
T 5 coH b/eiknefur! Hvað viH minn hv/ti bróðir inn á eih'far ve iðHenc/- ur S>vartfeto-aettf/okks? ,
X-9
. ■ |?EIM MUN LVg rXAfSi
■■ sem vip komum f eiM
MUN TAUGAÓSTyRKARI VERB EG. ^
ATTU NOKKUP TIL \/IP
þvú PHIL? f >■■■
r EKKI
þÖRF ’A
. NEINU,
■ OLANA
EF VIP FÖRUM FFTIR f>EIM FyRIAMIEHX
&EM OKKUR VORU ÚEPIN X EKKERT AÐGETA
HENT OKKUR. SPURN-
INGIN ER SAMT, SKYIPI
' TttAGG FyiOJA þeiM...
EKKI
HUGHREySTANPI...!
TÍBERÍIJS KEISARI
| LJÓSKA
FERDINAND
— Jæja. sagói ég ykkur ekki,
strákar. að hérna væri stór-
kostlcgt útsýni?
UiE'RE ACTUALLV ABOVE
THE CL0UP5...HAVE
VOU NOTICEP ?
— Við erum royndar skýjum
ofar ... hafið þið tckið cftir
því?
SMÁFÓLK