Morgunblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGUST 1978 MEIRI ORKA OG SKAPANDIGREIND Almennur kynningartyrirlestur um tæknina Innhverf íhugun er aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu) í kvöld kl. 20.30. Tæknin er auðlærð og auöstunduö, eykur orku og þrótt og auögar vitundarlífiö. Þetta staöfesta vísindalegar rannsóknir. Allir velkomnir. Maharishi Mahesh Yogi íslenska íhugunarfélagið M polyvlies . ÓD.ÝR GOLFDUKUR Verö pr. ferm.: 1.980.- 2.068.- 2.198.- 2.248.- @SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR ^SUDURLANDSBRAUT 32-EINNIG INNAKSTUR FRAARMULA29 Ofremdarástand framundan í skólamálum íbúa Seljahverfis Ljóst er, að glundroðaástand er framundan í skólamálum í Selja- hverfi í Breiðholti eftir að meiri- hluti borgarstjórnar Reykjavíkur ákvað að skera niður framlag til hyggingar Seljaskóla í Breið- holti. Að sögn Davíðs Oddssonar, sem sæti á í fræðsluráði, var Seljaskóli forgangsverkefni, því fra'ðsluráði var ljóst, að hefja yrði þær framkvæmdir strax í haust, ef ekki ætti að horfa mjög óheiilavænlega með allt skólahald í hverfinu. Það kom einnig fram í umræð- um um málið í fræðsluráði, að þessi niðurskurður var ákveðinn án nokkurs samráðs við fræðslu- ráð, en slík vinnubrögð eru nýlunda að sögn Davíðs Oddsson- ar. Framangreind atriði eru byggð á sk'riflegu svari fræðslustjórans í Reykjavík við spurningum Davíðs Oddssonar, Elínar Pálma- dóttur og Ragnars Júlfussonar í fræðsluráði. sem lagt var fram á fræðsluráðsfundi nú á mánudag. Svar fræðslustjóra við fyrir- spurninni fer hér á cftir í heild. í Breiðholti II tók Ölduselsskóli til starfa haustið 1975 og hefur nemendafjöldi í skólanum undan- farin skólaár verið þessi: notuð sem kennarastofa og tvær til kennslu í sérgreinum. I haust verða 3 færanlegar kennslustofur settar niður við skólann. Þannig verða alls fyrir hendi 16 kennslu- stofur til almennrar kennslu fyrir 38 bekkjardeildir. Þrísetning í skólanum í vetur verður u.þ.b. eins mikil og við verður komið og meiri en framkvæmanleg verður eftir að skólinn hefur tekið inn 8. og 9. bekk. Að óbreyttu húsnæði eru engin tök á að skólinn geti tekið við nemendaaukningu á skólaár- inu 1979—80. Undirbýningi að byggingu Selja- skóla hefur af hálfu fræðsluskrif- stofunnar verið hagað í samræmi við upphaflega fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár. Teikningar að skólanum eru fullfrágengnar og var verkið tilbúið til útboðs í sumar miðað við að framkvæmdir hæfust með haustinu. Fjölgun nemenda í Breiðholti II á skólaárinu 1979—80 er hugsan- legt að mæta með einhverjum eftirfarandi ráðstöfunum: a) Hafin verði bygging Seljaskóla nú í haust og framkvæmdaáætlun á þessu og næsta ári við það miðuð að eitt kennsluhús skólans (6 Skólaár. Grunnslólanemar. Forskólabörn. Nemendur og deildir samtals. 1975— 76 80 nem í 5 d + 15 nem í 1 d. = 95 nem í 6 d. 1976— 77 186 nem í 8 d + 40 nem í 2 d. = 226 nem í 10 d. 1977— 78 486 nem í 17 d +109 nem í 6 d. = 595 nem í 23 d. 1978— 79 706 nem í 28 d +200 nem f 10 d. = 906 nem í 38 d. (áætl.) . _______________________ Síðari árin hefur nemendafjölg- un frá ári til árs í hverfinu verið frá rúmlega 300 til um 370 nem. eins og fram kemur af ofanskráðu. Erfitt er að áætla með nákvæmni nemendafjölgunina frá ári til árs þar sem alltaf er óljóst hvenær þær íbúðabyggingar sem unnið er að verða teknar í notkun. Óvarlegt er þó að gera ráð fyrir að nemendafjölgun í hverfinu skóla- árið 1979—80 verði til muna minni en verið hefur undanfarin ár. í Ölduselsskóla eru 16 almennar kennslustofur en af þeim er ein kennslustofur + miðrými) verði tilbúið til kennslu 1. sept. 1979. b) Fjölgað verði færanlegum kennslustofum við Ölduselsskóla um ca. 8 stofur. Þar sem fáar, ef nokkrar af þeim færanlegu kennslustofum, sem í vetur verða í notkun, munu losna skólaárið 1979—80, yrði hér um nýsmíði á færanlegum kennslustofum að ræða og verulega fjárfestingu. c) Þeim nemendum úr Breiðholti II, sem ekki rúmast í Öldusels- skóla, verði ekið í skóla í eldri hverfum borgarinnar. Rannsakað andlát ungs blökkumanns Port Elizabeth, 16. áxúst. Reuter. RANNSÓKN hófst í dag á dauða ungs hlökkumanns sem lögreglan scgir hafa látizt eftir að hafa stokkið út um glugga á höfuð- stöðvum öryggislögreglunnar í sfðasta mánuði. Lögreglan segir að Lungile Tabalaza sem var 20 ára hafi stokkið út og fallið fimm hæðir þegar verið var að yfirhcyra hann vegna gruns um þátttöku hans í sprengjutilræðum og hryðjuverkum. Lögregluforingi skýrði rannsóknarmönnunum frá því að hann hefði verið viðstadd- ur þegar sjúkrabifreið sótti Tabalaza og hafi pilturinn þá verið með lífsmarki. Fallið er 19,5 metrar. Tabalaza er annað ungmennið sem lætur lífið eftir fall í höfuð- stöðvunum á tveimur árum. Leið- togi blökkumanna, Steve Biko, var til yfirheyrzlu í þessum stöðvum áður en hann lézt úr heilameini í fyrra. Ungmenni, sem handtekið var með Tabalaza og situr nú inni fyrir þjófnað, hefur skýrt frá að lögreglan hafi misþyrmt þeim. Við læknisrannsókn síðar kom í ljós að pilturinn var við eðlilega heilsu og ómeiddur. er nu i fullum gangi. KJÓLAR—KÁPUR—SPORTFATNAÐUR BLÚSSUR — PILS O.FL. ALLT NÝJAR OG NÝLEGAR VÖRUR. Komiö og geriö góö kaup. v/Laugalæk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.