Morgunblaðið - 18.08.1978, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978
Útvarp Reykjavlk
FÖSTUDKGUR
18. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabh.
7.55 Morgunbaen
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna>
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ég man það enn. Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar. Arth-
ur Balsam leikur Píanósón-
ötu nr. 23 í Fdúr eftir
Joseph Iiaydn/David Bartov
og lnger Wikström leika
Fiðlusónötu nr. 2 í d-moll op.
21 eftir Niels Gade/Gollegi-
um Con Basso hljómlistar-
flokkurinn leikur Septett
nr. 1 fyrir óbó, horn, fiðlu,
lágfiðlu, knéfiðlu, kontra-
bassa og píanó op. 26 eftir
Alexander Fesca.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna.
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Miðdegissagan. „Brasil-
íufararnir“ eftir Jóhann
Magnús Bjarnason. Ævar R.
Kvaran leikari les (7).
15.30 Miðdegistónleikar. Ffl-
harmoníusveit ísraels leikur
Sinfóníu nr. 1 í B-dúr,
„Vorhljómkviðuna“ op. 38
eftir Robert Schumann.
Paul Kletzki stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Popp.
Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr
una og umhverfið. XII. Hest-
ar.
17.40 Barnalög.
17.50 „Þegar ég kvaddi Bakk-
us konung“. Endurtekinn
þáttur Gísla Helgasonar frá
síðasta þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Leikur og þýðir á þýzku.
Steinunn Sigurðardóttir
ræðir við Jón Laxdal.
19.55 Glúntasöngvar _ eftir
Gunnar Wennerberg. Ásgeir
Ilallsson og Magnús Guð-
mundsson syngja. Carl Bill-
ich leikur undir á píanó.
20.20 Minjagripir frá Mall-
orca. Síðari þáttur, — í
samantekt Hermanns Svein-
björnssonar fréttamanns.
20.55 Frá listahátíð í Reykja-
vík í vor. France Clidat
píanóleikari frá Frakklandi
leikur.
21.40 „Kringum húsið iæðast
vegprestarnir“ Einar Bragi
les úr þýðingum sínum á
ljóðum lettneskra samtíma-
skálda.
21.50 Ungversk rapsódia nr. 1
í F-dúr eftir Franz Liszt.
Sinfóníuhljómsveitin í Bafn-
berg leikur. Richard Kraus
stjórnar.
22.05 Kvöldsagan. „Góugróð-
ur“ eftir Kristmann Guð-
mundsson. Hjalti Rögnvalds-
son leikari les (5).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin. Umsjón.
Jónas R. Jónsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■
FÖSTUDAGUR
18. ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.30 Áugiýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu ieikararnir (L)
Gestur í þessum þætti er
lcikkonan Cloris Leachman.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.00 „Heyr mitt ljúfasta lag“
(L)
Svissnesk fræðslumynd um
hagnýtingu tónlistar. Sýnt
er hvernig tónlist örvar
sölu í verslunum og eykur
afköst á vinnustöðum. í
bandarfskum skólum er
tónlistarflutningur talinn
auka námsgetu nemenda og
bæta hegðun þeirra.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Þulur Sigurjón Fjeldsted.
21.55 Sjöundi réttarsaiur (L)
Bandarfsk sjónvarpsmynd,
byggð á sögu eftir Leon
Uris.
Annar hluti.
Efni fyrsta hluta.
Réttur er settur í sjöunda
réttarsal f dómshöllinni í
Lundúnum. Virtur læknir,
Adam Kelno, sem fæddur er
í Póliandi, fer í meiðyrða-
mál við bandarfska rithöf-
undinn Abe Cady, sem ber
iækninum á brýn að hafa
sýnt ótrúlega grimmd f
Jadwiga á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar.
Lækninum er mjög f mun
að sanna sakleysi sitt. Hann
heldur því fram að vistin í
Jadwiga hafi næstum orðið
honum að fjörtjóni, en ung
hjúkrunarkona sem síðar
varð eiginkona hans hafi
hvatt hann til að gerast
iæknir í Lundúnum að
loknu stríði. Síðar starfaði
hann um árahil f Kuwait og
hlaut aðalsnafnbót fyrir.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
23.05 Dagskrárlok
SM-2700
Stereo-samítæðan
Verö kr. 164.850-
Stórfallegt
hljómflutningstæki
á einstaklega góóu verói
Allt í einu tæki:
Stereo-útvarp, cassettusegulband,
plötuspllarl og 2 stórir hátalarar.
Magnarinn er 28 wött. Tvelr hátalarar
eru í hvorum kassa. Stór renndur 28 sm
plötudiskur. Útvarpiö er meö langbylgju,
miöbylgju og FM Stereo. CR 0 Selektor.
Komiö og skoöiö þetta stórfallega tæki
og sannfærist um aö SM 2700
Toshiba-tækiö er ekki aöeins afburöa
stílhreint ( útliti heldur líka hljómgott.
SM 2700 gefur yöur mest fyrir peningana.
Háþróaöur magnari, byggöur á
reynslu Toshiba í geimvísindum.
EINAR FARESTVEIT 4, CO. HF
BERGSTADASTRA.TI IOA - SIMI 14995
Akranes: Bjarg h.f.
Borgarnes: Kaupf. Borgf.
Bolungarvík: Verzl. E.G.
Hvammstangi: Verzl. S.P.
Sauöárkróki: Kaupf. Skagf.
Akureyrl: Vöruhús KEA.
Hl'jómver h.f.
Húsavík: Kaupf. Þing.
Egílsstööum: Kaupf. Héraösb.
Ólafsfiröi: Verzl. Valberg.
Siglufiröi: Gestur Fanndal.
Hvolsvelli: Kaupf. Rangælnga.
Vestmannaeyjum: Kjarni s.f.
Keflavík: Stapafell h.f.
Útvarp kl. 20.20:
„Einn segir frá viðureign
sinni við moskítóflugur”
j ÚTVARPI í kvöld klukkan 20.20
veröur fluttur síöari þátturinn í
samantekt Hermanns Sveinbjörns-
sonar fréttamanns, er nefnist
„Mínjagripir fré Mallorca“.
í þættinum verður einkum fjallað
um viðhorf Spónverja til feröa-
manna og feröamannaiönaöar og
um kjör peirra.
„Annars má eiginlega segja að
rabbaö verði um allt milli himins og
jarðar," sagði Hermann. „Fólk segir
frá reynslu sinni í fríinu, einn lýsir því
hvernig var að fara á sjóskíði, annar
segir frá viðureign sinni við moskító-
fiugurnar og annaö í þá áttina.
Ennfremur verður lítillega fjallaö um
þaö hvernig íslendingar hegöa sér á
sólarströndum Spánar.“
I tvarp kl. 22..50:
Kvöldvaktin eingöngu
helguð Halla og Ladda
„KVÖLDVAKTIN“ verður á
dagskrá útvarpsins í kvöld
klukkan 22.50 og er hún að
þessu sinni í umsjón Jónasar R.
Jónssonar.
Að sögn Jónasar verður
þátturinn eingöngu helgaður
Halla og Ladda. Rifjaðir verða
upp nokkrir gamlir brandarar
og einnig fluttir nokkrir nýir, en
auk þess leikin lög af plötum
þeirra. Ennfremur verður
spjallað við þá um ýmis mál.
Þátturinn er um klukkustund-
ar langur.
Ilalli og Laddi hafa komið
mörgum til að brosa um
dagana.
Sjónvarp kl. 20.35:
Cloris Leachman í heim-
sókn hjá prúðuleikurunum
ÞEGAR frægar kvikmynda- og
sjónvarpsstjörnur ferðast á milli
landa eru þær oftast umsetnar af
fjölda blaóamanna og Ijósmyndara.
En undantekning frá þessu átti sér
þó staö um daginn, þegar nokkrar
af vinsælustu sjónvarpsstjörnum
heimsins í dag tóku sér ferö á,
hendur frá Lundúnaborg til Kali-
forníu í Bandaríkjunum.
Ástæðan fyrir þessu var sú aö
sjónvarpsstjörnunum var vandlega
pakkað niöur í ferðatöskur, en þær
voru engar aðrar en hinir vinsælu
prúöuleikarar. Prúðuleikararnir eiga
nú að fara aö leika í kvikmynd í
Bandaríkjunum, ásamt stjórnanda
sínum, Jim Henson.
Prúðuleikararnir eru á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.35,
og verður þátturinn sendur út í lit að
venju. Gestur þáttarins aö þessu
sinni er leikkonan Cloris Leachman,
en þýöandi er Þrándur Thoroddsen.
Sjónvarpkl. 21.55
Virtur læknir í mál við
bandarískan rithöfund
i sjónvarpi í kvöld klukkan 21.55
veröur sýndur annar hluti banda-
rísku sjónvarpsmyndarinnar „Sjö-
undi réttarsalur“. Myndin er byggð
á sögu eftir Leon Uris og þýðandi
er Ellert Sigurbjörnsson.
Efni fyrsta hluta var á þessa leið:
Réttur er settur í sjöunda réttarsal í
'dómhöllinni í Lundúnum. Virtur
læknir, Adam Kelno, sem fæddur er
í Póllandi, fer í meiöyrðamál viö
bandaríska rlthöfundinn Abe Cady,
sem ber lækninum á brýn að hafa
sýnt ótrúlega grimmd í Jadwiga á
árum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Lækninum er mjög í mun aö sanna
sakleysi sitt. Hann heldur því fram að
vistin í Jadwiga hafi næstum oröiö
honum aö fjörtjóni, en ung hjúkrun-
arkona, sem síðar varð eiginkona
hans, hafi hvatt hann til aö gerast
læknir í Lundúnum aö loknu stríöi.
Síðar starfaöi hann um árabil í
Kuwait og hlaut aöalsnafnbót fyrir.
Myndin er í lit, en þriðji og síðasti
hluti hennar veröur á dagskrá
sjónvarpsins annaö kvöld.
Anthony Hopkins leikur lækninn Adam Kelno í bandarísku sjónvarpsmynd-
inni „Sjöundi réttarsalur". Hann sést Þarna fremst á myndinni.