Morgunblaðið - 18.08.1978, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978
Við ráðum sjálf gengi krónunnar
Þeir menn< sem stóðu að gerð nýrra kjarasamninga á
siðasta ári og hækkuðu þá launin tlfalt meira en þjóðar-
tekjurnar hafa aukist, gátu þar með séð sína saeng út
í DAG er föstudagur 18.
ágúst, 230. dagur ársins
1978. Árdegisflóð er í Reykja-
vík kl. 06.00 og síðdegisflóð
kl. 18.24. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 05.26 og sólar-
lag kl. 21.35. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 05.01 og
sólarlag kl. 21.29. Sólin er t
hádegisstaö í Reykjavík kl.
01.07 (íslandsalmanakiö.) SÍiiíiiiiiÍÍK/'s
Og Jesús kom í hús m
Péturs, sá hann tengda- ! •;# l 1
móður hans, er lé með
sötthita, og hann snart
hönd hennar, og sótthit- V.
inn fór úr henni, og hún V.
reis á fætur og gekk
honum fyrír beina. (Matt:
8,14.) V Irf
K RQSSGATA
1 2 3 4
5 ■ ■
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
■ " •14
15 16 ■
■ 17
Skýrsla
umull
RANNSOKNARSTOFNUN
Landbúnaðarins é
Keldnaholti hefur sent fré
sér skýrslu um „Rann-
sóknir é húsvistar-
skemmdum é vetrar-
klipptri ulí“. Hafa tekið
hana saman Stefén Aðal-
steinsson og Margrét
Gísladóttir.
Hefur Mbl. borizt pessi
skýrsla. i samandregnu
yfirliti, en é pví hefst
pessí skýrsla, segir aö í
henni sé skýrt fré
niðurstöóum é rannsókn
é húsvistarskemmdum é
vetraklipptri ull é 68
kindum é 9 búum. Hafi
prjú ullarsýni verið tekin
úr hverju reifi. Segir og
ennfremur að allmikil
brögð séu aö pví að ull
spíllist é fé að vetrinum.
Skýrslan er upp á 13
fólíóarkir og eru birtar
allmargar töflur til skýr-
ingar.
FRÉTTIR
NYR LÆKNIR. — Heilbrigöis-
og tryggingamálaráöuneytið
hefur veitt cand. med et chir.
Marcellu Iniguez Rojas leyfi til
þesss að mega stunda
almennar lækningar hér á
landi.
HEIMILISDYR
Fljótir nú upp með kaupið, strákar, þeir ætla að lækka gengið rétt einu sinni!!!
SVÖRT og hvít 4ra—5 mán-
aöa læða er í óskilum hjé
Kattavinafélagínu. Andlitiö
svart og hvítt til helminga, og
blettur á höku. Hún fannst á
götu í Miðbænum. Eigandi
getur vitjað hennar hjá Katta-
vinafélaginu, sími 14594.
LÁRÉTTi - 1 land. 5 hyski. 6
dröfnótt. 9 þjóta. 10 lét af hendi,
11 gelt. 13 tölustafur. 15 mjÖK,
17 púkana.
LÓÐRÉTTi — 1 Kcra erfiðara, 2
Kuö, 3 rándýr. 4 rödd, 7 eins, 8
á hesti, 12 fu«l, 14 dýr, 16 öðlast.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT, - 1 hnakks, 5 sá, 6
mastur, 9 eta, 10 Ni, 11 sl., 12
gin. 13 sila. 15 inn. 17 nánast.
LÓÐRÉTTi — 1 hámessan, 2
assa, 3 kát, 4 særinn, 7 Atli, 8
uni, 12 gana. 14 lin, 16 na.
| FRÁ HÖFNINNI
mr*- .. í GÆRMORGUN komu ,
tveir togarar af veiðum til
ImL mK m. Reykjavíkurhafnr og lönd- | uðu báðir aflanum. Þetta |
voru Hjörleifur og Ásgeir. I
% JP Wí .hk Þá fór írafoss í gærkvöldi
mBm 'w PRfi á ströndina og var
É, I Wt’" ’ ” ■' **- /( ■ \M væntanlegur aftur í gær- j
■&* I ' . Lmm kvöldi. Kyndill kom og fór j
í ( 7 '' S | J í gær. Þá kom Grundarfoss af strönd-
WrnJK * Mmmh ?// 4M inni. Flutningaskipið
ÞESSIR krakkar afhentu fyrir skömmu Rauða krossi íslands
6300 krónur, sem voru ágóði af hlutaveltu sem þau efndu
til, til styrktar RKÍ. — Krakkarnir heita: Guðmundur Karl
Kristmundsson, Anna Katrín Kristmundsdóttir, Ásthildur
Guðmundsdóttir og Sylvía Bragadóttir.
Svanur fór í gær og
Lagarfoss fór áleiðis til
útlanda. Ljósafoss er
væntanlegur af ströndinni
í dag, föstudag.
NOKKUR svín eru meðal þeirra dýra sem sýnd eru á landbúnaðarsýn-
ingunni á Selfossi. Er Ijósm. Mbl. kom um daginn að bás gyltunnar,
sem þar er með ungviði sitt var verið að hreinsa básinn hennar. Slfk
afskiptasemi féll henni ekki alltof vel. Reyndi hún með ýmsum ráðum
að koma í veg fyrir að básinn væri sópaður og hrein mikið. En hún
varð að lúta í lægra haldi fyrir manninum með sópinn.
KVÖLD-. nætur og helgidagaþjónusta apótekanna f
Reykjavfk. dagana 18. til 24. ágúst. að báðum stöðuum
meðtöldum. verður sem hér segir. I BORGAR
APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKUR APÓTEK
opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka
daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánydögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA
VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskfrteini.
HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. sími 76620.
Eftir lokun er svarað i sfma 22621 eða 16597.
a u'n/naiiim HEIMSÓKNARTlMAR. LAND-
SJUKRAHUS. SPÍTALINNi Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ogH. tll kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPfTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Aila daga U.J5 tU
kl. 16 og'kl. 19 tll ki. 49.30. - BORGARSpffiVLINN.
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14
til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga
kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 ti!
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kL 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — VfFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
_ j; . LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
SOFN ri* Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9-19. Ctlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN — CTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAD Á
SUNNUDÖGUM: AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þing-
holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud.
kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM -
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLAÍsAFN — ilofsvallagiitu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÓSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. —
Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTCRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
"ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daj?a
nema lauKardaga frá kl. 1.30 til kl. 4.
AðKanKur ókej&pis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
LISTASAFN Elnars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRB.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga. — Strætisvagn. ieið 10 frá Hiemmtorgi.
Vagninn ekur að safninu um helgar.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÁRNAGARÐUR, llandritasýning er opin á þriðjudög-
um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16.
Dll lUllfilfT VAKTÞJÓNUSTA borgar
BILANAVAIxT Stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
..Veður var gott í ga'rkviildi.
þegar kappróðurinn mikli fór
fram við Órfiriscv og var margt
um manninn úti ( Eyju til að
(ylgjast með keppninni. Fyrst var
keppt á diinsku hátunum um
bikar ríkisstjórnarinnar. Sveit af
Fyllu og Ilaínamenn kepptu og unnu Ilafnamenn. I»á for
fram keppni um bikar sem flotamálaráðuneytið danska
gaf. Kepptu Fyllu menn við hát Hjalta Jónssonar. I»ann
róður unnu F.vllu-menn. l»á kepptu skipverjar af Oðni við
Fyllumenn. — Loks fór svo fram úrslitakeppni milli beztu
róðrasveitanna af F'yllo og Óðni. Fyllumenn unnu. Á eftir
var iillum keppendunum boðið á llótel Skjaldbreið og voru
bikararnir afhentir þar!
f GENGISSKRÁNING
NR. 151 - 17. ágúst 1978.
eining kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 259.80 260,40
1 Sterlingspund 506,75 507,95*
1 Kanadadollar 228,15 228,75*
100 Danskar krónur 4757,15 4768,15*
100 Norskar krónur 4969,85 4981,35*
100 Sasnskar krónur 5904,60 5918,20*
100 Finnsk mörk 6389,55 6404,35*
100 Frarwklr frankar 6006,95 6020,85*
100 Belg. frankar 832,70 834,60*
100 Svissn. frankar 15769,35 15805,75*
100 Gyllint 12083,70 12111,60*
100 V.-Þýik mörk 13114,70 13144,90*
100 Lirur 31,24 31,32*
100 Austurr. sch. 1823,80 1828,00*
100 Escudos 574,00 576,10*
100 Pasatar 348,70 349,50*
100 Yan 138,08 138,40*
* Breyting frá sídustu tkráningu. —
Simavari vegna gengisakréningar:
22190