Morgunblaðið - 18.08.1978, Page 7

Morgunblaðið - 18.08.1978, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. AGUST 1978 I- Tímamót íslenzk stjórnmálabar- átta stendur á tímamót- um. í (yrsta sinn í sög- unni hefur formanni kommúnistaflokksins verið falin stjórnarmynd- un. Athyglisvert er, að Þetta gerist fyrir beinan tilverknað Albýðuflokks- ins. Eftir einn sinn mesta kosningasigur Þora Al- Þýðuflokksmenn sig hvergi að hreyfa án Þess að Það sé í takt við AIÞýðubandalagið. i kosningabaráttunni biðl- uðu kratar til hægri en eftir atkvæðaveiðarnar er taliö nauösynlegt aö sækja vaidið til vinstri. í starfi stjórnmála- flokkanna er meiri laus- ung en nokkru sinni fyrr. Ástæðurnar fyrir Því eru margar. Fjölmiðlar telja Það fréttnæmast, sem brýtur í bága viö skoðun ráðamanna flokkanna, ekki sist ef Þeir, sem valdir hafa verið tíl nokk- urra áhrifa bregðast holl- ustunni. Prófkjörin hafa leyst flokksböndin. Trún- aðarmenn flokka ráða ekki lengur framboðum og Því er Það ekki nauð- synlegt til að komast á iista aö hafa verið stefnu flokksins trúr. Frambjóö- endur sækja fylgið beint til fjöldans og telja sig aðeins Þurfa að halda istaflokkanna er liður í stærra valdatafli. Flokk- arnir eru að bíða eftir rétta tækifærinu til að hrinda „grundvallarsjón- armiðum" sínum í fram- kvæmd. Þegar sá tími rennur upp, Þarf ekki lengur aö taka tillit til annarra, enda verður Þeim bannað segja álit sitt. áhuga hans vakandi til að halda sætum sínum. Margir Þeirra eru svo uppteknir af Þeirri leik- sýningu aö Þeir fljóta eins og korktappar án eigin skoðana í ölduróti almenningsálitsins, sem Þeir eiga auðvitað að móta en ekki láta stjórn- ast af. Hringlanda- háttur Hringlandaháttur Al- Þýöuflokksins er skýr- asta dæmiö um Þaö, hvernig menn ærast, Þegar Þeir ætla að vera allra vinir og halda í allt sitt, án Þess að láta nokkuð af hendi. Hlýtur nú mörgum, sem kusu flokkinn vegna hægri stefnu hans fyrir kosn- ingar að vera nóg boðið, Þegar kratar hafa afhent Lúðvík Jósepssyni lykil- inn að stjórnarráðinu. Ólafur Jóhannesson hefur spannað allt póli- tíska sólkerfið í yfirlýs- ingum sínum eftir kosn- íngar. Ætli hann bíði nú ekki eftir pví að verða forsætisráðherra í vinstri stjórn, sem Lúðvík Jósepsson myndar. Um Alpýðubandalagið er Þaö að segja, aö úr Því að forsetinn hefur svalað metnaðargirnd Lúðvíks Jósepssonar, og Þjóðvilj- inn getað sagt stoltur á forsíöu: „Á Bessastöðum mun hafa verið haft á orði að aldrei hafi jafnmíkill fjöldi fréttamanna fylgst Þar með alíslenzkum viðburði...“ Fyrst Þetta er orðið, Þá er AlÞýðu- bandalagið, sem að vísu hefur allt önnur gundvall- arsjónarmið, eins og Lúð- vík segir, tilbúiö til að fylgja fram gengisfellingu og utanríkismálastefnu hinna vinstri flokkanna. Það hefur verið komm- únistaflokkum um alla Vestur-Evrópu gífurlegt kappsmál á undanförn- um árum að hljóta í verki viðurkenningu jafnfætis öðrum stjórnmálaflokk- um. Hin svonefndi Evr- ópukommúnismi hefur snúist um Þetta. Slakað hefur verið á hverju stefnumálinu á fætur öðru. Enginn kommún- istaflokkanna hefur náð eins langt og AlÞýðu- bandalagið hér, enda hefur Það verið tilbúiö til Þess að fórna hverju „grundvallarsjónarmiðinu" á eftir öðru. En hvergi í Vestur-Evrópu efast menn um Það, að Þessi undansláttur kommún- Vísir spurði nýlega nokkra alpingismenn um álit Þeirra á ályktun Verkamannasambands- ins, Þar á meðal Albert Guðmundsson, og hafði hann Þetta að segja um skrípaleikinn á peim víg- stöövum: „Ályktun Verkamanna- sambandsins ruglar engu hvaö mig snertir og ég vona, að hún trufli ekki Þá, sem standa aö stjórn- armyndun. Ég lít á Þetta sem pantaða samÞykkt og skrípaleik sem á að vera herbragö. Ef aðrir vildu leika samskonar skrípaleik, Þá er ekkert auðveldara en að panta einhvers konar sampykkt hjá atvinnurekendum til Þess að hafa ballans í vitleysunni. Ég vona nú að Það verði ekki gert,“ sagði Albert Guðmunds- son. :ÁÍ: 'iiittlagenn brimklo ....eitt 1<33 enn þess var ekki seinna ad vænta ad vid leystum út nýtt upplag af hinni ómótstædilegu plotu frá Brimkló ... Eitt Lag Enn. Því fólk hlustar a Eitt Lag Enn, og eitt lag enn og eitt lag enn og eitt lag enn og eitt lag enn og . ■ • VARST ÞU EKK ÖRUGGLEGA BUINN AÐ TRYGGJA ÞER EIN- tak FYRIR HELGINA. Meö lögum skal land byggja sMnorhf S:28155 Dreifing um Karnabæ hf. Dodge Ramcharger 1977 Eigum til afgreíöslu nokkra DODGE RAMCHARGER jeppa árg. 1977, með sérstöku afsláttarveröi. Bílarnir eru nýkomnir til landsins og í þeim er m.a.: 8 cyl. 318 cu. in. vél, sjálfskipting, vökvastýri, lituö framrúða, o.m.fl. Verö ca. kr. 5,2 millj. Hafiö samband viö sölumenn Chrysler-salarins. Símar 83330 og 83454. Irskull hf. ARMULA 36 REYKJAVIK Sími 84366 UGOSLAVIA POREC Einn vinsælasti sólbaðstaðu] íslendinga í ár. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus 7. sept. n.k. • Costa Brava 2 sæti laus vegna forfalla, sunnudag 20. ágúst. Gisting á Gloria. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst. Ferðaskrifstofan UTSÝN Austurstræti 17, sími 26611. EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGI.YSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.