Morgunblaðið - 18.08.1978, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978
11
viö þá aðila, sem ynnu að þessum
málum í viðkomandi löndum.
Auk þessara 2ja aðalmála voru
flutt 2 erindi:
1) Við og framtíðin — framtíðin
og við (flutt af prófessor H.
Riesenfeld).
2) Að vera norrænn samborgari
— norrænn þegn (flutt af Harry
Granlund fulltrúa frá Norður-
landaráðinu).
Farið var í skoðunarferð tii
Uppsala og skoðaðar þar gamlar
minjar, gamla kirkjan og dóm-
kirkjan — einkar fögur kirkja. Þar
flutti ungur prestur hugleiðingu
og sagði einnig frá sögu kirkjunn-
ar.
Auk þess voru að sjálfsögðu
skemmtilegar samverustundir, þar
sem mikið var sungið og spjallað
— því þarna hittust gamlir vinir
og ný vináttubönd voru knýtt.
Siglt var á skemmtiferðabát um
Máleren — ekið til Sigtuna og
skoðuð Rosersberghöll.
Varðeldur var eitt kvöldið og
kom þá hvert land með sitt
skemmtiatriði. Einnig önnuðust
löndin morgunbænir til skiptis.
Fundur landsgildismeistara
Norðurlanda var einnig haldinn
einn daginn, en slíkir fundir eru
haldnir einu sinni á ári.
Næsta Norðurlandamót verður á
íslandi 1980. Tilkynnti íslenski
landgildismeistarinn, að þegar
væri búið að festa hótel, sem tæki
400 gesti — og var þá mikið
klappað, því mikill áhugi er fyrir
því að koma til íslands.
Svíar höfðu lagt mikla vinnu í
allan undirbúning og skipulagt vel.
Eitt er okkur öllum ljóst, en það
er, að við verðum að sameinast um
vandamál og verkefni og styðja
hvert annað, og að ekkert fæst
fyrirhafnarlaust, eða eins og
prófessor Riesenfeldt komst að
orði: „Engin framtíð án fórnar af
einhverju tagi. Maður má ekki
gera ráð fyrir því, að allt fáist
fyrirhafnarlaust með því að styðja
á einhvern takka. Nei — höfuð og
huga þarf að nota, maður þarf
aöhugsa. standa á verði — vera
frjáls — lifa — hafa sjálfstæðar
skoöanir — halda vörð um frelsið
og friðinn — ekki hvað síst um
friðinn hið innra. Varast kapp-
hlaupið við tímann og vélamenn-
inguna, sem hindrar okkur í því að
vera manneskjur."
Við fengum eflaust nóg að hugsa
um, en við erum bjartsýn og
hlökkum til að undirbúa næsta
Norðurlandamót í Reykjavík. 1980.
Skrifað í Noregi
Hrefna Tynes.
sem loftsteinar, og hnullungar á
stærð við Tunguska hnullunginn
valda aðeins tjóni á yfirborði jarðar-
innar í gróðurlaginu, en landrask
verður ekki, þar sem hnullungarnir
molna á leiðinni niður.
En öðru máli gegnir með járn-
steina. Þeir molna ekki og lenda því
á jörðinni á ógnarhraða og með miklu
afli og valda miklu landraski. Slíkur
steinn, á stærð við hnullunginn sem
olli Tunguska fyrirbærinu, skilur
eftir sig gíg á stærð við loftsteinsgíg-
inn í Arizona sem er 1200 metrar að
þvermáli og 200 metra djúpur.
Á síðustu árum hafa menn haft
nokkrar áhyggjur af því að gervi-
hnettir og önnur tæki, sem skotið er
upp frá jörðinni, kunni að falla til
jarðar. Þessir hlutir eru léttbyggðir
og tvístrast í fallinu í andrúmsloft-
inu. Tvístruðu málmhlutirnir, sem
kunna að ná til jarðarinnar, falla á
hana með harða sem nemur um 160
km/klst. Það er skoðun vísindamanna
að jarðarbúar eigi frekar á hættu að
verða fyrir baröinu á náttúrulegum
loftsteinum en á hlutum úr gervi-
hnöttum. Þó fara ekki sögur a'" því að
nokkur maður í veröldinni hafi orðið
fyrir loftsteini.
Athugun Kresaks bendir til þess að
fleiri lausahlutum úr geimnum rigni
yfir jörðina en menn héldu áður. Þá
bendir hún til þess að annað atvik á
við Tunguska geti átt sér stað
kringum 30. júní og 9. nóvember ár
hvert sem jörðin er í nánd brautar
Encke. Hins vegar eru möguleikarnir
á slíkum árekstrum svo óra litlir, að
líftryggingarfélög veita þeim ekki
einu sinni athygli.
Ú tsala T orgsins
Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstíg 1
Ný jar birgðir
GLUGGATJALDAEFNI
STÓRES
ÖNNUR METRAVARA
Flónel
Rifflað flauel
Denim-efni
Léreft köflótt
KVENFATNAÐUR
Kjólar frá kr. 2990
Pils „ „ 3500
Blússur „ „ 1350
Peysur „ „ 1450
Buxur „ „ 2900
Gallabuxur „ „ 1990
Sokkabuxur
3 stk. í pk. „ „ 750
HERRAFATNAÐUR
Föt „ 17900
Jakkar
stakir „ „ 9900
Skyrtur „ „ 1500
Terelinebuxur „ „ 4900
Gallabuxur „ „ 1990
Peysur „ „ 3500
Hattar „ „ 1200
Mittisjakkar „ „ 2900
BARNAFATNADUR
Mittisblússur
Peysur
Gallabuxur
Skyrtublússur „
Skyrtur
Sumarbolir
SKÓR
Kvenskór
Karlmannaskór „
Barnaskór
Strigaskór
Stígvél
Kuldaskór
2900
1350
1750
1250
1250
645
1900
1900
1500
395
950
1900
IÐNAÐARMANNA