Morgunblaðið - 18.08.1978, Page 14

Morgunblaðið - 18.08.1978, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978 Bretar banna allar sfldveiðar London. 18. ÍKÚst. Reuter. BRETAR tilkynntu í gær að allar síldveiðar á yfirráðasvæði þeirra í írlandshafi yrðu bannaðar frá 24. september í síðasta lagi. Þar með hafa Brctar bannað síldveiðar á öllu yfirráðasvæði sínu, að undan- Bandaríki veita 26 milljón dollara aðstoð til Zaire Washinjfton, 18. ágúst. Reuter. FRÁ ÞVÍ var skýrt í Washingtun í dag að Bandaríkjastjórn hefði afhent stjúrn Sese Seko forseta í Zaire 2G milljónir Bandaríkja- dala í aðstoð. Er þetta í samræmi við loforð Mobutos um breytingai á stjórnskipulaginu 1' Zaire og tilraunir hans til að koma á bættri sambúð við nágrannaríkið Angóla. Tilkynnt var að frekari aðstoð byggðist á því að haldið yrði áfram á þeirri braut að bæta efnahags- mál og fjárhagsstöðu landsins, svo og að almennum mannréttindum yrði gefinn meiri gaumur. skildu smásvæði undan ósum Clyde-árinnar 1' Skotlandi. Þá hafa Bretar ákveðið að skammta kvóta á síldveiðum við strendur sínar frá og með 21. ágúst að telja. Leyft verður að veiða 9.000 tonn frá þeim tíma, og miðað við núverandi veiði verður þeirri veiði örugglega lokið fyrir 24. september, segir í fréttaskeytafregnum frá London. Tilkynningin um veiðibannið er birt einhliöa, þar sem Bretar segjast ekki geta beðið lengur eftir sameig- inlegum verndunaraðgerðum Efna- hagsbandalagsins, en löndin komu sér ekki saman um veiðitakmarkanir á síðasta fundi sínum um þau mál, í júlí. Þetta gerðist 1977 — Bandaríkjastjórn segir ákvörðun Israels um stofnun þriggja nýrra byggðarlaga Gyð- inga á vesturbakka Jórdan, ólöglega. 1968 — Meira en 100 konur og börn láta lífið á Honshu-eyju í Japan þegar jarðvegsskriða ryð- ur rútubifreiðum sem fólkið var í út í fljót. 1967 — Páll páfi sjötti gefur til kynna umfangsmiklar skipu- lagsbreytingar á páfahirðinni, curia romana, sem fer með stjórnun kaþólsku kirkjunnar. 1914 — Woodrow Wilson Bandaríkjaforseti lýsir yfir hlutleysi Bandaríkjanna í fyrri heimsstyrjöidinni. Þjóðverjar lýsa yfir stríði á hendur Rúss- 18% — Frakkland innlimar Madagaskar og ieysir landið úr viðjum annarra ríkja. 1810 — Kari þrettándi Svíakon-, ungur ættleiðir Jean Bernadotte hershöfðingja og gerir hann að erfingja sínum. 1708 — Breskar sveitir her- nema Sardiníu. Afmæli — John Russell lávarð- ur, einn af upphafsmönnum Frjálslyndaflokksins breska (1792-1878). Shelly Winters, bandarísk leikkona (1923 —). Innlenti Reykjavík fær kaup- staðarréttindi 1786 — Afnám einokunar boðað meö auglýs- ingu 1786 — Fimm farast í skriðuhlaupi á Seyðisfirði 1950 — Minnisvarði Skúla fógeta afhjúpaður 1954 — OKumengun við Reykjavíkurhöfn 1973. Orð dagsins — Lífsdraumur minn hefur verið eilíf martröð — Voitaire, franskur rithöfund- ur, 1694-1778. Miles og Gligoric efstir á Spáni Cordoba, Spáni, 18. ágúst. AP. BRESKI stórmeistarinn Anthony Miles og júgóslavneski stórmeistar- inn Svetozar Gligoric eru efstir og jafnir cftir tvær umferðir á áttunda alþjóðlega „Montilla-Moriles“-skák- mótinu sem fram fer í bænum Montilla. Miles sigraði Boris Spassky frá Sovétríkjunum í 28 leikjum í annarri umferð og Glig- oric sigraði Spánverjann Fernando Visier í 40 leikjum. Meðal annarra úrslita má nefna Viastimil Hort, Tékkóslóvakíu, sigr- aði Louis Haritver, Kanada, í 29 leikjum, Spánverjarnir Javier Sanz og Juan Manuel Bellon gerðu jafn- tefli. Hið sama gerðu Jose Rivas, Spáni og Victor Ciocaltea, Rúmeníu. I Tyrstu umferð mótsins vann Miles Sanz og Gligoric vann Rivas. Hort og Spassky hafa unnið sína skákina hvor, og ennfremur tapað báðir skák. Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönnum til get- raunaleiks. Merkið í svarreiti. Klippið út og sendið skrifstofum félagsins, eða umboðsmönnum þess fyrir 31. ágúst n.k. Aukaseðlar fást á sömu stöðum. Hver fjölskylduaðili má senda eina lausn. Rekstrarstærð Flugleiða má m.a. marka af því að saman- lagður fjöldi þeirra kílómetra, sem allir farþegar félagsins lögðu að baki s.l. ár, (farþega/km félagsins) var 2.629.681.000. Það svarar til meira en 10.000 km á hvern íslending. Hjá Air France er samsvarandi tala 390 km, og hjá KLM 910 km, en það er hæsta þess konar hlutfall, sem vitað er um hjá erlendu félagi. m 1. SPURNING Hvaða þjóð er mesta flugrekstrar- jdíWfe þjóðin í þessum samanburði? Aðeins örfá flugfélög í Evrópu geta státað af því að hafa verið rekin án ríkisstyrkja undanfarin ár. 4.SPURNIHC Eitt neðangreindra félaga hefur aldrei ,en9'ð ríkisstyrk. Hvaða félag er það? Sabena Flugleiðir British Airways Flugleiðir ýmist eiga, eða eru virkir þátttakendur í rekstri erlendra flugfélaga, sem vaklð hafa verðskuldaða athygli á alþjóða vettvangi fyrir öra uppbyggingu og góðan rekstur. 5. SPURNINC .3^^'Þetta a við um tvö neðantaldra félaga. ® Þau heita? Frakkar Hollendingar islendingar Cargolux Iberia SAS Luxair Air Bahama Þótt starfsmannafjöldi Flugleiða sé sá lægsti, sem við þekkjum, miðað við selda farþega/km, starfar þó einn af hverjum hundrað vinnandi íslendingum hjá félaginu. í Vestur-Þýskalandi vinnur einn af hverjum 1700 hjá Luft- hansa og á írlandi einn af hverjum 400 hjá Air Lingus. Það er hæsta erlenda hlutfall, sem okkur er kunnugt um. 2. SPURNINC < Hvaða flugfélag veitir samkvæmt r. jyS&bm þessu, hlutfallslega mesta atvinnu í t>Xj0í33í&&á sínu þjóðfélagi? Þrenn aðalverðlaun A) 3ja vikna fjölskylduferð til Florida. I B) 2ja vikna fjölskylduferð til Parísar. e C) 2ja vikna fjölskylduferð til Alpafjalla kj&Jjrty’ Hótelgisting innifalin í öllum ferðunum. BsS&míf Til fjölskyldu teljast forráðamenn hennar og þau börn þeirra sem hjá þeim búa. Tuttugu aukaverðlaun: 1 — 10 Tvelr farmiðar með vélum 11 — 20 Tvelr farmiðar með vélum félagslns tll elnhvers áætlunar- félagsins tll elnhvers áætlunar- staðar erlendis — og heim aftur. staðar innanlands — og helm aftur. Air Lingus Flugleiðir Lufthansa Undanfarin ár hafa Flugleiðir h.f. haft hæsta hleðslunýt ingu allra flugfélaga á Norður-Atlantshafsleiðum. Árið 1977 varð hún 76.1%. 3. SPURNINC á&ff Hvað er hleðslunýting? Heimilisfang Nýting framboðinnar hleðslugetu flugvélanna Hámarks flugtaks- þyngd flugvélanna Tím!nn sem fór í afgreiðslu flugvélanna FLUGLEJÐIRHF Aðalskrifstofa Reykjavikurflugvelli Lögreglumenn sakaðir um morð á svertingja ÞRÍR lögreglumenn verða á næstunni dregnir fyrir rétt, en þeim hefur verið gefið að sök að myrða svartan mann sem þeir höfðu í haldi. Á skömmum tíma hafa því níu lögreglumönnum verið born- ar slíkar sakir á brýn. Neitar aðild að morðinu á Martin Luther King Washington. 18. ágúst. Reuter. JAMES Earl Ray, sem dæmdur var 1969 fyrir morð á blökkumannaleið- toganum Martin Luther King, neitaði við yfirheyrsl- ur hjá þingskipaðri nefnd að hafa átt aðild að morðinu á King. Ray sagðist hafa áreiðan- legar heimildir fyrir aðild bandarísku alríkislögregl- unnar, FBI, að morðinu, en baðst þó undan frekari spurningum þann daginn þegar spyrja átti hann nánar út í þær fullyrðingar hans. Ray sagði fyrrverandi lög- fræðing sinn hafa pínt sig til að gangast við morðinu á Martin Luther King, en segist nú vera saklaus. Blaðamenn fyr- ir rétt í Moskvu Moskvu. 18. ágúst. AP. BANDARÍSKU blaðamönn- unum Craig R. Whitney og Harold Brown hefur verið stefnt fyrir rétt í Sovétríkj- unum á föstudag, en réttur- inn fann þá seka fyrr í sumar um óhróður um so- vézka sjónvarpið. Dómstóll- inn hefur tvisvar sinnum skipað blaðamönnunum, sem hafa aðsetur í Moskvu, að birta yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi farið með fals á hendur sjónvarpsstöð- inni. Blaðamennirnir hafa ekki orðið við þeim tilmæl- um. Hætt við „hægagang* París, 18. áKÚst. AP. FRANSKIR flugumferðar- stjórar ákváðu í gær að hætta við fyrirhugaðar „hægagangs" aðgerðir sínar um næstu helgi þar sem forystumenn þeirra munu eiga viðræður við franska samgöngumálaráðherrann á föstudag og laugardag. Farber afhend- ir skjöl sín New York, 18. áKÚst. Reuter. MYRON Farber fréttamaður New York Times sendi í gær dómara í máli gegn honum skjöl og handrit greina sinna um dauðsföll í sjúkrahúsi einu í New Jersey. Dómarinn mun skýra frá því á morgun hvort hann taki skjölin góð og gild, en greinar Farbers leiddu til morðákæru á hendur lækni við sjúkrahús- ið. Læknirinn heimtaði að fá aðgang að öllum skjölunum og uppköstum greina Farb- ers svo hann gæti sannað sakleysi sitt, en hann telur Farber vera aðila að sam- særi gegn sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.