Morgunblaðið - 18.08.1978, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar
3 kennara vantar aö grunnskólanum
Reykholti, Biskupstungum.
Æskilegt væri aö fá kennarahjón.
Nýtt húsnæöi fylgir.
Upplýsingar hjá skólastjóra eöa formanni
skólanefndar, sími í gegnum Aratungu.
Skrifstofustarf
Laust er til umsóknar aöstoöarstarf á
skrifstofu spítalans frá 1. september n.k.
Nánari uppl. ásamt umsóknareyöublööum
fást hjá starfsmannahaldi, Garöastræti 11,
sími 29302.
St. Jósefsspítalinn,
Landakoti.
Byggingaverk-
fræðingur eða
tæknifræðingur
óskast til starfa á Verkfræöistofu Suöur-
lands h.f., Selfossi, sem fyrst. Uppl. í síma
99-1776.
Fyrirtæki
í austurborginni óskar eftir starfskrafti til
skrifstofustarfa og til aö annast samskipti
viö banka o.þ.h. Umsækjandi veröur aö
hafa bifreiö til umráöa. Hér er um aö ræöa
vinnu allan daginn.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist
inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 25.
þ.m. merkt: „A — 7695“.
Læknaritari
óskast
Hópstarf lækna í Domus medica óskar aö
ráöa læknaritara. Góö kunnátta í vélritun og
íslensku er nauösynleg. Til greina kemur aö
ráöa tvo ritara í hálfs dags starf eöa einn
í fullt starf.
Þær, sem áhuga hafa, sendi nafn, heimilis-
fang, símanúmer og upplýsingar um
menntun og fyrri störf til: Hópstarfs lækna
Domus medica IV hæö fyrir næstkomandi
sunnudag.
Skóla-
hjúkrunar-
fræðingur
Viljum ráöa hjúkrunarfræöing aö skólunum
á Sauöárkróki (Vá staöa).
Upplýsingar veitir formaöur skólanefndar í
síma 95-5600 eöa 95-5544.
Skólanefndin á Sauöárkróki.
Skólastjóra
vantar
aö barnaskóla Geithellahrepps.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til Svavars Þorbergs-
sonar, Hamarsseli Geithellahreppi, eöa
Guömundar Magnússonar fræöslustjóra
Austurlands, sem gefa nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 10. september.
System 32
tölvuvinnsla
Vantar duglega og ábyggilega stúlku viö
götun og operation á IBM system 32 tölvu.
Reynsla í götun eöa operation algjört
skilyröi.
Vinnustofa
Einnig vantar duglega stúlku á vinnustofu.
Allar nánari upplýsingar um störfin eru
veittar á skrifstofu okkar aö Suöurlands-
braut 20.
__myndidion_
HÁSTÞÓRf
Suðurlandsbraut 20,
sími 82733.
Fjölbrauta-
skólinn í
Breiðholti
Stundakennara vantar í bókfærslu og
verzlunarreikningi.
Upplýsingar gefur Ingvar Asmundsson í
síma 75600 og Þóröur Hilmar í síma 11907.
Rafvirkjar
Rafafl svf. óskar aö ráöa rafvirkja til starfa
í Reykjavík og úti á landi nú þegar og í
haust. Félagar í Framleiöslusamvinnufélagi
iönaöarmanna ganga fyrir.
Umsóknareyöublöö fást afhent á skrifstofu
félagsins aö Barmahlíö 4.
► RAFAFL
Bókasafns-
fræðingur
óskast til starfa á Amtsbókasafninu á
Akureyri.
Upplýsingar um starfiö veitir amtsbóka-
vöröur í síma (96)-24141 frá kl. 13—19
virka daga.
Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 20.
september næstkomandi.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
15. ágúst 1978.
Helgi Bergs.
Kennarar
Kennara vantar aö Barnaskóla Ólafsfjaröar.
Útvegum húsnæöi.
Uppl. gefur Bergsveinn Auöunsson, skóla-
stjóri í síma 91-41172 í dag og næstu daga.
Skólanefnd
Trésmiðir
óskast
Mikil og góö vinna fyrir góöa menn.
Upplýsingar í símum 94-4150 og 94-3888
eftir kl. 19.
Alafoss h.f.
óskar eftir starfsfólki á saumastofu og
prjónastofu í Kópavogi.
Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 66300.
Alafosshf
Kennarar
Viljum ráöa kennara er annist enskukennslu
viö grunnskólann og framhaldsskólann á
Sauöárkróki.
Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræöa-
skólans í síma 95-5219.
Skólanefndin á Sauðárkróki.
Húsavík
Eftirtalin störf viö leikskóla Húsavíkur eru
laus til umsóknar.
A. hálfs dags starf, frá 1. sept. n.k.
Vinnutími frá kl. 8.15—12.15 f.h.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst n.k.
B. heils dags starf frá 1. okt. n.k. Vinnutími
er 8 tíma vaktir.
Umsóknarfrestur er til 15. sept. n.k.
Fósturmenntun er æskileg.
Upplýsingar veitir forstöðukona í síma
41621.
Dagvistunarnefnd barna.
Vinnufélagi
óskast
Viö erum 8 vinnufélagar, ungt fólk og
vinnum hjá innflutnings- og verslunarfyrir-
tæki í miöborginni. Okkur vantar duglegan
og glaölyndan starfsfélaga sem getur
annast vélritun og önnur almenn skrifstofu-
störf. Heilsdagsstarf eöa vinnutími frá 1—6
kemur til greina.
Tilboö sendist afgreiöslu blaösins merkt,
„Vinnufélagi — 7694“ fyrir 24/8.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Staöa aðstoðarlæknis viö taugalækninga-
deild spítalans er laus til umsóknar. Staöan
veitist til 6 mánaöa frá og meö 1. nóv.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna,
starfsmannastjóra fyrir 17. sept. n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í
síma 29000.
Kleppspítalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á
hinar ýmsu deildir spítalans.
Gæslumenn viö geöhjúkrun óskast til
starfa viö spítalann.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
38160.
Reykjavík, 17. ágúst 1978.
SKRIFSTOFA
RlKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5,
Simi 29000