Morgunblaðið - 18.08.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978
23
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
íbúö óskast til leigu
á Akureyri, sem tyrst. Möguleg
skipti á íbúð í Kópavogi. Uppl.
í síma 96—21451.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Föstud. 18/8 kl. 20.
Út í buskann, nýstárleg ferö um
nýtt svæði. Fararstjórar Jón og
Einar. Farseðlar á skrifstofu
Lækjarg. 61, sími 14606.
Lltivist.
SjMAR. 11798 oq 19S33
Föstudagur 18. ágúst
kl. 20.30
1) Þórsmörk (gist í húsi).
2) Landmannalaugar — Eldgjá
(gist í húsi).
3) Fjallagrasaferð á Hvgravelli
og í Þjófadali (gist í húsi.
Fararstjóri: Anna Guömunds-
dóttir.
4) Ferö á Einhyrningsflatir.
Gengiö m.a. að gljúfrunum við
Markarfljót, á Þríhyrning o.fl.
(gist í tjöldum) Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
Sumarleyfisferðir
22.-27. ágúst. 6 daga dvöl í
Landmannalaugum. Farnar
þaöan dagsferðir í bíl eða
gangandi. m.a. aö Breiðbak,
Langasjó, Hrafntinnuskeri o.fl.
skoðunarverðra staöa. Áhuga-
verð ferð um fáfarnar slóðir.
Fararstjóri: Kristinn Zophanías-
son (gist í húsi allar nætur).
31. ágúst—3. sept. Ökuferð um
öræfi norðan Hofsjökuls. Farið
frá Hveravöllum að Nýjadal.
Fariö í Vonarskarð. (gist í
húsum).
Nánari upplýsingar á skrifstofu
félagsins.
Ferðafélag íslands.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
safnaöarheimilinu í kvöld kl.
20.30. Einnig laugardagskvöld
og veröur þá sérstaklega beöiö
fyrir sjúkum. Allir hjartanlega
velkomnir. Ungt fólk meö hlut-
verk aöstoöar.
Sr. Halldór S. Gröndal.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
I
Lögtaksúrskurður
Keftavík, Grindavík
Njarðvík og
Gullbringusýsla
Þaö úrskurðast hér með, aö lögtök geta farið fram fyrir vangoldnum
þinggjötdum skv. þinggjaldsseðli og skattreikningi 1978, er falla í
eindaga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögöum
áriö 1978 í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkju-
garðsgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald,
Iðnlánasjóðs- og iönaöarmálagjald, slysatryggingargjald atvinnurek-
enda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar,
lífeyristryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygging-
argjald, launaskattur, skipaskoöunargjald, lesta- og vitagjald,
bifreiöaskattur, slysatryggingargjald ökumanna, vélaeftirlitsgjald,
skemmtanaskattur og miðagjald, vörugjald, gjöld af innlendum
tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóös
fatlaöra, aðflutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skips-
hafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum
söluskatti ársins 1978 svo og nýálögðum hækkunum söluskatts
vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi. Ennfremur
nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveönar hafa veriö til
ríkissjóðs.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði veröa látin fara fram aö 8 dögum liönum frá birtingu
þessarar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma.
Keflavík, 14. ágúst 1978.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njaróvík.
Sýslumaóurinn í Gullbringusýslu,
Jón Eysteinsson.
Lögtaksúrskurður
Aö beiðni Bæjarsjóös Kópavogs, úrskuröast hér með lögtak fyrir
útsvörum og aðstööugjöldum til Kópavogskaupstaöar álögðum
1978, sem gjaldfallin eru samkvæmt D-lið 29. gr. og 39 gr laga
8/1972.
Fari lögtök fram aö liönum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa,
til tryggingar ofangreindum gjöldum á kostnað gjaldenda, en á
ábyrgð Bæjarsjóös Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð.
14. ágúst 1978
Bæjartógetinn í Kópavogi.
Lögtaksúrskurður
Aö beiöni bæjarsjóös Njarövíkur úrskuröast
hér meö aö lögtak má fara fram til
tryggingar gjaldföllnum en ógreiddum
fasteignagjöldum, útsvari og aöstööugjaldi
ársins 1978 til bæjarsjóös, auk vaxta og
kostnaöar.
Lögtakiö má fara fram aö liönum 8 dögum
frá birtingu þessa úrskuröar.
Bæjarfógetinn í Njarövík
15. ágúst 1978
Jón Eysteinsson.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæöi óskast í Kópavogi fyrir
endurskoöunarskrifstofu.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Endur-
skoöunarskrifstofa — 1966“.
Útsala — Útsala
Á útsölunni sólarlandakjólar í fjölbreyttu úrvali á kr. 4000, — 5000
kr. Jakkar á 7500 — dragtir á 15000 — Pils og blússur í fjölbreyttu
úrvali. Síöir kjólar á 4000.
Fagridalur,
Verzlanahöllinni, Laugavegi 26,
Bílastæöi viö Grettisgötu.
fundir — mannfagnaöir
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Kaupmenn á Austfjörðum
Kaupmannasamtök íslands gangast fyrir
stofnun Kaupmannafélags Austfjaröa á
fundi sem haldinn veröur aö Hallormsstaö,
laugardaginn 26. águst n.k. og hefst hann
kl. 14.00. Allir starfandi kaupmenn á
Austfjörðum eru hvattir til þess aö mæta.
Athugasemd
„FRYSTIHUS á Reykjavíkursvæð-
inu hóta lokum 1. september" er
fyrirsögn að frétt er birtist í
Morgunblaðinu 11. þ.m. Á Norður-
landi eystra er beðið átekta.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur standa ekki að baki
þessari ákvörðun, þar sem ekki
hefur verið haldinn fundur í
útgerðarráðum fyrirtækjanna.
Meðal þeirra frystihúsa sem
stöðvast 1. sept. er íshús Hafnar-
fjarðar H/F. Þar hefur þó stjórn-
arfundur ekki verið haldinn.
Þórarinn Friðjónsson og ég sem
erum í stjórn félagsins og höfum
‘A hlutafjár félagsins að baki,
fengum ekkert um slíka ákvörðun
að vita, fyrr en við lásum Morgun-
blaðið. Erla Egilson.
Hólmarar fá
gangstéttir
Stykkishólmi. lf». úgúst.
AÐ UNDANFÖRNII hefur ver-
ið unnið að því í Stykkishólmi að
leggja gangstéttir meðfram veg-
um. sem voru steyptir og olíu-
malarhornir fyrir skömmu og er
það talsvert mikið fyrirta'ki.
Fyrsti áfangi verður Hafnar-
gata og svo er hugsað að koma
gangstéttum sem fyrst um allt
kauptúnið. Verður þetta mikil bót
og auk þess prýði. Að þessu verki
verður unnið fram eftir sumri.
Fréttaritari.
Syslir okkar og mágkona, +
SIGRÍDUR ÞORGILSDÓTTIR, Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma.
Stórholti 31, JÓHANNA G. GÍSLADÓTTIR,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag föstudaginn 18. ágúst kl. 1.30. Yrsufelli 15,
Blóm vinsamlega afbeðin. Þeim sem vildu minnast hennar láti lézt sunnudaginn 13. ágúst. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju
Landakotsspítala njóta þess. mánudaginn 21. ágúst kl. 10.30. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna,
Þorgerður Þorgilsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Páll Þorgilsson. Oddur Sigurðsson.
+ Útför ^
Eiginmaður minn, * DAGS BRYNJULFSSONAR,
KOLBEINN PÉTURSSON, Hátúni 10,
forstjóri, sem lézt 14. ágúst s.l. fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 21. ágúst kl.
andaöist í Borgarspítalanum aöfararnótt 16. ágúst. 10.30.
Útförin fer fram þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10.30 f.h. frá Dómkirkjunni. Sigríður Brynjúlfsdóttir, Jón Vattnes Kristjánsson,
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Þórlaug Brynjúlfsdóttir, Kay Sörensen,
Fyrir hönd aöstandenda, Guðrún E. Halldórsdóttir. Hulda Brynjúlfsdóttir, Guðmundur Andrésson.
t + Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð viö andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdafööur.
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu, ALFREÐS KARLSSONAR,
móður, tengdamóður og ömmu, bakarameistara.
ÓSKAR SIGURRÓSAR SIGURDARDÓTTUR, Akranesi,
Suöurvangi 12, Sesselja Óskarsdóttir,
Hafnarlirði.
Ruth Alfreðsdóttir, Kristinn Sigurösson,
Sigurður Ágústsson, Bryndis Alfreðsdóttir,
Kristinn A. Sigurðsson, Karl Ó. Alfreðsson, Halldóra Þórisdóttir,
Ágúst I. Sigurðsson, Inga Jóhannesdóttir, Helga K. Alfreðsdóttir,
Sigurður Ágústsson, Guðrún B. Alfreðsdóttir
Kristin B. Ágústsdóttir. og barnabörn.