Morgunblaðið - 18.08.1978, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1978
25
Húsbændurnir í
brezka forsætis-
forsætis-ráð-
herrab Down-
ingstreet númer
tíu, héldu fyrir
skömmu upp á
hjúskaparaf-
mæli sitt, í sum-
arbústað ráð-
herrans í Chequ-
ers. Var þessi
mynd þá tekin á
tröppunum, af
þeim frú Audrey
og James
Callaghan,
ásamt níu mynd-
arlegum barna-
börnum þeirra.
Þau höfðu kom-
ið ásamt öðrum
fjölskyldumeð-
limum til að
samfagna afa og
ömmu.
Þessi stúlka, Margaret Gardiner, sem er suðurafrísk, stillir sér
upp fyrir ljósmyndara biaðanna í New York fyrir framan „World
Trade Center“. en hún varð hlutskörpust í fegurðarkeppninni
„Miss Universe“, sem fram fór að þessu sinni í Tokyo.
Þessi 22ja ára gamli Breti, Jim
Ilatfield, kom um daginn á
seglbáti sínum til hafnar á
austurströnd Bandaríkjanna.
Ilann hafði þá siglt einn yfir
Atlantshafið. Hann hefur verið
hjartasjúklingur frá því á
árinu 1975. Kvaðst hann hafa
verið orðinn þreyttur á síend-
urteknum rannsóknum og
skellt sér í siglinguna. Vonast
hann til þess að þetta hafi góð
áhrif, á hinn mikla fjölda
hjartasjúkra, að heyra um
þetta mikla siglingarævintýri.
Þetta er nýjasta myndin,
sem komið hefur í blöðun-
um af Elizabethu drottn-
ingarmóður. Var myndin
tekin á 78 ára afmæli
hennar, fyrir nokkru en þá
var afmælisbarnið í Lond-
on. Hún virðist bera aldur
inn vel.
fclk í
fréttum
ffVIWTÍmi PUTTflJ
EFTIO °
■ ■^333=^
TEHSaS.
í síðasta sunnudagsblaði hófst nú framhaldssaga eftir ungan
teiknara. Þór Ilauksson. Stóð til að sagan birtist daglega frá
sunnudeginum að telja. en það fórst fyrir. Framhald sögunnar
hefst í dag og mun verða daglega þar til henni lýkur.
£KJGT(Um \HT Of PNE030 WÖKJN OÖDO I0on\ Q
WfEÐ,£W MRww EQ MRMTWG3U5RMluft CTW5 O&MOWpuER
PUTTI Q WIIICIÐ PTVIfOUNA VIOS VE&fift UM
SKÓ&IWW)0& ft MEDPL OEUWft 0£^u EQU$
| SP^ffíN PÉSI ooo________________________
j
lOlQNJ&T TÓlFFOTUMGUa ooo