Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 12
Frjálslyndir sigra í 39. árg. — Sumiudagur 23. nóv. 1958 — 267. tbl. Gísli Halldórsson ©g Helga Bachman í hlutverkum sínum. Leikfélagið sýnir Nóítin CANBERRA, 22. nóv. (Reu- ter)..— Frjálslyndi flokkurinn, undir forystu Menzies forsæt- ísráðherra, vánn kosningarnar í Ástralíu í fjórða sinn í röð í dag. Þegar síðast fréttist hafði flokkurinu Wotið 5í> sæti í full trúadeildinni og Bændaflokk- urinn, sem. ásamt honum hef- ur staðið að stjórninni, 18; "Verkamannaflokkurinn heíur fengið 40 sæti. Átta þingsæíi eru enn óviss. Á fráfarandi hingi hafði frjálslyndi flokkur- inn 57 þingmenn, Bændaflokk- urinn 18 og Verkámannaflokk- urinn 47. Gert er ráð fyrir að frjáls,- lyndir muni einniq fá meifl- hluta í öldungadeildinni, hafa Frakka, og Adenauer, báðir stærstu flokkarair þar 3öj Vestur-Þýzkalands, nrunu þinsmenn. ast næstkomandi miðvikudag í Klofningsflokkur úr Verka- ! Rad Kreuzach nálægt Wiesba- mannaflokknum. hefur hlotið j den og ræða fríverzhmarsvæði PÆRÍS. 22. nóv. (Reuter), —! ann, Pinay, fer með honum ti'i DE GAULLE, 'forsætisráðhcrra I fundar við Adenauer. WalteT LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR frumsýnir á þriðjudaginn icíkrit eftir brezka leikarann og leikritahöfundinn Emilyn WiHiáms. Leikritið heitir á frummálinu „Night-must-fall'Y en á íslenzku hefur það hlotið nafnið Nóttin kemur. um tíu af hundraði atkvæða Evrópu en umræðum uni það Verkamannaflokksins, . og er talið líklegt að Evatt, sem ver- ið hefur formaður flokksins verði nú að láta af því starfi. Menzies hefur látið svo um- mælt að hann ætli sér að vera við' völd þar til tryggt- sé að hefur nú verið hætt í bili eftir að FrakUar ncituðu að fallast á tillögur Breta í málimi. De Gaulle raun ræða efnahagsmál Frakka við Adenauer og áætl- anir sínar um viðreisn þeirra. De Gaulle hefur undanfarið Leikrit þetta er kýmnibland- in hrollvekja, en þótt slíkt kunni að hljóma einkennilega, .'er talið óráðiegt að skýra frá efninu, því sjón mun sögu rík- ati. BÖrnum verður bannaður .aðgangur og taugaveikluðu fóiki ráðlagt ,að sjá ekki' leik þenna. Leikrit þetta mun skr.if að fyrir um það bil 20 árum, en viðfangsefnið mun þó vanda- jnál allra tíma. HLUTVERKASKIPAN: Aðalhlutverk leika Gísli Hall dórsson,. Helga Baehmann og Áróra Haildórsdóttir. Aðrir leikendur eru Guðmundur Páls "sóri-, Nína Sveinsdót'tir, Guðrún Ásmundsdóttir.. Jón 'Siguir'- 'björnsson og Guðrún ísleifs- dóttir. Þýðinguna gerði Óskar ilngimarsson, leiktjöld eru eftir Magnús Pálsson. Sýningar verða aðeins fáar fyrir áramót, þar eð jólaleyfi hef jast um miðj "an desember. Um jólaleikrit er enn allt á huldu. NÝR LEIKSTJORI: Leikstóri þessa leikrits "er Helgi Skúlasori. Þetta er í fyrsta sinn, sem hann stjórnar leikriti hér í höfuðstaðnum^ en Léikfélagið hefúr það á stefnu- skrá sinni að leyfa ungum kröft um kð- sýna' hvað í þeim býr. Helgi fæddist í Keflavík árið 1913. Foreldrar, Skúli 'Oddleifs son umsjónarmaður og Sig- ríður Ágústsdóttir. — Þar byrjaði hann að leika tólf ára. Árið 1952 innritaðist hann í Þjóðleikhússkólann og útskrif aðist 2 árum síðar með ágætis- einkunn. Að loknu prófi undir. ritaði hann strax samning við Þjóðleikhúsið, en hefur nú fengið orlof til áð stjórna þessu leikriti hjá L.R. Kvæntur er hann Helgu Bachmann, leikkonu. Helgi Skúlason hefur leikið allmikið á undanförnum árum, má til dæmis nefna Marco í Horft af bi'únni, Stefán í Gauks klukkunni, og 'jafnan hlotið mjög góða dóma. ' Evatt komist ekki í forsætisráð 'rætt efnahagsástandið við ráð- herrastólinn. ' ' gjafa sína og fjármálaráðherr- árunum 1( jóðabækur eííir 13? kanzlari j Hellstein, forseti framkvæmda hitt-1 nefndar hins sameiginlegi. ' markaðs átti í dag viðræðu - við de Gaulle. Kvaðst hann í - nægður með árangur viðræðr- anna og sagði að de GauD ; hefði rætt tillögur þær, sei.i hann hyggst leggja fyrir Adc- nauer um lausn ýmissa vand; - mála Evrópu. — Persónulega er ég samþykkur þessum tillö _;; um, sagði Hellstein. Þær inni- halda áætlun um að samræma hagsmuni sexveldanna og ann- arra OEEC-ríkja. Hellstein hefur undanfariö heimsótt höfuðborgir Vestur- Evrópu og mun á næstunní gefa skýrslu um ástæðurnar fyrir árangursleysi samninga- umleitananna um fríverzlun. Þetta er í fyrsta sinn, sem 'It Gaulle heimsækir önnur rík'i eftir að hann kom til valda. MEÐAL nýútkominna bóka Menningarsjjóðs og þjóðvinafé- lagsins er íslenzk Ijóð, sýnis- bók íslenzkra ljóða á tímabil- inu 1944—1953. í formála þeirrar bókar segir, að á þessu tímabili hafi komið út 178 Ijóða bæku.r eftir 137 höfunda á ýms ura aldri: Þegar Gils Guðmundsson framkvæmdastjóri Menningar- sjóðs ræddi við blaðamenn fyr ir nokkru um útgáfuna í ár, sagði hann, að Helgi Sæmunds- son, formaður Menntamálaráðs, hefði átt hugmyndina að út- gáfu þessarar ljóðabókar. En kvæðin völdu þeir Guðmundur Gíslason Hagalín, Þórarinn Guðnason og Gils Guðmunds- son. Eru í bókinni ljóð eftir 42 höfunda. FRAMHALD Á SLÍKRI ÚTGÁFU? Helgi Sæmuhdsson," formað- , ur. menntamálaráðs, sagði í mmræddu viðtali við blaða- menn, að æskilegt væri, að framhald yrði á slíkri útgáfu sem þessari, enda þótt það hef ði ekki enn verið endanlega af- ráðið. 5 í landhelgl í GÆR voru 5 brezkir to- ar að ólöglegum veiðum fyrir Vestf jörðum og í dag v togararnir 6. Togarar þessir voru af' verndarsvæði brezku herr anna, en það nær frá B' ; töngum að Kögri, eins og r^ hefur verið skýrt frá. Fj'- freigátur eru togurunum verndar. AIIs munu vera um 20-— ski» á þessum slóðum núna. Áð öðru leyti hefur v tíðindalaust á fiskveiðíla;; helginni. Sállræisiisir tórs Koinin.er út bjá Menningarsióði og Þjóðvinafélaginu mynda- bók UBi íslehzka" hesta. Allar myndirnar eru í litum teknar af Helgu Fietz. Textann samdi Broddl Jóhannesson. Bókin er prentuð í Þýzkalandi og er allur frágangur hennar með mikl- um ágætum og myndirnar prýðisgóðar. Myndin hér að ofan er úr bókinni, sem nefnist „Hestar". var ^dauður" inni í bílnum meðan hinir stálu benzíni tóbaki og sœlgœti I FYRRINOTT var bíl stol- ið suður í Hafnarfirði, þaðan sem hann stóð fyrir framan hús eigandans. Hér voru á ferðinni hrír menn, allir und- ir áhrifum áfengis. Óku þeir sem leið lá til Reykjavíkur og inn yfrir bæ. Skammt frá Nesti við Elliðaár varð bíll- inn benzínlaus. Þeir félagar fóru að benzín- afgreiðslunni í Nesti brutu hana upp og stálu benzíni á bílinn. Ekki voru þeir allir þrír í þessu, því einn hafði „dáið" inni í bílnum og rakn- aði ekki út rotinu fyrr en löngu seinna. Það er af frekari un^jsvifum þeirra félaganna að segja Þar innfrá, að er þeir höfðu tekið benzín að vild, fóru þeir í peningaskúffu benz ínafgreiðslunnar og ! tóku skiptimynt, er þar var. Seni þeir komu' út. úr. benzínaf- greiðslunni, sáu þeir uppljóm- aða glug'ga sælgætis- og matar verzlunarinnar á móti. Skund uðu þeir þangað, brutu gler- vegg og fóru inn. Stálu tób- aksvörum, sælgæti og fleiru smávegis. Eftir það segir ekki af ferðum þeirra fyrr en í gærmorgun að einn þeirra hringdi til lögregiunnar ,?i Hafnarfirði og játaði á sig bíl- stuldinn, benzínþ jóf nað og inn brotið í sæílgæitiWverzlunina. Lögrefflan í Reykjavík og Hafnarfirði handtók . alla mennina í gærmorgun. Það er af bílnumj að segja að hann fannst lítið skemmdur á Norð urbraut í Hafnarfirðj í gær. Maður sá er bílnum ók, hefur áður gerzt brotlegur og hlotið biðdóm. ins far svim BONN, 22. nóv. (Reuter). — ROBERT Schneider játaði fyr- ir rétti í dag að hafa falsað skiöl til þess að fá starf sem yfirsálfræðingur hers Vestur- Þýzkalands. Schneider er Austurríkismað ur, 39 ára að aldri, og var sak- aður um skjalafals ög svik. Hann kvaðst vera doktor í 'sál- fræði og sýndi skilríki því til sönnunar, fékk hann góða stöðu út á þau ok yarð sálfræðíleg- ur ráðunautur hersins. í rétt- inum sagðist hann vera orðinn leiður á þessum leikaraskap. Frá stríðslokum kvaðst hann hafá "verið læknir, burðarkarl, verkamaður, jazzleikari, kokk- ur og heimiliskénnari. Háskólaiónleikar. HÁSKÓLATONLEIKAB verða í hátíðasalnum í dag kl. 5. Flutt verður af hljómplötu- tækjum skólans sjöunda sin- f ónía Beethovens. Dr. Páll ísólfsson skýrir verkið. Öllum er heimill ókeypis aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.