Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978 9 44904-44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. "I9.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 4 0 4 FaateígnauU. »<mi I?. 0 4 Basar Kvenfélags Grensáskirkju Kvenfélag Grensáskirkju held- ur sinn árlega basar í Safnaðar- heimilinu við Háaleitisbraut laugardaginn 11. nóv. og hefst hann kl. 14:00. Að þessu sinni verða á boðstól- um margir fallegir og eigulegir hlutir, sem koma sér vel fyrir jólin bæði til gjafa og annars. Einnig verður þar sérstakur bás með ljúffengum kökum og öðru góðgæti. Kvenfélag Grensáskirkju hefur alla tíð verið ein styrkasta stoð kirkjunnar hér. Það hefur átt stóran þátt í að fullkomna safnaðarheimilið með mörgum, stórum og góðum gjöfum. En þótt safnaðarheimilið sé nú að heita fullgert, þá vantar ýmis starfs- tæki t.d. hljóðfæri í kjallara fyrir æskulýðsstarfið. Verkefnin eru alltaf nóg í vaxandi söfnuði. Kvenfélagið hefur lagt mikla vinnu í að undirbúa þennan basar, sem verður glæsilegur að vanda og nú er það okkar að þakka þetta mikla og fórnfúsa starf með þvi að koma á basarinn og kaupa og styrkja þannig safnaðarstarfið. Eg vil því skora á allt safnaðar- fólk og aðra velunnara Grensás- kirkju að fjölmenna í safnaðar- heimilið á laugardaginn 11. nóvember kl. 14:00 og verzla þar vel og mikið. Kvenfélag Grensássóknar, hafið þökk fyrir gott og göfugt starf og Guð blessi ykkur. Halldór S. Gröndal. Afmæliskveðja: OPIÐ VIRKA OAQA TIL KL. 19 OQ LAUQARDAQA KL. 10—16. Úrval eigna á _ söluskrá. fmm 29555 Keupendur Hundruö eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Seljendur Skráiö eign yöar hjá okkur. Verðmetum án skuldbindinga og aö kostnaöarlausu. Eignanaust Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason. Inga V alfríður Einarsdóttir Inga Valfríður Einarsdóttir, eða Snúlla eins og hún er kölluð í daglegu tali er 60 ára í dag. Gælunafnið sem hún hlaut í munni foreldra og systkina á æskuheimilinu í Miðdal hefir loðað við hana síðan. Fædd er hún i Miðdal í Mosfells- sveit hinn 10. nóvember 1918, dóttir hjónanna Valgerðar Jóns- dóttur og Einars Guðmundssonar bónda þar og var hún yngst hins stóra og mannvænlega barnahóps þeirra hjóna og „örverpið“ eins og hún segir sjálf. Sporaslóðir okkar Snúllu lágu fyrst saman í barnaskóla að Brúarlandi og vakti hún þegar athygli þessi gjörvilega stúlka og kom það af sjálfu sér að forystu- hlutverkið var í hennar höndum í leik og starfi. Á þessum árum voru nokkur heimili hér í sveit sem skáru sig úr þar sem menning og myndarskap- ur var á öllum sviðum og var Miðdalsheimilið eitt þeirra. Eldri bræður Snúllu voru þá landsþekkt- ir íþrótta- og afreksmenn einkum Tryggvi og Haukur, en ekki áíst Guðmundur hinn mikli fjallagarp- ur og listamaöur. Miðdalur var framan af öldinni áningarstaður ferðamanna í þjóð- braut við heiðarbrúnina og kom þá margur maðurinn vel ríðandi í hlað hjá Einari og þáði rausnar- legar móttökur. Litli telpuhnokk- inn var ekki ein um að líta gæðing hýru auga því sagt er, að Einar Benediktsson hafi lagt frumdrögin að kvæði sínu „Fákar" i þessum áningarstað. Allt frá þeim tíma hefir Snúlla dáð og elskaö íslenska hestinn og notið samvista við hann og þá gjarnan mest og best í fylgd systur sinnar Líbu sem var list- feng í umgengni sinni við gæðing sinn en hún lést um aldur fram frá ófullgerðu handriti að íslenskum hestavísum. Snúlla giftist ung að árum hinum kunna hestamanni og söngvara Sigurði Ólafssyni í Laugarnesi og hafa þau hjón glatt gjörtu og augu fólks á hestaþing- um á undanförnum áratugum. Þar fór saman næm tilfinning fyrir gæðingnum, listfeng áseta og taumhald og tamningin eftir því. Þessi hjón tengdust órjúfanleg- um böndum um þessa íþrótt sína og er Snúlla í sjón og raun hefðarkona á hestbaki. Maður hennar valdi gæðinga konu sinnar af mikilli kostgæfni og þekkingu á báðum. Þessi orð verða ekki miklu fleiri og þau segja því miður ekki allt, en þau verða að duga og við vinir þeirra hjóna bætum við í huganum þeim minningum, sem hver og einn á um samskipti þeirra við íslenska gæðinginn. s núlta og Siggi hafa eignast sex mannvænleg börn en þau eru Valgerður, Erling, Ævar, Þuríður, Ólafur og Gunnþór yngstur. Heillaóskir og þakkir fylgja þessu greinarkorni til fjölskyld- unnar í Laugarnesi á afmælisdegi húsfreyjunnar. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Karlakórs Reykjavíkur að Fre.vjugötu í dag frá kl. 4 til 7. J.M.G. 29558 Krummahólar úrvals 4ra herb. íbúð. íbúðin er fullfrágengin. Vandaðar innrétt- ingar. Mikið skáparými. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö. Hringbraut 3ja herb. íbúö á 2. hæö um 80 fm. Útb. 8 millj. Hraunbær 18 fm herb. meö aögang aö snyrtingu. Útb. 1.5 millj. Kópavogur 3ja—4ra herb. risíbúö í vestur- bæ Kópavogs. Útb. um 8 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, raöhúsum og einbýlis- húsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi. Haraldur Magnússon, viöskiptafræöingur, Siguröur Benediktsson, sölumaöur. Kvöldsími 42618. LítiÓ barn hefur lítið sjónsvið Hús til sölu í Garöinum rúmlega fokhelt 120 fm. timburhús. Uppl. í síma 76983 eftir kl. 8 á kvöldin. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Blikahóla 2ja herb. falleg íbúð á 7. hæð. Viö Lynghaga 3ja herb. 80 fm. kjallaraíbúð. Viö Miövang 3ja herb. 78 fm endaíbúð. Viö Eskihlíð 5 herb. rúmgóö 1. hæö. í Smáíbúöahverfi húseign sem er tvær hæðir, auk kjallara meö 2ja herb. íbúö. Tvöfaldur bílskúr. Viö Noröurbraut fokhelt tvíbýlishús. Góö eign. í Seljahverfi nokkur raöhús á mismunandi byggingarstigum. Verzlunar og iönaöar- húsnæöi í Reykjavík og Kópavogi. Jón Bjarnason, hrl. Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, Sölustjóri s: 34153. EIGNASALAIV! REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sér hæö Stór og vönduö 5—6 herbergja efri hæö í nýlegu húsi á góöum staö í Kópavogi. íbúöin skiftist í rúmgóöar stofur, 3 svefnherb. og bað á sér gangi og stórt forstofuherb. Rúmgott eldhús og þvottahús og búr á hæðinni. Bílskúr fylgir, sér inng. sér hiti. Krummahólar 4ra herbergja íbúð í nýlegu háhýsi. Bílskýlisréttindi. Búr inn af eldhúsi, vélaþvottahús á hæðinni. Gott útsýni. 3ja herbergja íbúöarhæö í þríbýlishúsi í Kópavogi. Sér inng. sér hiti. íbúðin laus fljótlega. í Seljahverfi. Húsið selst fok- 3—4ra herbergja íbúö í fjölbýlishúsi í Hlíðunum. íbúöin laus nú þegar. Hagstætt verð. í smíðum raöhús í Seljahverfi. Húsiö selst fók- helt, hagstætt verö. EIGMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Vesturbær Til sölu góö 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur. Bílskúr. íbúöin er staðsett á besta staö í vesturbæ. Fasteignamiöstööin, Austurstræti 7, símar 20424 — 14120. Til sölu Furugrund 3ja og 4ra herb. íbúöir til sölu viö Furugrund í Kópavogi. Selj^ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Upplýsingar í símum 43281 og 40092 á kvöldin og um helgar. Hagamelur — risíbúð Höfum í einkasölu 4ra herb. risíbúö um 105 fm. Svalir í súöur. Sér hiti. íbúöin er lítiö sem ekkert undir súö. Laus eftir samkomulagi. Verö 15,5—16 millj., útb. 10—10,2 millj. Samningar og Fasteignir. Austurstræti 10 A. 5. hæö. Sími 24850 — 21970. Heimasími 38157. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Gott raðhús á Selfossi Húsið er 110 fm nýlegt. Góö innrétting. Mjög stór bílskúr. Ræktuö lóö. Skipti möguleg á 2ja til 3ja herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Lítið hús við Álfhólsveg Húsiö er ein hæð meö 3ja herb. íbúö um 80 fm. Mjög vel með fariö. Stór lóö. Byggingarréttur í framtíöinni fylgir. Ódýr íbúð 3ja herb. hæð í gamla bænum í góðu steinhúsi. Verö aðeins kr. 9.5 millj. Útb. aöeins 6.5 millj. Uppl. í skrifstofunni. Hlíöar — nágrenni Góö 3ja til 4ra herb. íbúð óskast. Góð sér hæö eða einbýli óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Þurfum að útvega góða sérhæð á Nesinu. AtMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 2050 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.