Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 37 cr Ljósin í bænum spila lög af nýju plötunni sinni fyrir framan verslun okkar Austurstræti 22 kl. 2.30 í dag. □ Queen — Jazz Þetta er nú englnn jazz, sem Queen spilar á nýju plötunni. Queen er þekkt fyrlr sinn vandaöa poppflutning og gefur þessi plata mjðg góöa mynd af hljómsveitinni. □ Meat Loaf — Bat Out Of Hell Þessi fyrirferöamikli náungl tekur mjðg stórt pláss um jsessar mundir. Enda er hann engin smásmíö, stákurinn sá. Meat Loaf er hðrkurokkari eins og þeir vlta, sem hafa hlustaö á hann. Nú er timi til kominn aö þú skeilir þér á eitt eintak meöan strákurinn er heitur og feit... OKONAl IjONDON CACT RfCr* '*► _____________^vnAsmonci' ... iw,iii/.-a___________ EVITA □ Star Party — Ýmsir Stjörnuvelsian mikta stendur enn yfir og þaö er ailt útllt fyrir að svo muni veröa yflr jólamánuölnn. Enda eru 20 frábasr tðg á þessarl plötu. Þetta er plata fyrir alla. □ Billy Joel — 52nd Street Bllty Joel er einhver besti dægurlagasöngvari og iagasmiöur í dag. Síöasta platan hans „Stranger' á ennþá miklu fylgi aö fagna. Og „52nd Streef er tvímælalaust meö bestu plötum hans. Hún nýtur nú þegar mikHla vinsselda og á eftir aö vera í góöu gengi um hríö. Vinsælar plötur □ Grease — Ymslr. □ Foreigner — Double Vlsion. □ Olivia Newton John — Totally Hot. □ Roger Witthaker — Sings the hits. □ Bob Marley — Baby by Bus. □ Kenny Loggins — Nightwatch. □ Jethro Tull — Live Bursting Out. □ Devo — Q. Are we not men. □ David Bowie — Stage. □ City Boy — Book Early. □ Linda Ronstadt — Living in the USA. □ Elton John — A Signle man. □ Santana — Inner Secrets. □ Sham 69 — That’s life. □ Jam — All mod Cons. □ Yes — Tormato. □ Andy Mackay — Resolving Contradictions. □ Chicago — Hot Streets. □ Kansas — Two for the Show. □ Toto — Toto. □ Dr. Hook — Pleasure and Pain. □ 10CC — Bloody Tourists. □ Leif Garrett — Feel the Need. □ Kate Bush — Lion Heart. Nafn □ 5 nýjar frá Stiff Hijómplötuútgáfan Stlff sendlr nú frá sér 5 nýjar plötur meö listamönnunum Wreckless Eric. Mickey Jupp. Jona Lewie, Lene Lovlch og Rachel Sweet. Eru plöturnar í öilum regnbogans litum. Þessl litríka útgáfa hefur sent frá sér nokkrar af bestu plötum nýbylgjunnar. □ Jobbi Maggadon og Dýrin í Sveitinni Jakob Magnússon sendlr frá sér hvíta jazzrokk- plötu, sem gefin er út í takmörkuöu upplagi. Þessi merka plata er árltuö af Jakobi og eykur þaö giidi hennar aö sjálfsögöu. Þaö er því eins gott aö fá sér eintak meöan tækifæri gefst. Atti. Þessi plats kemur aóeins út i 1500 eintökum. □ Ljósin í Bænum Hljómsveitin sem mest hefur komiö á óvart á þessu ári er auðvitaö Ljósin í bænum. Þaö bætist sífellt i hóp þeirra sem eru enn aö uppgötva Ljósln f bænum. Hefur þú kannski ekki enn áttaö þig á þessari frábæru hljómsveit? □ Diddú og Egiil — begar mamma var ung Já, revturnar spituöu stórt hlutverk í lífi borgarbúa áður fyrr. Þaö er greinllegt aö þær höföa enn tll okkar. Þaö sýna móttökurnar, sem platan hefur fengið alisstaöar á iandlnu. Rokk □ Uriah Heep — Fallen Angel. □ Blondie — Parallel Lines. □ Boston — Dont’t Look Back. □ Aerosmith — Live Bootleg. □ Brinsley Schwarz — Fifteen thoughts of B.S. □ Crawler — Snake, Rattle and Roll. □ Darts — Darts. □ Darts — Everyone plays Darts. □ Rock Rules OK — Greatest Hits. □ Motors — Approved By. □ Tom Robinson Band — Power In the Darkness □ F.M. Ýmsir. □ Heart — Dog and Butterfly. □ Who — Who are you. □ Ted Nugent — Weekend Warriors. Diskó □ Michael Zager Band — Let's all Chant’ □ Gino Vauelli — Brother to Brother. □ Isley Bros — Timeless. □ The Salsoul Orchestra — Christmas Jollies. □ Bee Gees o.fl. — Saturday Night Fever. □ Exile — Mixed Emotions. □ Gunnar bóröarson — Gunnar bóróarson Viö sjáum enga ástæöu til aö skrifa langloku um þessa plötu. Hún hefur allsstaöar fengið hrós og á þaö svo sannartega skillö ... □ Evita — David Essex ofl. Söngleikurinn Evita nýtur feikna vinsælda hér sem annarsstaöar. „Oh What A Clrcus” meö David Essex og fleiri góö lög eru á þessari plötu. □ Yellow Dog — Meö frábærri kímni slnni hefur Yetlow Dog tekist aö skapa sér gott nafn. Lagið „Walt Until Midnight" og „Just one more night” njóta mikilla vinsælda, enda eru þau þrælgóö, sem og önnur lög plötunnar. □ Mike Oldfield — Incantations Loksins kemur ný plata frá snillingnum Mike Oldfield. Og nú er það tvöfalt albúm, sem hann sendir frá sér. Þessi sérstæöi tónlistarmaöur kann sitthvaó fyrir sér. Þaö má enginn Oldfield aödáendi láta þessa plötu vanta í safniö sitt. 'IV«.1.VI»OV TIM RICE ANDREW LLOYD WEBBER HAROLD PRINCF DAVID ESSEX ELAINE RAIGE JOSS ACKLAND HLJOMDEILD (Itjp KARNABÆR r Laugavegi 66, s. 28155, Glæsibæ, s. 81915, Austurstræti 22, s. 28155. Krossiö viö Þær plötur, sem óskaö er eftir, sendiö okkur listann og Viö sendum samdægurs til baka í póstkröfu. Heimilisfang

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.