Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 54 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Götunarstarf er laust til umsóknar. Tilboö er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Götunarstarf — 9932“. Tvö laus embætti er forseti íslands veitir Tvö prófessorsembætti í lögfræöi viö lagadeild Háskóla islands eru laus til umsóknar. Gert er ráö fyrir aö aöalkennslugreinar veröi á sviöi réttarfars og ríkisréttar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1979. Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráöuneytlö, 5. desember 1978. Olafsfjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Ólafsfiröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa, enskukunnátta nauösynleg, tilboö merkt: „Framtíöarstarf — 9930“ leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir 14. þ.m. Kennarar Almennan kennara vantar aö grunnskóla Akraness frá og meö áramótum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-1938 eftir hádegi. Skólanefnd. Röskur ritari óskast til starfa sem fyrst. Góö vélritunar- kunnátta æskileg. Tilboö meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Röskur vélritari — 9933“. Starfskraftur vanur eldhússtörfum óskast. Dagvinna. Uppl. í síma 85090 í dag frá kl. 10—16. Barnagæsla — heimilisaðstoð Barngóö, ábyggileg eldri manneskja óskast til aö gæta 2 geögóöra bræöra (6. mán. og 4ra ára) og sinna tilfallandi heimilisstörfum. Aðallega eftir hádegi, frá áramótum. Upplýsingar í síma 35982. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar • tk 'Mfámdjýy' nauÖL mgarup pboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl. fer fram opinbert uppboö í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu viö Tryggvagötu laugardaginn 9. desember 1978 kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollafgreiddar og upptækar vörur svo sem: Jólaskraut, 10 litasjónvarpstæki, hljómflutningstæki, vasar og skálar, skrautvara, varahlutir í dieselvélar, gólfteppi, kven- barna- og unglingafatnaöur, húsgöng, búsáhöld o.fl. úr kristal, stöflunarvél, fittings, myndrammar, rafmagnshlutir, hjúkrunarvörur, hljómplötur, varahl. í hljóöfæri, plötustativ o.fl. tógvír, útvarpstæki, tónahausar, filmulímarar, stálplötur, lyftugaffall, Loran C-skrifari o.fl., lampar og gler, sigurnaglar, leikföng, glertrefjamottur, skófatnaöur, allskonar veiöarfæri, varahlutir í vélhjól og margt fleira. Ennfremur veröa seldir ýmis munir og áhöld úr dánar- og þrotabúum, fjárnumdir munir og lögteknir svo sem: kælikistur, kæliborð, kæliskápar, kjötsög, kaffikvörn, frystikista, isskápur] áleggshnífur, matvara, sælgæti, skrifstofuvélar og áhöld, sjónvarps- tæki, þvottavél, hljómtæki, fatnaöur, mikiö af allskonar húsbúnaöi og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar nema meö samþykki uppboöshaldara eða gjaldkera. Grelösla viö hamarshögg. Uppboóshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Aö kröfu, Tollheimtu ríkissjóös Hafnarfiröi, verður haldiö opinbert uppboö föstudaginn 15. desember n.k. kl. 16 á tollvarningi, innfluttum til Hafnarfjaröar, til greiðslu aðflutningsgjalda og áfallins og áfaHandi kostnaöar, samanber 54. grein laga nr. 59 frá 1969. Selt verður: 1 kassi Querstrahlanlage haudrolik telle, bilavarahlutir, iönaöar- dekk, bilatenalpulloy, málmvörur, stangastál, achse, Audi bifreiö, papprísvörur, fatnaöur, smávörur. Uppboösskilmálar liggja frammi í skrifstofu minni. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Hafnarfiröl. Nýleg hausingavél og saltfiskur til sölu. Upplýsingar í síma 92-8417, Grindavík. Hjólbarðasólningar- verkstæði til sölu. Eitt stærsta hjólbaröasólningar- verkstæöi landsins er til sölu. Allar vélar í notkun og í góöu standi. Upplýsingar í síma 82344. Prjónavélar Til sölu 2 Mellor Bromley 24“ hringprjónavélar. 4 RLAM-24" — 14 n.p.i. RIP 36 system. 4 RLM-24"—20 n.p.i. INTERLOCK 24 system. Vélarnar eru í góöu ásigkomulagi og fást meö einstökum kjörum. Þeir sem áhuga hafa, sendi nafn og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir 12. des. merkt: „Prjónavélar — 9931“. BDT International jarðýta er til sölu árgerö 1971. Einnig er til sölu Caterpillar jaröýta og grind m. mótor af jaröýtu Caterpillar D7 17A. Upplýsingar í símum 26675 og 30973. Kaupum hreinar lérefts- tuskur. Innilegt þakklæti til vina minna og ættingja, sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu 13. nóv. s.l. meö skeytum og gjöfum. Guö blessi ykkur öll. Stefán Hannesson. Borgarnes Borgarnes Sjálfstæðisfélögin í Mýrarsýslu halda almennan fund í húsnæöi flokksins aö Borgarbraut 4, laugardaginn 9: des kl. 21.00. Alberl Guömundsson, alþingismaöur heldur ræöu og svarar fyrirspurnum. Stjórnir félaganna. Akranes Laugardaginn 9.12. kl. 2. e.h. veröa bæjarfulltrúarnir Valdimar Indriöason og Höröur Pálsson til viötals um bæjarmálefni Akraneskaupstaöar í Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20. Sjálfstæöisfélögin f Breiöholti Jólabingó 18 umferöar-bingó veröur spilaö sunnudaginn 10. des. kl. 14.30. Glasilegir vinningar m.a. heimilistæki, matvæli og leikföng. Mætiö tímanlega. Húsiö opnaö kl. 13.30. Sjálfstæölsfélögin Bretðholti. Fundur um húsnæðismál ungs fólks veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Háaleitisbrautl, miövikudaginn 13. desember kl. 20.30. Frummælendur: Hilmar Ólafsson, Siguröur Ágúst Jensson, Skúli Sigurðsson og Þorsteinn Pálsson. Sjálfstæöisfólk notið nú tækifæriö og fáiö greinagóöar upplýsingar. Hetmdallur. veröur haldinn sunnudaginn 10. desember n.k. I Festi kl. 3 e.h. Kaffiveitingar Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Alþingismenn Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn og ræöa stjórnmálaviöhorfin. 3. Frjálsar umræöur. Stjornin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Grindavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.