Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.12.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 Skipasmiðir /I // II / / wT I I -ÚX ' / K// ööú 2,5 tonn 19’6” Watson Fyrsta bókin í nýjum teikni- myndaflokki BÓKAÚTGÁFAN Iðunn hefur hafið útgáfu á nýjum teikni- myndaflokki, „ sem hefur þá sérstöðu að vera saminn sérstak- lega handa stálpuðum ungling- um og fullorðnum", eins og segir í fréttatilkynningu frá útgáf- unni. Nefnist flokkurinn „Hin furðulegu ævintýri Birnu Borg- fjörð“, en titill fyrstu bókarinn- ar er „Birna og ófreskjan". Texti og teikningar eru eftir Jacques Tardi. Sagan gerist í París og ná- grenni hennar í byrjun aldarinn- ar og er söguþráður hennar talsvert flóknari en gengur og gerist í teiknimyndasögum. \ =r iaqt nmrrri ; u 5.0 tonn 25’ 6” Watson 8,17 tonn 31* 6” Watson r| *±*f*f< 3,8 tonn 23’ 6” Watson 6.0 tonn 28’ 6” Watson 12.0 tonn 34’ 6” Watson Gamalt HB[* fólk gengur J! hcegar Getum útvegaö með stuttum fyrirvara bátskrokka eins og sýndir eru á myndunum, óinnréttaöa. Skrokkarnir eru úr trefjaplasti, framleiddir undir eftirliti og samþykktir af LLOYDS. Skrokkana er hægt aö fá meö eöa án stýrishúss og meö eða án véla. Stærðir frá 2,5 tonnum og upp í 12 tonn. Veröin frá 1.000.000 til 5.000.000- Viö getum einnig útvegaö alla hluti sem þarf til byggingar skipsins. Vinsamlega hafiö samband sem fyrst og fáiö nánari upplýsingar. Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg 41, Reykjavík, sími 86644. >'iðsplatan er komin í hljóm plötuverslanir um land allt. Hljómplötuútgáfan h.f Laugavegi 33, sími 11508.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.