Morgunblaðið - 11.02.1979, Síða 14
46
Brldge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Breidgefélag
Kópavogs
Fimmta umferð aðalsveita-
keppni Bridgefélags Kópavogs
var spiluð fimmtudaginn Úrslit urðu þessi: Kristmundur Halldórsson 8. feb.
— Friðrik Brynleifsson Ármann J. Lárusson 11-9
— Sævin Bjarnason Grímur Thorarensen 20-0
— Vilhjálmur Vilhjálmsson Böðvar Magnússon 14-6
— Sigrún Pétursdóttir Guðmundur Ringsted 18-2
— Sigurður Sigurjónsson 15—5
Árni Jónasson
— Sigríður Rögnvaidsdóttir 12-8
Sveit Ármanns hefur tekið
afgerandi forystu og ekki tapað stigi. Staða efstu sveita að fimm
umferðum loknum: Ármann J. Lárusson 100
Grímur Thorarensen 70
Böðvar Magnússon 60
Sigríður Rögnvaldsdóttir 54
Sævin Bjarnason 53
Námskeið
í bridge
Bridgefélag Kópavogs heldur
námskeið fyrir byrjendur í
bridge. Kynnt verða undirstöðu-
atriði spilamennsku og sagn-
kerfis. Gert er ráð fyrir að
námskeiðið verði 6 kvöld og
verði haldið á þriðjudögum að
Hamraborg 1, húsnæði Félags-
málastofnunar Kópavogs, og
standi frá kl. 20.00—23.00.
Námskeiðið hefst
þriðjudaginn 20. febrúar.
Nánari upplýsingar og
skrásetning í símum 31204
(Þórir) og 44452 (Ragnar).
Barðstrendinga-
félagið í
Reykjavík
Víkingar komu í heimsókn til
okkar sl. mánudag með 10 sveit-
ir og urðu úrslit þessi (sveitir
Barðstrendinga taldar á undan):
1. borð sveit Ragnars Þor-
steinssonar 19 st. sveit
Sigfúsar Ö. Árnasonar
1 st.
2. borð sveit Baldurs
Guðmundssonar 17 st.
sveit Lárusar Eggerts-
sonar 3 st.
3. borð sveit Helga Einars-
sonar 19 st. sveit
Vilbergs Skarphéðins-
sonar 1 st.
4. borð sveit Gunntaugs Þor-
steinssonar 20 stig sveit
Kristjáns Pálssonar 0
st.
5. borð sveit Sigurðar
Kristjánssonar 3 st.
sveit Tómasar Sigur-
jónssonar 17 st.
6. borð sveit Sigurðar Isaks-
sonar 7 st. sveit Ólafs
Friðrikssonar 13 st.
7. borð sveit Kristins Óskars-
sonar 1 st. sveit Sverris
Kristinssonar 19 st.
8. borð sveit Viðars Guðmunds-
sonar 20 st. sveit Jóns
Ólafssonar 0 st.
9. borð sveit Bergþóru Þor-
steinsdóttur 18 st. sveit
Guðbjörns Ásgeirsson-
ar 2 st.
10. borð sveit Vikars Davíðs-
sonar 11 st. sveit
Hafþórs Kristjánssonar
9 st.
Barðstrendingar = 135 stig.
Víkingar = 65 stig.
Víkingar, við þökkum ykkur
kærlega fyrir komuna og mun-
um endurgjalda þessa heimsókn
í mars næstkomandi.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
Þetta er
SONY«
sjónvarpstækin
hafa m.a. eftirfarandi atriði
fram yfir önnur sjónvarpstæki:
□ Trinitronmyndlampann en fyrir hann fékk Sony
EMMY verölaunin.
□ 30% bjartari mynd.
□ Cylindrical skerm sem gefur ekki endurkast t.d.
frá loftljósi.
Nýtt á Islandi
2ja ára ábyrgð á tækjum.
4ra ára ábyrgö á myndlampa.
SONY
FREMST I FLOKKI
• FYRSTA TRANSISTORVIÐTÆKIÐ
• FYRSTA MÍNÍ SJÓNVARPIÐ
• FYRSTA MYNDSEGULBANDIÐ
• TRINITRON MYNDLAMPINN
• KASSETTUTÆKIN SEM NOTUÐ VORU í APPOLLO
FERÐUM TIL TUNGLSINS VORU FRÁ SONY.
T
hefur framleitt fleiri myndsegulbandstæki en
nokkur annar framleiöandi.
SONY — BETAMAX
MYNDSEGULBANDSTÆKI HAFA M.A.:
□ U-Matic þræöingarkerfi sem gefur 50% minni
snertiflöt viö hluti tækisins og þar af leiðandi
betri endingu á kasettum.
□ 3ja daga klukkuminni.
□ 195 mín. hámarksspilatíma.
□ Mjög lágt kasettuverö.
Nú getum við boðið
Betamax kaupendum myndkasettur meö
áteknu efni til kaups eöa leigu. Þegar
fáanlegir: 42 músikpættir 40 kvikmyndir
20 framhaldspættir.
Skilaboö til umboðsmanna úti á landi.
Þeir sem vilja gerast umboösmenn uti á landi vinsamlegast hafiö samband.
VIÐ ERUM I HJARTA
BORGARINNAR.
KOMIÐ OG SKOOIÐ ÞESSI
FRÁBÆRU TÆKI.
JHP
LÆKJARGÖTU 2,
SÍMI 27192—27133
p.o. Box 396.
ÍSLENSKAR ÆVISKRÁR
Hið íslenska bókmenntafélag.
Enn er unnt að fá öll bindin en upplag er þó ntjög takmarkað. Öll sex
bindi íslenskra æviskráa hafa að geyma æviskrár nær 8000 Islendinga
frá landnámstímum til ársloka 1965 og er ritið eitt mesta verk sem
nokkru sinni hefur verið gefið út hér á landi um ættfræði ogpersónusögu.
PONTUNARSEÐILL
HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG
VONARSTRÆTl 12, REYKJAVÍK, SÍMl 21960
Sendið mér 6 bindi af ÍSLENSKUM
ÆVISKRÁM gegn póstkröfu.
KnifU7 1 . /, //4 ';*//. 'f'filj- '■’ 'nfjifvjjriiriífífTjjnŒinjfjnjfgfjjjitfftfM HMTn/UUMNí
Verð til félaxsmanna ib.kr.2S.800.- t wlusk.
Verð til utanfélagsmanna it. kr.36.000.- + sidusk.
Ath. þetta verð gildir uðeins meðan upplax endist.
HEIMILI---------------------------------------------------------
Frá landnámstíma
til ársloka 1965.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
Þl' AUGLÝSIR l M AI.LT
LAND ÞEGAR ÞÚ Al'G-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINl