Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 Skemmtileg og spennandi ný Disn- ey-kvikmynd í litum. Úrvalsmynd tyrir unga sem gamla. Aöalhlutverk: Micheei Craíg Eva Griffith íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lukkubíllinn í Monte Carlo Bamaaýning kl. 3. Verö kr. 300,- Meö hreinan skjöld — Endalokin Sérlega spennandi og vel gerö ný bandarísk litmynd byggö á sönnum atburöum úr ævi lögreglumanns. Bo Svenson — Margarat Blye. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barnasýning „Flækingarnir" meö Abott og Costello. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sími31182 Loppur, Klær og Gin (Paws, Claws And Jaws) Flestar frægustu stjörnur kvikmynd- anna voru mennskir menn, en sumar þeirra voru skepnur. í myndinni koma fram m.a. dýrastjörnumar Rin Tin Tin, Ein stein hundaheimsins, Lassie, Trigger, Asta, Flipper, málóöi múlasninn Francis og mennimir Charlie Chaplin, Bob Hope, Elizabeth Taylor, Gary Grant, Buster Keaton, Jimmy Durante, James Cagney, Bing Crosby, Gregory Peck, John Wayne, Ronald Reagan, Errot Flynn og Mae West. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Múhammeð Ali — Sá mesti Loser, Loser, Loser, Loser, kvikmynd í litum gerö eftir sögunni „Hinn mesti" eftir Múhammeö Ali. Hk- Leikstjóri: Tom Gries. Aöalhlutverk: Múhammeö Ali Ernest Borgnine, John Marley, Lloyd Haynes. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Islenzkur texti Sama verö á öilum sýningum. John Travolta Olivia Newton-John Sýnd kl. 3 og 6 Hækkaö verö Aögöngumiöar ekki teknir frá í síma fyrst um sinn. Aögöngumiöasala frá kl. 1. Mánudagur: Grease sýnd kl. 5 og 9. Aögöngumiöasala frá kl. 4. Sími50249 Close Encounters Ný amerísk mynd. Richard Dreyfuss, Melinda Dillon. Sýnd kl. 5 og 9. Fyrirsát í Arizona íslenzkur texti Sýnd kl. 3. SÆJARBið* fcp,—. Símj 5Q184 Ein með öllu Ný Universalmynd um ofsafjör í menntaskóla. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning Ameríkurallið Skemmtileg og spennandi mynd. Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 300. Seven Beauties er aööllum líkindum kunnast verka- Wertmullers og aö flestra dóml hennar besta. Er óskandi aö fólk sem ann góöri kvikmyndalist og frásagnarsnilli, láti ekki þessa margslungnu mynd framhjá sér fara. Mbl. 2.2. ’79. even Beouties: irjkir Vísir íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hugdjarfi riddarinn Hörkuspennandi skylminga- mynd. (slenzkur texti. Sýnd kl. 3. »:|lÞJÓBLEIKHÚSn KRUKKUBORG í dag kl. 15. Uppselt. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld kl. 20. Uppselt. EF SKYNSEMIN BLUNDAR Frumsýning fimmtudag ki. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðiö: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. I n iiliilisv iflsl, i p( i leið til lánsriðsldpta 'BÚNAÐARBANKI ' ÍSLANDS % Lítió barn hef ur M' lítid siónsvið rviMn i t FELDMAN l_»V_MVI DeLUISE lauoaras B I O Sími 32075 Derzu Uzala Sprenghlægileg ný gamanmynd eíns og þær geröust bestar í gamla daga. Auk aöallelkaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Síöasta sýningarhelgi. Hækkaö veró. Sýndkl. 9. fslenzkur textl. „Fjölyrða mætti um mörg atriöi myndarinnar en sjón er sögu ríkari og óhætt er aö hvetja alla, sem unna góöri list, aö sjá þessa mynd". S.S.P. Morgunblaðiö 28/1 ’79. ★★★★ Á. Þ. Vísi 30/1 '79. Rauði sjóræninginn Hörkuspennandi sjóræningjamynd. Ein af síöustu myndum sem Robert Shaw ték í. íslenskur textl. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuó börnum. Geimfarinn Bráðskemmtileg gamanmynd. Barnasýning kl. 3. GNBOGI O 19 00Ó salur salur Conwoy UI Sýnd kl. 3.05,5.40,8.30 Wf É og 10.50. sýningarvika salur salur i 1 RYAN O’NEAL BRUCE DERN ISABELLE ADJANI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.