Morgunblaðið - 11.02.1979, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.02.1979, Qupperneq 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 Spáin er fyrir daginn í dag .(3 HRÚTURINN IVfll 21.MARZ-19. APRfL Segðu ekki meira en þú mögu- lega þarft í dag því að sumir gera sér far um að misskilja þig. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ l*að getur orðið afdrifaríkt að trúa einhverjum fyrir leyndar- málum þínum í dag. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Þú ættir að hafa það hugfast í dag að kurteisi kostar ekki peninga. ZM&l ífíX KRABBINN SE 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Frestaðu öllu sem teljast má mikilvægt i dag þvf að þú ert ekki sérlega vel fyrir kallaður. LJÓNIÐ - í 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST I*ú ættir að ná góðum árangri í starfi í dag. Hreyktu þér samt ekki um of. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Einhver vandamái innan fjöl- skyldunnar gætu breytt öllum þínum áætlunum. M| VOGIN W/t Sd 23. SEPT. - 22. OKT. Im Maður kemst ekki alltaf jafnauðveldlega frá hlutunum og maður heidur. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. t>að er ekki víst að allir standi við gefin ioforð eða meini allt sem þeir segja. Iríi bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Það er ekki víst að allt fari eins og búist var við í dag. STEINGEITIN 22. DES.- 19. JAN. Skiptu þér ekki um of af málefnum annarra nema til þín sé leitað. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Það sem þú iætur þér um munn fara í dag verður að öilum lfkindum rangtúlkað. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Reistu þér ekki hurðarás um öxl. Peningamálin eru í megnasta ólestri þessa dag- X-9 TÍBERÍUS KEISARI HANN x MEISWi ÍA£ I\Pm-BÚAST J LJÓSKA FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.