Morgunblaðið - 11.02.1979, Qupperneq 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Viðskiptafræðingur eöa verslunarskólastúdent óskast í fjöl- breytt og lifandi starf. Reynsla í viöskiptum æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Viðskipti — 067“. Auglýsingateiknarar Óskum aö ráöa auglýsingateiknara til starfa á teiknistofu. Æskilegt aö viökomandi hafi lokiö námi í auglýsingateiknun viö Mynd- lista- og handíðaskólann eöa sambærilegan skóla og hafi reynslu í starfi. Eiginhandarumsókn, sem tilgreini menntun, aldur og starfsreynslu, ásamt ööru því, sem viðkomandi óskar aö tilgreina, sendist fyrir 20. febrúar n.k. Fariö veröur meö umsóknir, sem trúnaöar- mál, sé þess óskaö. argus<€> AUGLYSINGASTOFA Bolholti 6, póstólf 5133, 105 Reykjavík. Verslunarstóri Kaupfélag á Noröausturlandi óskar aö ráöa verslunarstjóra í kjörbúö frá 1. apríl n.k. Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 29. þessa mánaöar. Samband ísl. samvinnufélaga.
Einkaritari Útflutningsstofnun í miðborginni óskar aö ráöa einkaritara sem fyrst. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Góö launa- kjör. Handskrifaðar umsóknir, ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, - merktar: „Einkaritari — 065“.
Traust fyrirtæki óskar eftir ritara Vinnutími frá kl. 9—13. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 18. febrúar, merkt: „B — 293“.
Atvinnurekendur Háskólanemi (kona) óskar eftir hálfsdags vinnu eöa ca. 20 tímum á viku. Skrifstofuvinna æskileg, en fleira kemur til greina. Hef bíl til umráöa. Uppl. í síma 23357 næstu kvöld.
Barnagæsla Stúlka óskast til aö gæta barns í vestur- bænum. Upplýsingar í síma 21377. Skrifstofumaður Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa skrifstofumann til að sjá um launabókhald, sem aö mestu er unnið í tölvu. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Skrifstofumaður — 5510“.
Starfskraftur óskast frá kl. 2—5 e.h. á Tannlækningastofu viö Grensásveg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „Aöstoðarstúlka — 5509“.
Rafvélavirkjar Óskum eftir rafvélavirkja. Rafver h.f. Skeifunni 3, Reykjavík, sími 82415.
Fulltrúastarf Útflutningsstofnun í miðborginni óskar eftir aö ráöa fulltrúa til starfa nú þegar. Umsækj- andi þarf að hafa góöa menntun, rita og tala vel ensku og a.m.k. eitt Norðurlanda- mál auk íslenzku. Starfsreynsla æskileg. Góö launakjör. Handskrifaöar umsóknir merktar: „Fulltrúa- starf — 066“ þurfa aö berast Morgunblaö- inu sem fyrst.
Matsvein eða háseta vantar á 50 tonna bát sem rær frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-1333.
Garðabær — bæjarstjóri Bæjarstjórnin í Göröum auglýsir eftir um- sóknum um starf bæjarstjóra. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur, en skriflegar umsóknir skulu berast honum fyrir 1. marz n.k. Garðar Sigurgeirsson, bæjarstjóri, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg. Sími 42311.
Lögfræðingur Fulltrúi óskast á Lögmannsskrifstofu. Hálfsdags eöa heilsdags starf eftir sam- komulagi. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lögfræöingur — 291“ fyrir 17. þ.m.
Vanur bílamálari óskast Uppl. í síma 82720 milli kl. 9—5.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
þjónusta
Offsetf jölritari
Óska eftir aö kaupa notaöan Multilith 1250
Offsetfjölritara. Tilboö sendist auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Offsetfjölritari — 292.“
Tilboð óskast í
eftirtaldar bifreiöir skemmdar eftir árekstra:
Mazda 616 árg. 1978
Vauxhall Viva árg. 1975
Fíat 127 árg. 1973.
Bifreiöirnar veröa til sýnis viö Réttingar-
þjónustuna Smiöjuvegi 40 Kópavogi
mánudaginn 12. febr. n.k. Tilboöum sé
skilað til Ábyrgöar h.f. Lágmúla 5 fyrir kl. 17
þriðjudaginn 13. febr.
Ábyrgð h.f.
Loftpressur —
Sprengingar
Tökum aö okkur sprengingar í húsgrunnum
og holræsum. Einnig allt múrbrot.
Tilboö ef óskaö er.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhól-
um 6, sími 74422.
3ja herb. íbúð óskast
til leigu frá næstu mánaöamótum. Þrennt í
heimili. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er.
Upplýsingar í síma 14295.
Heildverzlun — húsnæði
Til leigu óskast ca 100 fm húsnæöi, helst
meö góöri aökeyrslu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 15. þ.m. merkt: „Heildverzlun — 5501“.
Veitingahús
Uppþvottavél til sölu á mjög hagstæöu
veröi. Upplýsingar í Rafver h.f. Skeifunni 3,
sími 82415.
Til leigu
v/Smiðjuveg
Til leigu er 250 fm iönaöar- eöa verslunar-
húsnæöi viö Smiöjuveg í Kópavogi. Tilboö
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hús-
næöi — 5508“.
Til leigu iðnaðar- eða
skrifstofuhúsnæði
Til leigu iönaöar- eöa skrifstofuhúsnæði í
Síöumúla á 2. hæö, 207 fm, laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 21635.