Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 23
fólk f
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
55
+ FLESTIR muna eflaust eftir þeirri hlutfallslega miklu fjölgun, sem varð á íbúatölu Grímseyjar 14.
september 1977, en þá fæddust þeim hjónunum Sigrúnu Þorláksdóttur og Gylfa Gunnarssyni þríburar.
Þeir eru nú orðnir rúmlega eins árs og hafa braggast vel og verið hraustir. Helstu vandræðin hafa verið
með nýmjólkina, sem kemur ekki nema hálfsmánaðarlega til Grímseyjar yfir vetrarmánuðina. En
starfsmenn Flugfélags Norðurlands leystu úr því og færðu drengjunum 10 lítra af mjólk í hverri ferð.
Þeir voru ckki fyrirferðarmiklir þegar þeir fæddust, 10,10 og 9 merkur, en eru nú vel í meðallagi. Þeir
eru á myndinni ásamt Huldu systur sinni. Við viljum ekki alveg ábyrgjast röðina, en erum helst á því að
Konráð sé lengst til vinstri, þá Bjarni, síðan Hulda og svo Svavar. Þeir voru ekkert sérlega hressir með
myndatökuna, en þegar þeir höfðu fengið hver sinn súkkulaðimolan, þá var nú gaman að lifa!
Þessi mynd með með meðfylgjandi texta birtist í Akureyrarblaðinu íslendingi 23. janúar.
Elizabeth
Taylor
Warner
+ Stjórnmálaheimurinn
hefur tekið við af lífinu í
kvikmyndaheiminum fyrir
þessa konu. — Þetta er hin
víðkunna kvikmyndaleik-
kona Elizabeth Taylor, nú
þingmannsfrú frá Virginíu-
fylki. Hún er hér stödd í
þinghöllinni í Washington,
klappandi Bandaríkjafor-
seta lof í lófa, er hann fyrir
nokkru flutti stefnuræðu
sína á Bandaríkjaþingi.
Leikkonan heitir nú
Elizabeth Taylor Warner, en
maður hennar er senator
John Warner.
EINBEITNI þessa fatlaða Chicagóbúa vakti mikla
athygli er borgarblöðin þar birtu þessa mynd af
manninum í vélknúnum hjólastól sínum á götum
miðborgar Chicago í snjóunum miklu á dögunum.
+ FORSETAEFNI. -
Fyrrum fylkisstjóri Texas-
fylkis, John Conally er
meðal kunnari stjórnmála-
manna í Bandaríkjunum.
Hann hefur nú kvatt sér
hljóðs á þeim vettvangi. —
A fundi í hinum Alþjóða
blaðamannaklúbbi í
Washingtonborg, skýrði
hann blaðamönnum frá
þeirri ákvörðun sinni að
taka þátt í hinni hörðu
samkeppni sem þar er háð
um það að komast í
forsetaframboð, til forseta-
kosninganna á næsta ári,
fyrir Republikanaflokkinn.
Á þessum fundi hafði hann
haft í frammi allharða
gagnrýni á stjórn Carters
forseta.
Nýkomnar hljómplötur
War of the Midnight Hustle
Worlds
Commööores
Earth Wind & Fire
Santana
Dr. Hook
Status Qvo
Smokie
Queen
Kansas
Jethro Tull
Emerson Lake & Palmer
Darts
The Cars
Uriah Heep
Greatest Hits
The Best
Inner Selrets
Pleasure e Pain
If you Can't Stand the heat
The Montreux Album
Jazz
Live in Concert
Live
Love Beach
20 Amazing Tracks
Fallen Angel
Dolly Parton
Kate Bush
Mirelle Mathieu
Devo
Elvis Costello &
The Attracions
Billy Joel
Bob Dytan
Alice Cooper
Rod Stewart
Fan Dvry
Bob Marley & The Wailers
Cat Stevens
Both Sides
Lionheart
Fidelement Votre Olympia
Be Stiff
Armed Forces
52 ND Street
Street Legal
From The Inside
Blondes Have More Fun
New Boots And Panties
Babylon By Bus
Back To Earth
íslenzkar
Kór Öldutúnsskóla
Karlakórinn Þrestir
Hafnarfiröi
Silfurkórinn
Einsöngvarakvartettinn
syngur lög Inga T. Lárussonar
Elly Vilhjálms og
Einar Júlíusson
syngja lög Jenna Jóns
Nú er Gyöa á gulum kjól
Gamalt og nýtt
Fagra Veröld
Bara þaó besta
Þegar mamma var ung
ísland
Samstæöur
Sögumaöur Bessi Bjarnason
24 bráöskemmtileg barnalög
Úr Leiksýningu Þjóöleikhússins
Fjögur vinsælústu
Ævintýri Grimmsbræöra
Ævintýri Emils
Stjörnur í skónum
Furðuverk
Stjórnandi Egill Friðleifsson
40 vinsælustu lög síóari ára
Haukur Mortens
Hljómsveit Guöjóns
Matthíassonar
Sigfús Halldórsson &
Guömundur Guöjónson
Ýmsir flytjendur
Diddú & Egill
Spilverk þjóöanna
Ljósin í bænum
Hinn íslenski Þursaflokkur
Kammerjazz eftir
Gunnar Reyni Sveinsson
Pétur og Úlfurinn
Dýrin í Hálsaskógi
Stóra barnaplatan
Öskubuska
Mjallhvít og dvergarnir sjö
Ævintýralandiö
Emil í Kattholti
Ljóöfélagiö
Rut Reginalds
heimilistæki sf
Hafnarstræti 3 - 20455.