Morgunblaðið - 02.03.1979, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979
5
varð frægur fyrir það á
sínum tíma. Einnig hefur
hann skrifað um fjölbreyti-
leg efni á löngum ferli, svo
sem skáldsögur, smásögur
og fleiri rit.
Meö þessum lestrum
langaði mig til að kynna
þessa nýju bók og höfund-
inn, enda hefur hann ekki
verið mikið kynntur hér á
landi yfirleitt.
Bókin lýsir æskuárum
höfundar eins og nafnið
bendir til og skiptist í 45
kafla og eru það 9., 12. og 42.
kaflinn, sem ég hef valið úr
henni og þýtt,“ sagði Hjört-
ur í lokin.
Lesturinn hefst eins og
áður segir í kvöld kl. 22.05
og annar lestur, Skókaup í
Stokkhólmi, Astin og tón-
listin, á laugardagskvöld og
sunnudagskvöld á sama
tíma.
inn veit fyrir víst þegar hann fer
að heiman að morgni hvort hann
á afturkvæmt heim að kvöldi og
þó svo væri, að hann kæmist
klakklaust heim, þá gætu góðir
menn í annarri kirkjudeild verið
búnir að bera eld að húsi hans til
að hefna fyrir trúbróður sinn,
sem þá var nýbúið að brenna
ofan af.
Líklega skilja menn hvergi
betur en í Belfast á Norður-ír-
landi orðtakið: „Auga fyrir auga,
tönn fyrir tönn.“ En það skyldi
þó aldrei vera, að eitthvað annað
lægi að baki þessum átökum en
það hvaða aðferð menn nota við
bænargjörð?" sagði Bogi Arnar
að lokum.
Kastljós:
Island í samfélagi
Norðurlanda og flug-
vélaeign ríkisstofnana
I Kastljósi, sem er á dagskra
sjónvarps kl. 21.00 í kvöld, verður
fjallað um norrænt samstarf og
stöðu Islands í samfélagi Norður-
landa.
Þátt í umræðum taka Ragnar
Arnalds, menntamálaráðherra, og
alþingismennirnir Eiður Guðna-
son og Ragnhildur Helgadóttir.
Einnig verður í þættinum
fjallað um flugvélaeign tveggja
ríkisstofnana, Landhelgisgæzlunn-
ar og Flugmálastjórnar, m.a. í
tilefni af flugvélarkaupum Flug-
málastjórnar og umræðum um
hugsanlega sölu á annarri Fokker
Friendship vél Landhelgisgæzl-
unnar.
Stjórnandi þáttarins verður
Helgi E. Helgason, fréttamaður,
en honum til aðstoðar verður Elías
Snæland Jónsson, ritstjórnarfull-
trúi.
Gamoh
fólk genguril hœgar
AÐALFUNDUR Félags mat-
vörukaupmanna var nýlega
haldinn og flutti formaður
félagsins, Jónas Gunnarsson,
þar skýrslu stjórnarinnar.
Ingibjörn Hafsteinsson
gjaldkeri lagði fram reikn-
inga og í stjórnarkjöri var
Jónas Gunnarsson einróma
endurkjörinn formaður, og
með honum í stjórn Olafur
Björnsson, Ingibjörn Haf-
steinsson, Baldvin Eggerts-
son og Jón Þórarinsson.
í varastjórn voru kjörnir
Örn Ingólfsson, Oskar
Jóhannsson og Kristján Fr.
Jónas Gunnarsson
Jónas Gunnarsson formaður
Félags matvörukaupmanna
Guðmundsson. Hreinn
Sumarliðason var endurkjör-
inn fulltrúi í fulltrúaráð
Kaupmannasamtaka íslands
og Olafur Björnsson til vara.
Endurskoðendur voru Einar
Eyjólfsson og Reynir Eyjólfs-
son, en vegna ruglings í frétt
Mbl. í gær er greint að nýju
frá stjórnarkjörinu.
Prómill —
ekki prósent
í samþykkt Bandalags
kvenna um Fæðingarheimil-
ið, sem birtist í blaðinu s.l.
miðvikudag, misritaðist %
(prósent) í stað %o (prómill),
þegar rætt var um dánartölu
barna hér á landi. Hún var
16%o á öllu landinu en 3%o á
Fæðingarheimilinu.
Athygli
er
ðryggi
Á leió í skóla
gcetið að
/ÍCÍOAS^
útsölunnar
í lönaöarmannahúsinu
v/Hallveigarstíg er 'dað
og nu seljum
viö ailt
er að
PRUTTA
PRUTTA
Enn er til eitthvað af
eftirtöldum vörum:
Dömujakkar, Kakhi buxur, Flauels bux-
ur, Herra og dömuterylenoföt,
Blazerjakkar, Sjóliöajakkar, Punk
Teryleneföt, Dömu fínflauels dragtir,
Peysur, Kjólar, Barnaúlpur,
Anorakkar.
Og við
bætum við
í dag
vörum,
sem ekki
hafa komið
fram áður.
Útsalan lönaðarmannahúsinu v. Hallveigarstíg
Saumastofa Karnabæjar — Belgjageröin — Karnabær — Björn Pétursson, heildverzlun — Seinar h.f.