Morgunblaðið - 02.03.1979, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979
í DAG er föstudagur 3. marz,
sem er 61. dagur ársins 1979.
Árdegisflóð í Reykjavík er kl.
09.46 og síödegisflóö kl.
22.10. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 08.30 og sólarlag kl.
18.51. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.40 og tunglið
er í suöri kl. 17.58 (íslands-
almanakiö).
ATTRÆÐ er á morgun, 3.
marz, Helga Sveinsdóttir,
Sæbóli, Kópavogi. Hún
verður þá á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Strönd í Kópavogi.
FRÁ höfninni
Lát pér, Drottinn, pókn-
ast aö frelsa mig, skunda,
Drottinn, mér til hjélpar.
(Sélm 40,14).
í FYRRAKVÖLD kom Esja
úr strandferð til Reykja-
víkurhafnar. I gærmorgun
kom Hekla úr strandferð. í
gær var togarinn Ásbjörn
væntanlegur af veiðum, til
löndunar. Togarinn
Arinbjörn mun hafa haldiö
til veiða. í gær fór Arnarfell
áleiðis til útlanda, svo og
Mánafos8.
KROSSGATA
MESSUR
J
I 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
■ ” 14
15 16 ■
■ "
LÁRÉTT: „1 ormur, 5. þeir
fyrstu, 6. skarpar. 9. herbergi,
10. vond, 11. dvali, 13. flátið, 15.
duft, 17. elsku.
LÓÐRÉTT: - 1. vökvann, 2. lík,
3. bátur, 4. horaður, 7. manns-
nafns, 8. bára, 12. klunnar, 14.
fæðu, 16. leit.
Lausn síðustu
krossgátu
LÁRÉTI': — 1. sollur, 5. eo, 6.
reikar, 9. eff, 10 NN, 11. tt, 12.
tau, 13. tapa, 15. ell, 17. roðinu.
LÓÐRÉTT: — 1. sprettur, 2.
Leif, 3. lok, 4. rýrnun, 7. EFTA,
8. ana, 12. taii, 14. peð, 16. ln.
DÓMKIRKJAN:
Barnasamkoma í Vesturbæjar-
skólanum við Öldugötu á laug-
ardagsmorgun kl. 10.30. Séra
Hjalti Guðmundsson.
AÐVENTKIRKJAN Reykja-
vík: Á morgun, laugardag,
Biblíurannsókn ki. 9.45 árd.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. David
West prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista, Keflavík: Á morgun, laug-
ardag, Biblíurannsókn kl. 10
árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd.
Erling Snorrason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent
ista, Selfossi: Á morgun, laug-
ardag, Biblíurannsókn ki. 10
árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd.
Guðmundur Ólafsson prédikar.
KIRKJUHVOLSPRESTAKALL:
Föstudagur: Samkoma kl. 9
síðd. í Hábæjarkirkju, Þykkva-
bæ, á Alþjóðlegum bænadegi
kvenna. Konur annast sam-
komuna. Allir velkomnir.
Laugardagur: Æskulýðsfundur
í Laugalandsskóla kl. 2.30 síðd.
og í Þykkvabæjarskóla kl. 8.30
síðd. Leikir, söngur o.fl. Ungt
fólk úr Reykjavík annast fund-
ina.
Sunnudagur: Sunnudagaskóli í
Hábæjarkirkju kl. 11. Æsku-
lýðsguðsþjónusta fyrir alla
Það er kominn tími til að þið lærið að stauta þarna í Alþýðubandalaginu!
fjölskylduna kl. 2. Ungt fólk
talar og syngur.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir,
sóknarprestur.
ÆSKULÝÐSFUNDUR verður
í Laugalandsskóla á morgun,
laugardag, kl. 2.30 síðd. með
fjölbreyttri dagskrá. Séra
Hannes Guðmundsson. Séra
Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
| rvururjirj&ARSFkjQLD
MINNINGARKORT Bama-
spftalasjóðs Hringsins fást
hjá: Bókaverzl. Snæbjarnar,
Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð
Olivers Steins, Hafnarfirði,
Verzl. Geysi, Þorsteinsbúð,
Verl. Jóh. Norðfjörð, O. Elling-
sen, Lyfjabúð Breiðholts, Háa-
leitisapóteki, Garðs Apóteki,
Vesturbæjar Apóteki, Apóteki
Kópavogs, Landspítalanum,
hjá forstöðukonu og í Geðdeild
Hringsins við Dalbraut.
ást er . . .
■ ..að leyfa henni aö
vera í tólbaói é meóan
Oú mélar húsiö.
TM Reg U.S. Pat. Oft—all rights reserved
• 1978 Los Angetes Times
FRÉTTin
FROST var nokkurt um
land allt í fyrrinótt. — Áé
láglendi var það mest á
Staðarhóli og á Mýrum, mín-
us 15 stig. Hér í Reykjavík
fór það niður í 10 stig og var
lítilsháttar snjókoma. Mest
snjóaði um nóttina á Gufu-
skálum, 7 millim.
SÉRFRÆÐINGAR - Tveir
læknar, sem lokið hafa sér-
greinarnámi, hafa hlotið leyfi
heilbrigðis- og trygginga-
ráðuneytisins til þess að
mega starfa sem sérfræðing-
ar hér á landi, að því er
ráðuneytið tilk. í nýlegu Lög-
birtingablaði. Þessir læknar
eru Ástráður B. Hreiðarsson,
sem er sérfræðingur í efna-
skipta- og innkirtlalækning-
um, og Halldór Baldursson,
sem er sérfræðingur í
bæklunarlækningum.
KVENFÉLAG Lágafells-
sóknar heldur fund n.k.
mánudagskvöld í Hlégarði kl.
20.30. Talkennarinn Svan-
hildur Svavarsdóttir kemur á
fundinn og ræðir um tal-
kennslu barna.
ÁTTHAGAFÉL. Stranda-
manna heldur árshátíð sína
laugardaginn kemur, 3. marz,
í Dómus Medica og hefst kl.
19.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar heldur afmælisfund
n.k. þriðjudagskvöld 6. marz
kl. 8.30 í safnaðarheimilinu.
Kristján Gunnarsson
fræðslustjóri flytur erindi af
tilefni barnaársins.
Skemmtiatriði m.a. barnakór
Vogaskóla.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík. dagana 2. marz til 8. marz, aö báöum
dögum meðtöldum, verður sem hér aegir: f BORGAR-
APÓTEKI. - En auk þeaa veröur REYKJAVÍKUR
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en
ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sélarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardÖKum og
helKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dÖKum kl
8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
iyfjahúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖí) REYKJAVÍK-
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. rólk hafi með sér
óna-misskírteini.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
Reykjavfk sími 10000. -
Akureyri sfmi 96-21840.
0RÐ DAGSINS
AIMI/R.nnn HEIMSÓKNARTÍMAR, I.and-
SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum ok sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14
til kl. :' ok kl. 19 ti) kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alia
daKa k 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaga
kl. 13 ti, 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 tll
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ,
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
heÍKÍdÖKum. — VfFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
~ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19. nema iauKardaaa ki. 9—12. Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29a.
símar 12308. 10774 oK 27029 til ki. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.
föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
bingholtsstræti 27.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í binKholtsstræti
29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sfmi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólahókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl.
13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl.
14- 17.
LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið
sunnudaga og miðvikudaKa kl 13 30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals
opin alla virka daKa nema mánudaga kl. 16—22. Um
helgar kl. 14-22.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaKa oK föstudaKa frá kl. 16 — 19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa oK lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daKa kl.
2—4 síðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 sfðdegis.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daKa kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004.
VAKTbJONUSTA borgar-
OlLANAVAKT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis tit kl. 8 árdegis og á
helKidöKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið cr við tilkynninKum um bllanir á
veitukerfi borKarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja sig þurfa að fá aðntoð borgarstarfs-
KVIKMYNDAÚTVARP. - Frá
Berlfn er sfmað: Ungverskur
maður. Mlhaley að nafni, hefir
búið til kvikmyndaútvarps- og
múttökutækl. Múttökutækin
kosta 140 mörk. Myndirnar sjást
yfirleitt greinllea. Stærð þeirra er
allt að 20x25 sentim.1*
„Furðuljúsin**. Maður hefur komið að máli við Mbl. vegna
frétta um nfurðuljúainM. Vestur f Önundarfirðl hafði hars
séð ljú« á lofti úti á firðinum yflr togara. Ljúaið dofnaði og
dú. en þegar birti mátti sjá hvar loftbeÍKUr var á lofti yfir
skipinu, en frá honum lá taug f sldpið, sem var þýzkur
togari.”
f
GENGISSKRÁNING
NR.41 - 1. marz 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sata
1 B*nd»rikj»doII«r 323,50 324,30
1 8t«rlingtpund 054,05 655,55*
1 Ksnadadotlar 270,90 271,50
100 Danskar krónur 6228,00 82*3*0*
100 Norekar krónur 6360,00 8375,70*
100 Sttnskar krónur 7410,70 7429,00*
100 Finnak mörk 8144,50 8164,60*
100 Franaklr frankar 7555.75 7574,45*
10 Detg. frankar 1103,35 1108,05*
100 Svisan. frankar 19296,15 19343,65*
100 Gyllini 16141,90 18181,80*
v» V.-býzk mðrk 17*37,50 17*80,80*
100 Lfrur 36,42 38,52*
100 Auaturr. Sch. 2379,55 2385,«5*
100 Eacudoa Ú7S.90 680,60*
100 Pasatar 467,60 468,80*
100 Yan 159,36 159,75*
* Brayting Irá afðuatu ekráningu.
k., , ;
Símavari vegna gengiaakrámnga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Eining Kl. 13.00 Kaup Sele
1 Bandarfkiadollar 355,85 358,73
1 Starlingtpund 720.45 721,11*
1 Kanadadotlar 297,99 298,78
100 Danskar krónur 6850,90 8867,7«*
100 Norskar krónur 6996,00 7013Í7*
100 Sssnskar krónur 6151,77 8171*0*
100 Finnak mórk 8958,95 8081.08*
100 Franskir franksr 8311,33 8331,90*
100 Batg. frankar 1213,69 1210,00*
100 Svissn. frankar 21225,77 21278*«*
100 Gyltmi 17756.09 17799,98*
100 V.-Pýxk mórk 19181,25 19228,88*
100 Llrur 42,26 42*7*
100 Austurr. Sch. 2617,51 2624,00*
100 Escudos 746,79 7*0,00*
100 Pasatar 514,36 515,00*
100 Yan 175,30 175,73*
Breyting trá eiOuetu ekráningu.