Morgunblaðið - 02.03.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 02.03.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. MARZ 1979 9 Meðferð brunasára — Leiðrétting ÁSTÆÐA þykir til að leiðrétta tvær meinlegar prentvillur er slæddust inn í grein Ófeigs J. Ófeigssonar læknis um meðferð brunasára og birtit á bls. 12—13 í Mbl. í gær. 1. marz. Fyrri villan er grein nr. 3 þar sém segir: Það veldur venjulega opnum sárum, en um á sýking greiðan aðgang inn í líkamann. Rétt hljóðar setningin þannig: Það veldur venjulega opnum sárum en um þau á sýking greiðan aðgang inn í líkamann. Síðari villan er í grein 7 þar sem leiðbeint er um kælingu Segir þar: Halda áfram viðstöðulausri kælingu, aldrei skemur en 'A tíma ... úða óbrenndu partana í hlý föt og hafa eins heitt og þægilegt er fyrir sjúklinginn. Rétt er málsgreinin þannig: Halda áfram viðstöðulausri kælingu, aldrei skemur en % tíma við smæstu bruna og allt upp í sólarhring ef ætla má að bruninn sé djúpur; dúða óbrenndu partana í hlý föt og hafa eins heitt og þægilegast er fyrir sjúklinginn. Rétt er fyrir þá sem vilja geyma greinina að færa leiðréttingarar inn. Leiðrétting í GREIN Aðalbjörns Benedikts- sonar í blaðinu 22. febr. s.l. urðu mistök í annarri málsgreiit. Hún átti að vera þannig: „Beztu virkj- unarstaðirnir hafa verið teknir fyrst og þess vegna óhagstæðara að virkja það sem eftir er.“ Kennarar á Suðurlandi á fundi með námsstjórum Kennarar í barna og gagn- fræðaskólum á Suðurlandi sátu í gær fund í Hveragerði þar sem námstjórar hinna ýmsu grcina í grunnskóla gerðu grein fyrir störfum sínum I hádegisverðarhléi sem var í Félagsheimilinu í Ölfusi hlýddu kennarar á tvö erindi, en nokkuð á annað hundrað manns sátu fund þennan, sem stóð daglangt. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri á Suðurlandi stjórnaði fundinum, en þar ræddu kennarar við náms- stjórana og skiptust á upplýs- ingum og skoðunum. Þegar fundum var lokið þágu menn kaffiveitingar í boði Hveragerðis- hrepps, en síðan hófst fundur í kennarafélögum barnaskóla og Gagnfræðaskóla á Suðurlandi og var fundarefnið sameining félag- anna í félag grunnskólakennara á Suðurlandi. Bjarni. Góður afli báta frá Patreksfirði Patreksfirði, 1. marz. SKUTTOGARINN Guðmundur í Tungu kom í morgun með 100 lestir og hefur hann aflað ágæt- lega að undanförnu. Prýðisgóður afli er á netabátum. Fiskverkunar- stöðin Oddi tók á móti 120 lestum frá þremur bátum í fyrradag. Mb. Sigurbjörg frá Ólafsfirði, sem keypt var hingað í janúar, landaði þá 50 lestum. Hefur hún þá fengið um 400 lestir á einum mánuði. Reytingsafli er einnig hjá línu- bátunum. Mjög mikil vinna er nú á Patreksfirði við verkun þessa mikla afla. Páll 26600 Garöabær 250 fm. nýtt parhús á tveim hæöum með innb. tvöföldum bílskúr á neðri hæð. í húsinu eru 4—5 svefnh. Verð: um 39.0 millj. Efstihjalli Kóp. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýrri blokk. Góð íbúð. Verð 13.0 millj. Furugrund 3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. íbúðin er tilb. undir tréverk og máln. og er til afh. nú þegar. Verð 15.0 millj. Útb.: 12.7 millj. á 18 mán. Grettisgata 3ja herb. 67 fm. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Verð 17.0 millj. Útb.: 8.5— 9.0 millj. Lindargata 3ja herb. ca. 80 fm. íbúð á jaröhæö í þríbýlishúsi. Járn- klætt timburhús. Verð 11 — 12.0 millj. Ljósheimar 3ja herb. ca. 80 fm. íbúö í háhýsi. Verð 17.2 millj. Útb.: 12.0 millj. Lundarbrekka 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á miöhæö í nýlegri blokk. Sam- eiginl. þvottahús eða herb. á hæöinni. Góð íbúð. Verð 17.5 millj. Sólvallagata 2ja herb. ca. 50—55 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Verð 14.5— 15.0 millj. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. DALSEL ný fullfrágengin 4ra herb. íbúö á 2. hæð. 3 svefnherbergi. Þvottahús inn af eldhúsi. Auka- herbergi í kjallara fylgir. Bílskýli fullfrágengiö. LANGHOLTSVEGUR góö 3ja herb. íbúö. Sér hiti. Sér bílastæöi. Útborgun 10—11 millj. SKAFTAHLÍÐ 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð 115 fm. Útborgun 15—16 millj. LAUFÁSVEGUR húseign meö þremur íbúðum. (Járnklætt timburhús). Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð, ásamt bílskúr koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. LINDARGATA 4ra herb. íbúö á 1. hæö í járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 12 millj. Útborgun 8 millj. VESTURBERG góð 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Utborgun 11.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 3. svefnherbergi. Suöur svalir. Útborgun 14 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐ á jarðhæð við Reynihvamm í Kópavogi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 10—10.5 millj. DRÁPUHLÍÐ góð 4ra herb. risíbúð ca. 100 fm. Útborgun 11 — 12 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐ í kjallara við Mávahlíð. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 10—10.5 millj. HAGAMELUR 3ja herb. íbúö í risi. Verð ca. 10 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. í Hólahverfi 140 fm. íbúð á 6. og 7. hæð u. trév. og máln. Tilb. til afh. nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 14—15 millj. Viö Suðurhóla 4ra herb. 108 fm ný, vönduð íbúö á 2. hæö. Útb. 14 millj. Viö Hjallabraut 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð m. þvottaherb. og búri inn af eldhúsi. Útb. 12—12.5 millj. Viö Langholtsveg 3ja herb. snotur íbúð á jarð- hæð. Útb. 10—11 millj. í Norðurmýri 3ja herb. íbúð á efri hæð (2. hæð). Bílskúr. Útb. 11—12 millj. Laus strax. Kjallaraíbúð í Noröurmýri 2ja herb. 50 fm. kjallaraíbúö. Útb. 4 millj. Við Dvergabakka 2ja herb. 45 fm. snotur íbúð á 1. hæö. Útb. 8.5 millj. Viö Leifsgötu 2ja—3ja herb. snotur risíbúö. Útb. 5.0 millj. í Fossvogi 2ja herb. 65 fm. falleg íbúð á jaröhæö. Útb. 10.5 millj. Iðnaðarhúsnæöi í Kópavogi 220 fm. iönaðarhúsnæði á jarð- hæð. Aökeyrsla. Bílastæði. Verð 18 millj. Við Laugaveg 70 fm. verzlunarpláss á götu- hæð ásamt 70 fm. íbúð eða lagerplássi á 2. hæö. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. EiGnnmiÐLuninl VONARSTRÆTI 12 simi 27711 StHustJértSverrlr KHsUnsson Sfurður Atesen hrL Hafnarfjörður ný komið til sölu Lækjarkinn 4ra herb. falleg aöalhæö í tvíbýlishúsi með tveim herb. í kjallara. Bílskúr fylgir. Verö um 19 millj. Hverfisgata 5 herb. nýstandsett íbúð á þremur hæöum í parhúsi. Verð 17—18 millj. Hraunhvammur 4ra herb. efri hæö um 130 ferm. í steinhúsi. Verð kr. 19 millj. Fífusel Breiðholti 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgotu 10, Hafnarfirði sími 50764 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞIJ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \ÞURFIÐ ÞER HIBYU ★ Vesturborgin Lítið einbýlishús. Húsiö er 2ja herb. íbúð og ris. ★ Breiðholt 5 herb. íbúð á 7. hæð ca. 128 fm. íbúöin er 2 stofur, 3 svefn- herb., baö og eldhús, búr. Glæsilegt útsýni. ★ Raöhús í smíöum með innbyggðum bílskúr í Breiðholti og Garöabæ. ★ ísafjörður Húseign með tveimur 4ra—5 herb. íbúðum og bílskúr. Hag- stæð kjör. ★ Verzlunarpláss tvö ca. 50 fm verzlunarpláss nálægt Hlemmtorgi. ★ Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Útb. 8—10 millj. ★ Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúöum. Útb. 10—12 millj. ★ Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúöum. Útb. 12—14 millj. ★ Höfum kaupendur að sér hæðum. Útb. 16—18 millj. ★ Höfum kaupendur aö raðhúsum og einbýlishúsum í smíðum eða t.b. Útb. 18—22 millj. ★ Höfum kaupendur aö kjallara- og risíbúöum. Góö- ar útb. ★ Seljendur verðleggjum íbúöina samdæg- urs yöur aö kostnaðarlausu. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl EIGIM4SALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HRAUNBÆR 2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæö. íbúöin er í góöu ástandi. Her- bergi t kjallara ásamt hlutdeild í sameiginlegri snyrtingu fylgja. Mjög góö sameign. Sala eöa skipti á góöri 3ja herb. íbúö, gjarnan í sama hverfi. Verö 13 millj. GRETTISGATA 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæö. Sala eöa skipti á stærri eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb. íbúð í Hraun- bæ. Aörir staöir koma einnig til greina. Góð útborgun f boði. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Hnarsson, Eggert Híasson. Kvöldsími 44789. 43466 — 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. AUGLÝSINGASÍMINN ER: . 22480 R:@ Vantar Breiöholt Höfum kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi í Breiöholti. Þarf ekki aö losna fyrr en í haust. Hafnarfjörður Höfum mjög góöan kaupanda aö góöu steinhúsi í eldri hluta Hafnarfjaröar. Má þarfnast standsetningar. Þarf ekki aö losna fyrr en í ágúst. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. LJll LLU LLU ŒD □ □ □ DD — □ Hús til sölu Húsiö Melavellir viö Rauðagerði er til sölu. Húsiö er samþykkt sem verksmiðju- og iönaöarhúsnæöi og var eitt sinn trésmiöja og timburafgreiösla en síöast sælgætisverksmiöja og gæti einnig hentaö plastverk- smiöju, blikk- og vélsmiöju o.m.fl. Nýlega voru gerðar miklar endurbætur á húsinu. Húsiö stendur á 1500 ferm. lóö sem hægt er aö nota tengt rekstrinum. Næg bílastæði eru viö húsiö. Skipti á verslunarhúsnæði í nágrenni Reykjavíkur koma til greina. Uppl. í síma 84510.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.