Morgunblaðið - 17.03.1979, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979
J
Jóhannesí
úrvalsliði
útlendinga
Búferla-
flutningar
TVEIR kunnir, brezkir
knattspyrnukappar hafa
skipt um íélög síðustu da>j-
ana, sá þriöji einnig, minna
þekktur.
Duncan McKenzie gekk
til iiðs við sjöunda íélagið
sitt er Chelsea féllst á að
selja hann tii Blackburn
Rovers, liðs sem rambar á
barmi fails í 3. deild úr
annarri. Verðið var aðeins
100.000 sterlingspund.
McKenzic hefur hvergi get-
að fest rætur, þö svo að hann
hafi jafnan staðið sig vei
með þeim félögum sem hann
hefur leikið með, einkum þó
Nottingham Forest, Leeds
og Everton. Það hefur fylgt
McKenzie, að skömmu eftir
að hann hefur gengið til liðs
við nýtt félag, hefur fram-
kvæmdastjðri félagsins
ýmist verið rekinn eða hon-
um sagt upp.
Gamla kempan og skoski
iandsiiðsmaðurinn Peter
Lorimer hefur nú gert
samning við kanadiska liðið
Toronto Biizzard, en Tor-
onto-liðið greiddi fyrir
kappann 300.000 sterlings-
pund.
Blak
íslandsmeistaramót yngri
flokka í blaki 1979, fer fram
í marz-apríl. Rétt til þátt-
töku hafa öil íþróttafélög
innan ÍSÍ. Þátttökutilkynn-
ingar skuiu berast tii Al-
berts H.N. Valdimarssonar
Öldugötu 13, Hafnarfirði,
siminn er 52832. Æskilegt er
að tiikynningar berist sem
ailra fyrst og ekki er víst að
unnt verði að taka tii greina
tilkynningar sem berast eft-
ir 1. aprfl.
La Louviere
á botninum
IIEIL umferð fór fram í
beigísku deildakeppninni í
fyrrakvöld og var það lítið
frægðarkvöld fyrir lið
íslensku leikmannanna
f jögurra sem með belgískum
liðum leika. La Louviere lék
á heimavelli og tapaði þar
illa fyrir Lierse. Eru þeir
Þorsteinn Bjarnason og
Karl Þórðarson því í neðsta
sæti belgísku deildarinnar.
Standard og Lokeren léku
bæði á útivelli gegn sterkum
iiðum og töpuðu. Standard
fyrir FC Brugge og Lokeren
fyrir Anderlecht. Úrslit
leikja urðu þessi:
Anderlecht — Lokeren 1—0
Beveren — Berchem 2—0
FC Brugge —
Standard 3—1
Waterschi — Courtrai 2—3
La Louviere — Lierse 1—2
Waregem —
Winterslag 1 —0
FC Liege — Beershot 3—0
Berlingen —
Molenbeek 1—2
Beveren hefur 5 stiga
forystu í deildinni, hefur 36
stig. Anderiecht hefur 31
stig og FC Brugge hefur 30
stig. Standard er nú í 5. sæti
með 27 stig, en Lokeren er
sfðan í 6. sæti með 26 stig. Á
botninum situr La Louviere
með aðeins 14 stig. Courtrai
hefur 15 stig og FC Liege og
Berchem hafa bæði 16 stig.
Síðan eru 3 stig í næsta lið,
Waregem, sem heíur 19 stig.
Má því sjá að staða La
Louviere er afar Ijót og í
rauninni vonlítil.
FRÉTTAMENN Reuters frétta-
stofunnar brugðu á leik um dag-
inn og reyndu að snara saman liði
útlendinga sem nú leika með
enskum liðum. Það stendur ekki
til að tefla fram liði þessu við eitt
lið eða annað, en uppátækið kom
til af því að erlendum leikmönn-
um hefur fjölgað gífurlega með
enskum liðum, eftir að gefið var
frjálst að fiytja þá inn. Nú hefur
hins vegar enska knattspyrnu-
sambandið sett nokkrar hömlur,
Blakum
helgina
ÞAÐ VERÐUR lítið um að vera í deildar-
keppnunum í hlakinu um helgina, en á
móti verður töiuvert um órslitaleiki í
skólamótinu sem nú geisar. Tveir leikir
verða þó í 1. deild, báðir viðureignir
botniiðanna UMSE og Mímis. Ráða
þessir leikir úrslitum um hvort liðið
hreppir neðsta sæti deildarinnar.
Tveir leikir fóru fram í siðustu viku sem
ekkert hefur verið frá sagt. Fyrst vann
UMFL nágranna sína Mími 3—0 og síðan
unnu Laugdælir aftur, nú ÍS 3—1. Virðast
Laugdæiir ætla að hafa það af að inn-
byrða tslandsbikarinn.
Leikir helgarinnar eru eftirfarandi:
Laugardagur:
Akureyri 1. deild karla UMSE—Mímir
kl. 15.00.
Melaskóli skólamót úrsl. Stórutj.skóli —
Flúðaskóli kl. 13.00.
Melaskóli skólamót úrsl. Vogaskóii —
Flúðaskóli ki. 13.45.
Melaskóli skólamót úrsl. Vogaskóli —
Stórutj. skóli kl. 14.30.
Sunnudagur
Akureyri 1. deild karla UMSE—Mímir kl.
13.00.
Hagaskóli Framh. skólamót úrsl. HÍ—ÍKÍ
(kv) kl. 13.45.
Hagaskóii Framh. skóiamót úrsl. Bif-
röst—ÍKÍ (ka) kl. 14.30.
ÞAÐ MÁ SEGJA með sanni að
Patreksfjörður er mikill körfu-
knattleiksbær. Sl. 15 ár hefur
körfuknattleikur verið geysivin-
sæl íþrótt hér bæði hjá piltum og
stúlkum.
Um hundrað börn og unglingar
æfa hér körfuknattleik að stað-
aldri yfir vetrarmánuðina. Ekki
kann ég á þessu fullnægjandi
skýringu en nokkuð kann hér að
valda snjóleysi, því að hér á
sunnanverðum Vestfjörðum
snjóar ekki meira en t.d. í Vest-
mannaeyjum og hvergi hér í
nágrenninu er nægur snjór fyrir
skiðalyftu, helst væri að staðsetja
hana á Hálfdán. Skíðaíþróttin á
því miður heldur erfitt uppdrátt-
ar hér.
Þórir Arinbjarnarson læknir,
sem hérna var fyrir 12 til 13 árum
var mjög ötull við að þjálfa og
kenna hér körfubolta, en hann er
gamall landsliðsmaður í körfu eins
og kunnugt er og á hann einna
mestan þátt í þessum uppgangi
sem felast í því að viðkomandi
útlendingur verður að hafa leikið
með aðallandsliði þjóðar sinnar.
Útlendingarnir sem leika með
enskum liðum eru þó enn ekki
orðnir svo margir að þeir nái því
að geta skipað lið. Til þess vantar
tvo og þá svindlaði Reuter með því
að sækja Jóhannes Eðvaldsson frá
Celtic í Skotlandi. Ellefti maður-
inn var Cirel Regis, sem er fæddur
í Frönsku Guyana. Það er líklega
mikill heiður fyrir Jóhannes að
vera stillt upp í þessum félags-
skap, en þar er að finna ýmsa af
fremstu knattspyrnumönnum
veraldar, t.d. Osvaldo Ardiles,
Alberto Tarantini og Kaszimierz
Deyna. Deyna hefur reyndar verið
slappur í vetur og tekið ástfóstri
við varamannabekkinn. Út-
lendingaliðið sem skipað er
Júgóslövum, Hollendingum,
Argentínumönnum, Islendingum
og fleirum, er þannig skipað:
Peter Broota (Chelsea), Iwan
Golac (Southampton), Alberto
Tarantini (Birmingham),
Jóhannes Eðvaldsson (Celtic),
Osvaldo Ardiles (Argentína og
Tottenham), Kaszinierz Deyna
(Pólland og Manchester City),
Franz Thijsen (Holland og
Ipswich), Arnold Múhren (Holland
og Ipswich), Cirel Regis (Franska
Gyana og WBA), Bosco Jankowich
(Júgóslavía og Middlesbrough) og
Ricardo Villa (Argentína og
Tottenham).
Þetta er mikið sóknarlið sem
stillir aðeins 3 varnarmönnum
upp. Leiki lið þetta nokkurn tíma
opinberlega, mun því mæða mikið
á Jóhannesi og hann ekki fá mörg
tækifæri til þess að þeysa fram í
sóknina eins og hans er venja hjá
Celtic.
íþróttarinnar. Ennfremur hafa
margir kollegar hans unnið mikið
og gott starf hérna fyrir íþróttina.
Má þar nefna Hörð Bergsteinsson,
Einar Oddsson, Tómas Zoega og
nú síðast Birgi Jakobsson. Ekki
getum við sagt að margir sigrar
hafi unnist í íþróttinni á lands-
vísu, en við höfum þó átt Islands-
meistara kvenna í 2. flokki í tvö ár
og 3. og 4. fl. pilta hefur átt góða
leiki í úrslitum. Mjög háir okkur
hve ferðakostnaður er mikill í
samskiptum við aðra.
ísiandsmet:
Maraþonleikur í körfuknatt-
leik á Patreksfirði.
3. flokkur pilta í íþróttafélaginu
Herði á Patreksfirði vann það
afrek um helgina að setja íslands-
met í maraþonkörfuknattleik.
Léku piltarnir viðstöðulaust frá
því kl. 9 á föstudagskvöld til 9.05 á
laugardagskvöld eða í 24 klst. og 5
mín.
Samtals voru skoruð 6376 stig.
Annað liðið skoraði 3766 stig en
hitt liðið skoraði 2610 stig.
Islandsmót
í lyftingum
ÍSLANDSMÓTIÐ í lyftingum
verður haldið í anddyri Laugar-
dalshallarinnar þessa komandi
helgi. Allir bestu lyftingamenn
landsins verða meðal keppenda.
Keppendur verða alls 33 og fer
keppnin fram bæði á laugardag
og sunnudag. Hefst hún klukkan
14.00 báða dagana.
Gífurlegar framfarir hafa
verið hjá íslenskum lyftinga-
mönnum að undanförnu, þannig
að f ýmsum flokkum má búast við
heljarátökum og mikilli keppni.
Stigahæstur var Helgi Magnús-
son og skoraði hann hvorki meira
né minna en 2108 stig. Undirbún-
ingur og skipulag var allt til
fyrirmyndar undir stjórn Sigurðar
Viggóssonar formanns Harðar og
þjálfara Odds Friðrikssonar. Hall-
grímur Magnússon var hafður með
í ráðum, en hann er læknir héraðs-
ins.
Piltarnir sem léku voru : Helgi
Magnússon, Magnús Sigurgeirs-
son, Kristinn Pálmason, Kristinn
Halldórsson, Ægir Jónsson, Óðinn
Þórarinsson, Sigurður Pétur
Guðmundsson, Páll Ólafsson.
Fjöldi Patreksfirðinga lagði leið
sína á áhorfendapalla íþróttasal-
arins um helgina og fylgdust með
leiknum og undir lokin var hús-
fyllir, tóku piltarnir þá smáskorpu
og var því vel fagnað.
I sambandi við leikinn hétu um
200 þorpsbúar að greiða kr. 200
fyrir leikna klst. og höfðu piltarnir
því um 1 millj. kr. upp úr krafsinu.
Páll
T.d. í 67,5 kg flokkinum, þar sem
Kári Elíasson hefur verið ósigr-
andi sfðustu árin. í þeim flokki
hefur komið nýr maður fram á
sjónarsviðið, Haraldur Ólafsson,
ÍBA, sem ógnar veldi Kára
óþyrmilega. Spennandi verður
keppni þeirra. Þá keppir Guð-
mundur Sigurðsson á nýjan leik
eftir 2ja ára hlé og verður at-
hyglisvert að fylgjast með því
hvort þeir ungu menn, sem komið
hafa upp sfðan Guðmundur hætti,
veita honum keppni.
Fimleikar
• Meistaramót fslands f frjálsum
íþróttum fer fram um helgina eins
og áður hefur komið fram. í dag
hefst keppni klukkan 15.00 í Laugar-
dalshöllinni og verður þá keppt í
skylduæfingum bæði í karla og
kvennaflokki. A morgun verður hins
vegar keppt í frjálsum æfingum.
Að venju verður töluverður fjöldi
þátttakenda á móti þessu, enda
fimleikar í sókn hérlendis.
Körfubolti
17. laugardagur
Akureyri kl. 15.00 I.d. Tindastóll:
Snæfell
Hattaskóli kl. 14.00 O.d. KR:Þór
kl. 15.30 Bikark.Kv. KR:
ÍR
kl. 17.00 Il.d. Lóttir:Esja
Akureyrl kl. 15.00 I.d.
Tindast.:SnæleII
Kennaraháskóli kl. 14.30 Od. ÍS:Þór
19. mánudagur
Laugardalshöll kl. 20.30 O.d. ValurUMFN
0 Pill ólalsson var sá yngsti sem
tók þitt í maraþonkörfubolta-
keppninni á Patreksfirði.
MHU gróska í
íþróttatífinu
á Patreksfirói