Morgunblaðið - 04.05.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1979
25
fclk í
fréttum
„Lady
Roma
1979”
+ ÞETTA er nýjasta
myndin af hinni fögru
sænsku leikkonu Anitu
Ekberg. — Nafn hennar
er enn tengt myndinni
frægu sem hun lék í hér
á árunum, „Dolce Vita“,
hið ljúfa líf. — Suður í
Rómaborg skipar hún
enn sess í hjörtum
Rómverjanna, sem hafa
kjörið hana „Lady
Roma 1979“.
Húsmœður
mótmœla
+ SKÖTTUM mótmælt. — Það
er trúlega ekki fjölmenn mót-
mælaganga á indverskan
mælikvarða, þó að 800 gal-
vaskar húsmæður í stórborg-
inni Nýju-Dehli fari í hávaða-
sama kröfugöngu í borginni til
að mótmæla skattahækkunum
stjórnvaldanna á ýmiss konar
nauðþurftum heimilanna. —
Meðal þess sem stjórnvöldin
hækkuðu álögur á, í sambandi
við fjárlögin, var sápa. —
(Þeir hafa sýnilega heyrt um
góðan árangur stjórnvaldanna
hér!!)
Olíufurstar
þinga
+ ÞESSIR elskulegu menn eru
olíumálaráðherrar tveggja olíu-
stórvelda og er myndin tekin af
þeim á OPEC-ríkja-fundi fyrir
nokkru í Kuwait. Olíuráðherr-
arnir, þeir Yamani frá
Saudi-Arabíu og Khalifah A1
Sabah. Sá til hægri gæti verið
að reyna að sannfæra kollega
sinn um að smávegis hækkun til
viðbótar á heimsmarkaðsverð-
inu — svo sem hálfaaðrakrónu-
sjötíuogfimm, myndi ekki
saka.“
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingarefni
SMIÐAVIÐUR
50x125 Kr. 661.- pr. m.
25x150 Kr. 522,- pr. m.
25x100 Kr. 348.- pr. m.
UNNIÐ TIMBUR
Vatnsklæðning 22x110 Kr. 3.916,- pr. m2
Panill 20x108 Kr. 6.080,- pr. m2
“ 20x136 Kr. 5.592,- pr. m2
Gólfborð 29x90 Kr. 5.867,- pr. m2
Gluggaefni Kr. 1.260.- pr. m
Glerlistar 22 m/m Kr. 121.- pr. m
Grindarefni og listar 45x115 Kr. 997.- pr. m
u 45x90 Kr. 718.-pr. m
u 35x80 Kr. 492,- pr. m
u 30x70 Kr. 438,- pr. m
“ 30x50 Kr. 378.- pr. m
u 27x40 Kr. 300.- pr. m
“ 27x57 Kr. 324,- pr. m
“ 25x60 Kr. 228.- pr. m
u 25x25 Kr. 106.- pr. m
u 22x145 Kr. 516.- pr. m
“ 21x80 Kr. 398.- pr. m
“ 20x45 Kr. 192.- pr. m
“ 15x22 Kr. 121.- pr. m
Múrréttskeiðar 10x86 Kr. 168.- pr. m
Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156.- pr. m
Bílskúrshurðakarmar Kr. 1.210,- pr. m
SPÓNAPLÖTUR
9 m/m 120x260 Kt. 3.047,-
12 m/m 120x260 Kr. 3.305.-
15 m/m 120x260 Kr. 3.664,-
18 m/m 120x260 Kr. 4.178,-
25 m/m 120x260 Kr. 6.416.-
LIONSPAN SPÓNAPLÖTUR
3,2 m/m 120x255 Kr. 1.176.-
LIONSPAN SPÓNAPLÖTUR,
VATNSLÍMDAR HVÍTAR
3,2 m/m 120x255 Kr. 2.0Í8,-
6 m/m 120x255 Kr. 3.1Í3.-
8 m/m 120x255 Kr. 3.973,-
9 m/m 120x255 Kr. 4.363.-
AMERÍSKUR KROSSVIÐUR,
DOUGLASFURA STRIKAÐUR
11 m/m 122x244 Kr. 8.395.-
4 m/m STRIKAÐUR KROSSV. M/VIÐARLÍKI
Olive Ash 122x244 Kr. 3.566.-
Early birch 122x244 Kr. 3.566,-
Key West Sand 122x244 Kr. 3.566.-
SPÓNLAGÐAR VIÐARÞILJUR
Coto 10 m/m Kr. 4.760.- pr. m2
Antik eik finline 12 m/m Kr. 5.456.- pr. m2
Hnota finline 12 m/m Kr. 5.456.- pr. m2
Rósaviður 12 m/m Kr. 5.456,- pr. m2
Fjaörir Kr. 139.- pr. stk
GLERULL
5x57x1056 Kr. 688.- pr. m2
STEINULL
5x57x120 Kr. 1.082.-pr.m2
7,5x57x120 Kr. 1.608.-pr.m2
10x57x120 Kr. 2.134,- pr. m2
ÞAKJÁRN BG 24
6 fet Kr. 1.962.-
7 fet Kr. 2.290.-
2,4 m Kr. 3.593.-
2,7 m Kr. 4.042,-
3,0 m Kr. 4.491,-
3,3 m Kr. 4.940,-
3,6 m Kr. 5.389,-
4,0 m Kr. 5.988.-
4,5 m Kr. 6.737.-
5,0 m Kr. 7.485,-
Getum útvegað aðrar lengdir af pakjárni, allt að 10,0
m með fárra daga fyrirvara. Verð pr. Im., kr. 1.664.-
BÁRUPLAST
6 fet Kr. 7.603,-
8 fet Kr. 10.138,-
10 fet Kr. 12.672.-
BÁRUPLAST LITAÐ
6 fet Kr. 8.035,-
SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU.
Byggingavörur
Sambandsins
Ármúla 20. Sími 82242
nw.n'wwnw í:a! wwr