Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 Hvergi betri kjör GRIKKLAND 6. júní og 27. júní fáein sœti laus. Grikkland býöur upp á allt. Góöar baðstrend- ur, fjölbreytt skemmtanalíf og listamanna- hverfi í göngufæri, glæsileg hótel og íbúðir, fagurt landslag og heillandi sögustaði, sem allir vilja sjá. Akrópólis, Delfí, Sparta, Mara- þonsvellir og ótal margt fleira. NÝJUNG í GRIKKLA NDS- FERÐUM — Aþena og egjaflakk Nú er hægt aö skipta 3ja vikna Grikklandsferð í Aþenudvöl og heillandi eyjaflakk. Þér getiö valið um dvöl á 30 skemmtilegum eyjum. Verið þar þann tíma sem þér viljiö á hverri eyju og kynnst heillandi grísku þjóölífi meðal eyjabúa viö algjörlega frjálsa ferðatilhög- un. Pantiö Grikklandsferöina snemma. Beint dagflug til Aþenu meö Boeing 720. COSTA DEL SOL fullbókað 8. júní, fáein sæti laus 22. og 29. júní. Hægt er að velja um gistingu á PLAYAMAR og öðrum eftirsóttum gististöðum. Playamar: Ibúöir eru af tveimur stæröum, meö einu og tveimur svefnherbergjum. Stærri íbúöunum fylgja tvö baöherbergi. Útivistarsvæöiö er meö sundiaugum fyrir börn og fulloröna, mini-golfbrautum og leiktækjum fyrir börn. Steinsnar frá baöströndinni í Torremolinos. SUNNAV Bankastræti 10, sími 29322. Eignist eigin sælureit i sveit Sumarbústaðaland er til sölu á skipulögöu svæöi í fögru landslagi í Borgarfiröi. Útsýni er yfir Faxaflóa, víkur og voga. Sólarlag viö Snæfellsnes blasir við. Gróöursælt og hlýlegt umhverfi. Lóöirnar eru seldar meö vegi Aöeins liölega klukkutima akstur frá Reykja- og rennandi vatni. Verö hverrar vík fyrir Hvalfjörö, eöa 5 mín. eftir eignarlóöar er aöeins kr malbikuöum vegi fyrir þá sem taka ferju til 1.200.000,- — 200 þúsund viö Akraness. undirskrift og afgangur á 3ja Skipulogö þjonustumiöstoö, verslun, £ra skuldabréfi kaffistofa meö hraöréttum, bensínsala, opin útivistarsvæöi meö sundlaug, tennisvöllum, hestaleigu, hestarétt og barnaleikvelli. Einstætt tækifæri fyrir fólk til aö eignast eigin sælureit í fallegu sveitalandslagi fyrir hjólhýsiö, eöa til aö byggja á skemmtilegan sumarbústað. jfP^f Framkvœmdlr háöar Sklpulaga- og jarðanefnd. Sala og upplýsingar: FASTEIGNAHUSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.