Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 27 Hópur þeirra 16 nemenda sem brautskráðust. Starfsári Tónlistarskól- Veður víða um heim Akureyri 6 rigning Amsferdam 23 rigning Apena 28 skýjað Berlín 31 sólskin BrUssel 24 skýjaö Chicago 25 skýjað Frankfurt 32 skýjað Genf 26 heiðskirt Helsinki 20 sólskin Jerúsalem 27 heiðskirt Jóhannesarb. 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 25 heiðskírt Lissabon 20 heiðskírt Los Angeles 21 skýjað Madríd 22 heiðskfrt Malaga 24 heiðríkja Mallorca 27 alskýjað Míamí 28 skýjað Moskva 29 heiðskírt New York 24 skýjað Ósló 24 heiðskírt París 22 skýjað Reykjavík 10 skúrir Rio De Janeiro 22 heiðskírt Rómaborg 30 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Tel Aviv 26 heiðskírt Tókýó 24 heiðskfrt Valencia 22 mistur. Vancouver 20 heiðskirt Vfnarborg 29 heiðskfrt ans í Reykjavík lokið Tónlistarskólanum í Reykjavík var sagt upp föstudaginn 25. maí s.l. í Háteigskirkju. Skólastjór- inn, Jón Nordal, flutti skólaslita- ræðu og afhenti burtfararpróf- nemendum skfrteini sfn. Hljóm- sveit Tónlistarskólans lék undir stjórn Mark Reedman. Að þessu sinni voru 16 nemend- ur brautskráðir frá skólanum þ.á.m. fyrsti einleikarinn á trompet. Margir gestir komu í heimsókn í skólann á s.l. vetri og héldu lengri eða skemmri nám- skeið m.a. má nefna fiðluleikar- ann Paul Zukofsky, ljóðasöngvar- ann Gérard Souzay, cellóleikarann Erling Blöndal Bengtsson o.m.fl. Á skólaslitunum bárust gjafir frá 10 ára burtfararprófsnemendum og nemendum brautskráðum í vor. Þakkaði skóiastjóri þá ræktar- semi sem nemendur sýndu skólan- um með gjöfum þessum. Enginn bíll jafnast á við framhjóladrifinn Austin Allegro, ef miöaó er við verðflokk — og jafnvel þótt litið sé á enn hærri verðflokka. Lítið á allan útbúnaðinn — og dæmið sjálf. Vélin: Fjögurrastrokka70HÖSAE. Hitastýrð vifta,sem ásjálfvirkan hátt stjórnar hitastigi vélarinnar. Vinnsluhitastig næst mun fyrr. Þetta dregur úr vélarsliti og minnkar bensínnotkun. Geymslurými: Geymslurýmiö er stórt teppalagt og vel lýst, þar á allur farangur fjölskyld- unnar að komast fyrir. Stærðin er 265 Iftrar. ,n,ha^l»eð. Sportlegt útlft: Allegro hefur verið reyndur í sérstökum vind- göngum og loftmótstaðan er lítil. Hér eru nokkur atriði, sem eru aukakostnaður í öðrum bíl- um, en innifalinn (Allegro: Metallic lakk, vínylþak, litað gler í alla glugga, gúmmilistar á hliðarnar, svartir hliðarspeglar og sport-hjólkoppar. Og svo er auðvitað búnaður eins og bakk- Ijós, upphituö afturrúða, vindlakveikjari, o.m.fl. Fjöðrun og hjólaupphengjun Framhjóladrif og Hydragas- fjöðrun. Fjöðrunarbúnaðurinn þarf sáralítið viöhald. Engir höggdeyfar, sem þarf aö skipta um. Hjólin á hvorri hliö eru aó hluta tengd saman, en sú tækni eykur öryggi og þægindi. Tvö- falt hemlakerfi veitir öryggi — aflhemlar með diskahemlun að framan. Yfirbyggingin: Rúmgóð fyrir fimm farþega. Ofiö sætaáklæði, stillanlegt bak á framsætum. Vönduð innrétting og mælaborö. Teppi á gólfi. Stjórntæki: I Allegro er tann- stangarstýri, sem tryggir örugg- ari stjórn bílsins og næmari til- finningu fyrir veginum. Án þess að taka hendur af stýri er hægt að ná til Ijósarofa, rofa fyrir rúðuþurrkur, rúðusprauturog stefnuljós. P. STEFANSSON HF. SÍÐUMULA 33 - SÍMI83104 - 83105 Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói fimmtudaginn 7. júní 1979 kl. 20.30 og laugardaginn 9. júní 1979 kl. 15.00. Verkefni: Beethoven-sinfónía nr. 9 Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Kór: Söngsveitin Fílharmónía. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Ruth Magnús- son, Sigurður Björnsson, Guömundur Jónsson. Aögöngumiðar í Bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Lárusar Blöndal og viö inngang- inn. Sinfóníuhljómsveit íslands. SHAKESPEARE sportveiðarfæri eru löngu orðin iands- þekkt á íslandi. Úrvalið gerir sportveiðimönnum kleift að nota SHAKE- SPEARE frá unga aldri fram á hátind veiði- mennskunnar. Gæðin eru óumdeilanleg, hvort sem um hjól, stengur iínur eða annað er að ræða. SHAKESPEARE fæst í næstu sportvöruverslun — viðgerða og varahlutaþjónusta. Taktu SHAKESPEARE með í næstu veiðiferð og njóttu ánægjunnar. þeir eru að fá ’ann á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.