Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 Umsjón: Séra Jón Dulbú Hróbjartsson Séru Karl Siyvrbjörnsson Siyurdur Ptílsson DROTTINSDEGI Jól, páskar otí hvítasunna eru þær þrjár stórhátíðir sem kristin kirkja hefur lön>íuni haldið. í hufja al- menninjís rísa jólin eflaust hæst, þá páskarnir en óneit- anlega hefur hvítasunnan fen>íið minni athyKli en skildi. Hvítasunnan er að mar>íra áliti áftset fríhelfti, að 4 ö< ÖÖ& HVITASUNNA hátíð heilags anda Kcnrrv, GrzcÖ cltlcíx Ttelgx, Tcö'r TbXTrLTi'LtTrL f'rdL og t'íl 'vcrr ber Ijóss'ÍTLS gexslcL\ er Ijóttlcl^ a<f þé'r. KoTTL, 'OÓ'T ÖÖTTL þxg tcÖll'LLTTL CL, JcOTTL og gjCLf'L'T þxTLCLir IjdL, JCOTTL X hjÖT't'LLTL TLXTrLTL'LLTrL jT'Ó. Lexían Post. 2,1 — 11... þeir urðu allir fuilir af heilögum anda og tóku að tala tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla. Amen (SB173) Guðspjallið Jóh. 14,23—31A: Jesús sagði: Hver sem elskar mig, mun varðveita mitt orð, og faðir minn mun elska hann, og til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum. minnsta kosti þegar hún er í júní og því vel þenin þótt minna sé hugsað um upp- runalegan tilgang hennar o>t boðskap. Að vísu er hvíta- sunnan mikil hátíð á mörg- um stöðum til sveita þar sem fermt er þessa helgi. En hvers vegna er verið að minnast á hvítasunnu? Þegar grannt er skoðað er atburður hvítasunnudagsins á borð við atburði páskanna ojí jólanna. A jólum minn- umst við komu Jesú inn í þennan heim. A páskum minnumst við upprisu Jesú frá dauðum og sigurs hans yfir dauðanum. Á hvíta- sunnu minnumst við þess að Jesús kom í heilötíum anda til lærisveina sinna, kirkju sinnar, á þann hátt að hann gat veriö hjá öllum um leið. Hvítasunnan er því liður í hjálpræðissögu Guðs. Guð er í þessu atburðum að opna ve>í fyrir okkur mennina inn í himin sinn, o>í verkiö full- komnaðist á hvítasunnudag- inn og það varð með undrum og stórmerkjum. Jesús hafði sagt það fyrir að hann myndi senda heilag- an anda frá föðurnum. Hann bað lærisveinana að bíða í Jerúsalem því þeir myndu öðlast kraft heilans anda innan fárra daga, og þetta varð. Lærisveinarnir, sem allt frá föstudeginum langa höfðu haft sig lítið í frammi o>í reyndar verið óttaslettnir og kjarklausir, öðluðust kraft o>í djörfung til þess að vitna um Krist on hófu kristniboð frá o>í með þeim degi. Það er því með réttu talað um að kirkjan hafi verið stofnuð á hvítasunnudag. Þá var fyrst farið að skíra kristinni skírn enda er aðal- atriði skírnarinnar það að fyrir hana fáum við >yöf heilags anda. Hvítasunnan er því hátíð heilags anda. Kristnir menn játa trú á þríeinan Guð, föður, son og heilagan anda. Þess vegna er hvítasunnan hátíð sem við megum ekki missa úr, svo hinn kristni boðskapur komist allur til skila. Heilagur andi er að starfi í kirkju Krists á jörð pg það mjög áþreifanlega. Á sér- stakan hátt starfar hann í og með Guðs orði ojí sakrament- unum og í vitnisburði hins kristna lærisveins. Aðalein- kenni starfs heila>ts anda er að hann vitnar um Krist, bendir á hann og gerir okkur kleyft að trúa á hann o>í starfa fyrir hann. Páll post- uli segir. Enginn getur sagt Drottinn Jesús nema af heil- ögum anda (Jr fræöum Lúthers: Faðir vor ÖNNUR BÆN Til komi þitt ríki Hvaö er þaö? Svar: Guðs ríki kemur aö sönnu af sjálfu sér, án bænar okkar. En við biðjum í þessari bæn, 'að það komi einnig til okkar. Hvernig veröur það? Svar: Þegar hinn himneski faðir gefur okkur sinn heilaga anda, svo að við trúum fyrir náö hans, heilögu orði hans og lifum guðrækilega hér í tímanum og annars heims aö eilífu. ÞRIÐJA BÆN Veröi Þinn vilji, svo á jöröu sem á himni. Hvaö er þaö? Svar: Guös góði og náðugi vilji verður að vísu án bæna okkar. En viö biöjum í þessari bæn, aö hann verði einnig hjá okkur. Hvernig verður það? Svar: Þegar Guö ónýtir og hindrar öll íll ráö og öfl sem vilja aftra því að við helgum Guös nafn og hans ríki komi, — svo sem er vilji djöfulsins, heimsins og holdsins, — en styrkir okkur og heldur föstum í orði sínu og trú allt til æviloka. Þaö er hans náöugi, góöi vilji. Hvað er heilagur andi eiginlega? Andi = áhrif, „stemning“. Þú kannast við það, hvernig andi getur ríkt á heimili eða á vinnustað eða í fót- boltaliði. Ósýnileg- ur, en raunveruleg- ur og smitandi, sem ekki fer framhjá þeim, sem inn kem- ur. Eitthvað sem eflir, styrkir sam- félagið, eða þvert á móti. Heilagur andi eru áhrif Guðs í lífi og tilveru mann- anna, sem umskap- ar, umbreytir. Andi = andrúmsloft, það sem lifir, andar. Sá sem hættir að anda, deyr. Og í tilverunni vitum við ekkert líf án andrúmslofts. En það sést ekki. Vind- urinn blæs, hvar sem hann vill og þú heyrir þytinn í hon- um, en ekki veiztu hvaðan hann kem- ur eöa hvert hann fer, eins er farið hverjum þeim, sem af andanum er fæddur.“ (Jóh. 3,8), Andi Guðs = lífsandinn. Guð er lífið, mátt- urinn og krafturinn að baki allrar til- veru. Prumfors- enda alls lífs. Hvítasunna er sumarhátíð og dag- urinn er eins og mynd af sigri og mætti lífsins, sem rjfur vetrarfjötra. Á sama hátt leysir andi Drottins allar viðjar, sem ógna lífinu, skapar nýtt og vekur gleði, von og lofgjörð í hjört- um mannanna. Andinn helgar. Heilagur andi sem er eldur- inn, sem hreinsar burt það sem er visið og rotið, rangt og illt. Andinn er orkugjafinn, sem leiðir menn til trúar og hjálpar þeim að lifa rétt. Andinn er Guð hjá þér. Þegar þú finnur þörf og þrá eftir Guði; þegar þig langar að lifa í samræmi við vilja hans; þegar eitt- hvert orð Biblí- unnar talar til þín á sérstakan hátt; þegar þú sérö, að Jesús er ekki aðeins merk persóna for- tíðar, heldur lif- andi veruleiki, — þá er heilagur andi að verki í lífi þínu. I heilögum anda er Guð nærri þér en hugur þinn. Hann er í hjarta þínu. Þú ert aldrei einn, og aldrei án vonar. Ekki einu sinni andspænis dauðan- um. Því lífið sjálft deyr aldrei. Biblíulestur Sunnudagur 3. júnf Jóh. 14. 23-31. Mínudagur 4. júnf Jóh. 3:16-21. ÞriAjudagur 5. júnf Pont. 2:1-21. Mlðvikudagur 6. júnf Powt. 2:22-41. Fimmtudagur 7. júnf Post. 2:42-3:15. Fifotudagur 8. júnf Poot. 4:1-22. Laugardagur 9. júnf Post. 4:23-37.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.