Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979
41
25 ára gamall
útvarpsvirki
lærður í Þýskalandl óskar ettlr
atvinnu sem fyrst. Uppl. f síma
34591.
Parhús á Húsavík
Tll sölu nýtt parhús á einnl hæö
á góöum staö á Húsavík meö
innbyggöum bílskúr. Getur veriö
laust 1. júlí. Uppl. I síma
91-37225.
Til leigu
eru tveir litllr sumarbústaölr á
skjólgóöum staö I Borgarllröi.
Svefnpláss fyrir 4 og 6. 125 km
frá Rvk. Uppl. um símstöðlna
Reykholt.
Til leigu
nýleg 3ja herb. íbúö. Lelgist frá
1. ágúst. íbúöin lelgist meö
gardínum, húsgögnum, heimllls-
tækjum og síma. Uppl. um fjöl-
skyldustærö o.fl. sendist augld.
Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: »Fyrlr-
framgreiðsla — 3403“.
Ibúöarhús til sölu
ásamt útihúsl á Eyrarbakka.
Uppl. I síma 99-3353.
Kona með eitt barn
óskar eftlr lítilll íbúó í 1—2
mánuöi, helst í Hafnarflröl, frá 1.
júlL Fyrirframgreiósla. Tilboö
sendlst Mbl. merkt: .H — 3279“.
Miðaldra hjón
úr sveit
óska eftir lítllll íbúö. Má vera
skúr. Bæöi reglusöm, barnlaus.
Skilvís grelösla. Slgurd Efje
Markusson, Borgartúnl 27.
Utungunarvél og ungar
2ja og 3ja mán. til sölu. Uppl. í
síma 39541 frá 9—12 og eftir 7
á kvöldln.
Gróðurmold
til sölu. Heimkeyrö í lóölr. Síml
40199.
Sumarbústaðaland
Til sölu í Laugardalshrepp! ca 'h
hektari aö stærö. Upplýslngar f
síma 24200 og 23962.
Lögmannastofan
Bergstaöastræti 14.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Fundur veröur haldlnn á Hall-
velgarstööum mánudaglnn 11.
júní kl. 20.30.
Erindi: Huglækningar. Joan Reld
mætir á fundlnum. Uppl. og
miöasala fyrlr félagsmenn á
skrifstofu félagslns.
Nýtt líf
Almenn samkoma kl. 3 í Hamra-
borg 11. Beöið fyrlr sjúkum. Allir
velkomnlr.
Sunnud. 10. júní
Kl. 10 Sandfellshssö-Stampar,
verö kr. 2500.
Kl. 13 Hafnabarg-Raykjanea,
fuglaskoðun — landskoöun, far-
arstj. Frlörlk Danfelss. Verö kr.
2500 frítt f/börn m/fullorönum.
Fariö frá B.S.f. benzínsölu.
Útlvist.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.00.
Læknakonur!
Skógræktarferö veröur farln í
Helömörk þrlöjudaginn 12. júnf
kl. 2. Tllkynniö þátttöku f sfma
33630 og 41484.
Stjórnln.
Kirkja krossins
Keflavík
Beverly og Elnar Gfslason
kveöja á samkomunni í dag kl. 2.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía
Safnaöarsamkoma kl. 14.00 (að-
eins fyrlr söfnuöinn). Almenn
samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur
Mr. Shaw skólastjórl frá Bret-
landi. Stjórnandi Daníel Glad,
Fórn til krlstniboöslns.
Minningarspjöld
Félags einstæðra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals Vestur-
veri, í skrifstofu Traöarkotssundl
6, Bókabúö Ollvers Hafnarfiröi,
hjá Jóhönnu s. 14017, Ingl-
björgu s. 27441 og Steindórl s.
30996.
FERÐAFELAG
0LDU30TU 3
SIMAR 11798 og 1S533.
10. júní. Göngudagur
F.í. 1979
Gengiö veröur eftir merktrl
braut (ca. 12—13 km) frá Kol-
viöarhóli um Helllsskarð, austur
fyrir Skarösmýrarfjall, eftlr
Innstadal um Sleggjubeinsskarö
og aö Kolvlöarhóll. Ferölr frá
Umferöarmiöstöölnni aö
austanveröu: kl. 10.00, kl. 11.30
og kl. 13.00. Verö kr. 1500 gr.
v/bílinn. Fararstjórar veröa með
hverjum hóp. Einnlg getur fólk
komiö á eigin bílum og teklö
þátt í göngunni. Þátttökugjald
kr. 500. Merki dagslns og upp-
dráttur af göngulelölnnl innlfallö.
Frítt fyrlr börn í fylgd meö
foreldrum sínum. Allr velkomnir í
gönguna. Gerum daglnn að
GÖNGUDEGI F.í.
Feröafélag íslands.
Félag Snæfellinga
og Hnappdæla
í Reykjav’k gengst fyrlr hópferö
á bændahátíö Snæfellinga aó
Breiöabliki 23. júnl n.k. Þelr sem
óska aö taka þátt í feröalaglnu
tilkynni þátttöku sína Þorgllsi
eöa stjórn félagslns fyrir 17. júní
n.k.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Vestmannaeyjar
15.—18. júní
Fariö veröur til og frá Vest-
mannaeyjum meö Herjólfi. Farn-
ar verða skoöunarferðir um
Helmaey, bæöi í bíl og gang-
andi. Gist í góöu svefnpoka-
plássi. Fararstjórl: Guörún Þórö-
ardóttir. Upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunnl.
Drangey-Málmey-Skagafjöröur
22.-25. júnf.
Snæfellsnes-Breiðafjörður-
Lótrabjarg-Dalir 27. júni til 1.
júlf. Nánar auglýst síóar.
Feröafélag Islands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
Kleppsspítalinn
Staöa SÁLFRÆÐINGS viö áfengisdeildir
Kleppsspítala er laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 16. júlí n.k.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum sendist Skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 9. júlí n.k.
Upplúsingar veitir yfirsálfræðingur Klepps-
spítalans í síma 38160.
Kópavogshæli
Staöa SÁLFRÆÐINGS við Kópavogshæli er
laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 1. sept. n.k.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum sendist Skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 1. ágúst n.k.
Upplýsingar veitir yfirsálfræöingur Kópa-
vogshælis í síma 41500.
Reykjavík, 10. júní 1979.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Simi 29000
Framkvæmdar-
stjóri
Óskum eftir aö ráða framkvæmdarstjóra fyrir
þjónustu- og innflutningsfyrirtæki.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „F — 9978“ fyrir 16. júní.
Kennarar
Kennara vantar aö Grunnskólanum aö Hellu
næsta vetur.
íbúöir í nýlegu húsnæöi gegn lágri leigu er
fyrir hendi.
Umsóknir sendist til formanns skólanefndar
Jóns Þorgilssonar fyrir 20. júní n.k.
Skólanefnd.
Lausar
kennarastöður
Kennara vantar tíl þess aö kenna eftirtaldar
greinar viö Verzlunarskóla íslands:
• Bókfærslu
• Hagfræöi
• Stæröfræöi
• Vörufræöi og sölufræöi
Umsóknir þurfa að hafa borizt til skólastjóra
eða skólanefndar fyrir 15. júní n.k.
Verzlunarskóli íslands
Sjúkrahús
Akraness
óskar að ráöa hjúkrunafræöinga til sumaraf-
leysinga í sumar. Húsnæöi og barnagæsla á
staðnum. Nánari uppl. gefur hjúkrunafor-
stjóri í síma 93-2311.
2—3 kennara
vantar aö Húnavallaskóla A-Hún. Kennslu-
greinar: Tungumál, Raungreinar, Handmennt
auk almennrar kennslu. Upplýsingar veitir
skólastjóri í síma 95-4313.
Vélstjóri
Vanur vélstjóri óskast sem fyrst. Þarf aö vera
vanur vélaviögeröum.
Uppl. um aldur og fyrri störf leggist inn á augl.
deild Mbl. merkt: „Vélstjóri — 9972“.
Starfsmann
vantar í sláturhús Hafnar h.f. á Selfossi
Þarf að hafa réttindi til aksturs vörubifreiða.
Uppl. gefur sláturhússtjóri í síma 99-1535.
Frá Tónlistarskóla
Borgarfjarðar
Kennara í Píanóleik og tónmennt vantar aö
skólanum í haust.
Organistastarf einnig laust til umsóknar.
Upplýsingar í síma 93-7021.
Sjálfstætt
skrifstofustarf
Landssamtök vilja ráöa duglegan starfskraft
til aö annast skrifstofuhald sitt í Reykjavík.
Hér er um hálfsdags starf aö ræöa, kl. 13 —
17, og eru eftirfarandi kröfur gerðar til
umsækjenda:
1. Góö vélritunarkunnátta, ásamt staðgóöri
þekkingu og tilfinningu fyrir íslenzkri
tungu.
2. Góö kunnátta í ensku og einu noröur-
landamáli, ásamt einhverri reynslu í
bókfærzlu.
3. Góö framkoma, snyrtimennska og reglu-
semi, samfara víösýni, umburðar- og
frjálslyndi í ungengni viö annað fólk.
Hér er um fjölbreytt og krefjandi framtíöar-
starf aö ræöa fyrir réttan aðila, meö áhuga
fyrir mannlegum samskiptum.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaösins fyrir 20. júní n.k. merkt: „Lands-
samtök — 3281“.
Hárgreiðsla
Óskum eftir hárgreiöslumeistara eöa hár-
greiðslusveini til starfa.
Upplýsingar í símum 31160 og 75060.
Hárgreiðslustofa Brósa,
Starmýri 2.
Opinber stofnun
óskar að ráða
ritara við vélritun og almenn skrifstofustörf.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl.
merkt: „R — 3284“ fyrir 16. júní n.k.