Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ1979 ffl FREEPORTKLÚBBURINN f TfiEFNf HEIMSÓKNAR Systur Peggy og systur AAary Ann 14-22 júní, hefur veriö ákveöiö að bjóða þeim til hádegis- verðar að Hótel Valhöll, Þingvöllum strax eft- ir AA fund að morgni sunnudags 17. júní. Lagt verður af stað frá AA-húsinu við Tjarnargötu strax aö loknum fundinum og haldið beint á Þingvöll. Þeir sem hefðu áhuga á að borða með systrunum á Þingvöllum láti skrá sig í sima 82399 (Skrifstofa SAÁ) fyrir miðviku- dagskvöld 13/679. Freoportkfwbbvriaai vandaðaðar vörur Verkfæra- kassar Eins, þriggja og fimm holfa Afar hagstætt verð. Olíufélagið Skeliunqur hf V^r Shell Heildsölubirqðir Smavorudeild Sími: 81722 Módel 79 „Nú verða allir léttir í lund á líðandi stund“. Vid sendum sjómönnum okk- ar beztu kvedjur. „taka gott sjó“ og sýna sumartízkuna frá Eins og allir vita þá eru flottustu Ijósin í bænum í Hollywood og því finnst öllum þaö vel viö eiga aö fá „Ljósin í bænum “ til aö kynna nýju plötuna sína „DISCO-FRISCÓ“ íHollywood og þaö íkvöld. Já meölimir „Ljósanna“ veröa gestir kvöldsins og aödáendur þeirra eru hvattir til aö fjölmenna svo og allir showmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.