Morgunblaðið - 10.06.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 1979 4 3
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Vinnuvélar
Til sölu byggingarkrani KRÖLL K11b.
FORD skurögrafa 4500 árgerð 1972.
BENZ vörubíll 1418 árgerö 1966.
LAND ROVER (bensín) árgerö 1972.
Tromlur á steypubíla 5,5 rúmmetrar.
Ýmsir varahlutir í HEINZEL.
Upplýsingar gefur Jón Þórðarson ísafiröi í
síma 94-3472.
Sumarferð Varðar
verður farln sunnudaglnn 1. júní. Nánar auglýst síðar.
Stjórn Varðar.
Mazda 323 árg. ’78
V.W. 1200 L árg. ’77
til sölu. Uppl. í síma 41660.
Faxi h.f.
Húsnæði til leigu
í húsi Egils Vilhjálmssonar h.f. aö Laugavegi
118, 2. hæö er til leigu 240—250 fm um það
bil helmingur húsnæðisins er laus nú þegar,
en hitt losnar á næstunni.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Egill Vilhjálmsson h.f.,
Laugavegi 118, sími 22240.
Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
150 ferm. á 2. hæö í nýju húsi viö Skóla-
vöröustíg. Hentar fyrir verslun eða skrif-
stofur, stórir útstillingargluggar. Uppl. í síma
18429.
Til leigu við Laugaveg
540 ferm. bjart og gott húsnæöi á 4. hæö
Laugavegi 59 (Kjörgarði) er til leigu frá 1.
október eöa fyrr eftir samkomulagi. Húsnæö-
iö er hentugt fyrir léttan iönað, teiknistofu,
Skrifstofuhúsnæði o.fl. og leigist í einu lagi
eöa skiptu. Þeir sem hafa áhuga vinsamleg-
ast leggi nafn og símanúmer á Mbl. fyrir 13.
júní merktar: „K — 3305“.
Borgarnes — íbúðar- og
iðnaðarhúsnæði
Til sölu er húseignin Þórólfsgata 7, Borgar-
nesi, sem er íbúöarhús um 90 fm. 4 herb.
elríhús, bað og geymsla.
Einnig áfast iðnaöarhúsnæöi um 200 fm. Til
greina kemur að selja íbúöarhúsiö sérstak-
lega.
Uppl. gefur Halldór Brynjúlfsson, sími 93-
7370 og 93-7355 á kvöldin.
Til leigu
Til leigu er nýtt og glæsilegt húsnæði viö
Hátún—Laugaveg. 1. hæö, 130 ferm. mikil
lofthæö, góöir sýningagluggar eöa inn-
keyrsludyr. 2. hæö 400 ferm. glæsileg hæö,
sér inngangur. Húsnæðiö bíöur upp á mikla
möguleika. Leigist aðeins í einu eöa tvennu
lagi. Uppl. gefnar í síma 83257 og 24910.
Til leigu bjart iðnaðar-
og lagerhúsnæði
920 ferm. og 430 ferm. á góðum staö viö
Nýbýlaveg, innkeyrsludyr.
Þeir sem hefðu áhuga sendi nafn og síma-
númer merkt: „Bjart — 3342“ á augld. Mbl.
fyrir 16. júní.
Einbýlishús
í Kaupmannahöfn
til sölu eða í skiptum fyrir húseign á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einbýlishúsiö er í
20 km fjarlægð frá miöborginni. Byggt 1976.
Stærö 200 ferm. meö bílskýli.
Uppl. í símum 23980 og 74730.
Til leigu við Skemmuveg
150 fm iönaöar- eöa lagerhúsnæöi. Lofthæö
2.60 m.
Upplýsingar í síma 40351.
Frá Héraðsskólanum
á Laugarvatni
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í
skólanum er 8. og 9. bekkur og framhalds-
deildir.
Upplýsingar hjá skólastjóra, sími: 99-6112.
Frá Gagnfræðaskóla
Akureyrar
Skólaáriö 1979/1980 fer fram kennsla á
framhaldsskólastigi viö Gangfræðaskóla
Akureyrar sem hér segirr
I. Heilsugæslubraut, 1., 2. og 3. ár.
Nemendur geta lokiö sjúkraliðanámi viö
skólann í samvinnu viö Fjórðungssjúkra-
húsiö á Akureyri á þremur árum og aö
námi loknu hlotiö full starfsréttindi sjúkra-
liða. Einnig öölast nemendur rétt til
inngöngu í hjúkrunarnám eftir tveggja ára
skólavist.
II. Uppeldisbraut, 1. og 2. ár.
Námiö er undirbúningur undir inngöngu í
nokkra sérskóla, svo sem Fóstruskóla
íslands, Þroskaþjálfaskólann og íþrótta-
kennaraskóla íslands. Auk þess veitir
námið hagnýta almenna menntun.
III. Viðskiptabraut, 1., 2. og 3. ár.
Nemendur Ijúka almennu verslunarprófi
(verslunarskólaprófi) eftir tveggja ára
nám, en sérhæfðu verslunarprófi að
viðbættu Þriðja námsárinu. Eftir pað
nægir eitt námsár til stúdentsprófs.
IV. Fornám,
ætlaö þeim, sem hafa ekki náö tilskilinni
lágmarkseinkunn til inngöngu í fram-
haldsskóla. Nemendur geta valið þær
námsgreinar einar, þar sem einkunnir
reyndust of lágar, eöa tekiö allar greinar.
Kennsla fer fram síödegis, til þess aö
nemendur geti stundaö einhverja vinnu
meö náminu, ef þeir óska þess.
Athugið, að umsóknarfrestur um allar
brautir framhaldsnáms rennur út 20. júní.
— Skólinn hefst briðjudaginn 18.
september 1979.
Skólastjóri.
Þórður G. Hjörleifs-
son skipstjóri—Kveðja
Fæddur 14. september 1903.
Dáinn 27. júní 1979.
Kveðja frá
barnabarnabörnum.
Nú lokiA 1í(h er róAur
um líísins Hollnu hiff,
því hniidnn ertu hljóður
til hvfldar út vió grttf;
ok fleyið bíður brutið
við bratta dauðann Htrttnd;
nem fyrr hefur lenKÍ fiotið
ott formannHHnilli notið,
af hrauatri Hjómanna httnd.
I ægi æatum bárum
ok firlaKa kttldum þey,
þó herti að httndum aárum
þú httmlum HÍeptir el
ok Htjórnvttl hjeiat f stiili
ok Htýrölr rjetta leið;
opt brattra boða á mllli,
mcð bleBHun kuöh ok hylll;
sem beint fyrir' atafni beið.
Með lalcnzkt táp f tauKum
þú tefldir hættum mót;
ok horfðir hvttHHum auKum
á heimainH tíldurót.
Þú breyttir hvertfi háttum
nje huKar akiftlr ró
þó bljoKÍ af ýmuum áttum;
mót ttldu þunKum aiáttum
þinn HÍKÍdirðu' eÍKÍnn hJó.
En nú er þróttur þrotlnn ok þrck í
iífHÍna raun.
ok httfnin tryKKa hiotin
með himneak HÍKurlaun;
þar brelðir áatar arma
KuAh enKÍH móti þjer;
(bjttrtum aólar bjarma
á bakvið þunKa harma
aem rfkja heima hjer.
Með lotninK kveðju kæra
þjer konu ok bttrnum frá.
af hjarta hjer Hka) færa
ok hinHtu þakkir tjá.
Tii drottina dýrðar ranna
með dyxðUKt huKarþel,
ok hveradaKH hÓKværð aanna
OK hylli KUÖH OK manna,
(friði farðu vel!
(Sveinbjttrn BjttrnHHon. ort 1921)
Þessar ljóðlínur lýsa vel lífi og
starfi okkar ástkæra langafa.
Minning hans mun lifa í hjörtum
okkar um ókomna tíma. Lang-
ömmu Lovísu, ömmu Hjördísi og
öðrum ástvinum vottum við okkar
innilegustu samúð og biðjum góð-
an Guð að styrkja þau í þeirra
miklu sorg.
Bergur Þór
og Atli Freyr Þórðarsynir.
Guðmiuid-
ur Eyberg
Helgason
— Kveðja
Fæddur 14. nóvember 1924.
Dáinn 26. maí 1979.
Kveðja til elsku afa okkar, með
þakklæti fyrir allt frá barnabörn-
um.
Á meðan naman lá hér veKur vor,
þá voru mfnar bestu sólnkinH Htundir.
ÉK man og þakka þær við hvert mitt Bpor,
una þrýtur leið og aólin KenKur undir.
það þýðir ekki að þylja nttfnin tóm,
ór þjóðin mun þau annarn Htaðar finna,
en launin eru ef þlð aæjuð blóm,
Hcm ætti Krið (skjóli þyrna minna.
(Þ. ErlinKHHon).
VANTAR ÞIG VINNU (nl
VANTAR ÞIG FÓLK í
ÞÚ Al'GLÝSIR l'M ALLT
L.AND ÞEGAR ÞÚ AL'G-
LYSIR I MORGl NBLADINL