Morgunblaðið - 17.06.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1979
5
11.00 Víðsjá Ögmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar: Diet-
rich Fischer-Dieskau syngur
fjórar ballöður eftir Carl
Loewe; Jörg Demus leikur
með á píanó. Flæmski kvart-
cttinn leikur píanókvartett í
D-dúr op. 23 eftir Antonín
Dvorak.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.40 Á vinnustaðnum. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
SÍÐDEGIÐ_____________________
14.30 Miðdegissagan „Kapp-
hlaupið“ eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (10).
15.00 Miðdegistónleikar: ís-
lenzk tónlist
a. Fimm lítil píanólög op. 2
eftir Sigurð Þórðarson. Gísli
Magnússon leikur.
b. „Mors et vita“, strengja-
kvartett op. 21 eftir Jón
Leifs. Kvartett Tónlistar-
skólans í Reykjavík leikur.
c. „Únglíngurinn í skógin-
um“ eftir Ragnar Björnsson
við ljóð Halldórs Laxness.
Eygló Viktorsdóttir, Erling-
ur Vigfússon og Karlakórinn
Fóstbræður syngja. Gunnar
Egilsson leikur á klarínettu,
Averil Williams á flautu og
Carl Billich á píanó; höfund-
urinn stjórnar.
d. Fagottkonsert eftir Pál P.
Pálsson. Hans P. Franzson
og Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leika; höfundurinn
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Mikael mjögsigl-
andi“ eftir Olle Mattson.
Guðni Kolbeinsson les þýð-
ingu sína (10).
18.00 Víðsjá. Endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Árni Böðv-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Margrét. R. Bjarnason
talar.
20.00 Frá hallartónleikum í
Ludwigsborg í september s.l.
Tarrago-gítarkvartettinn frá
Barcelóna leikur verk eftir
Joaquin Turina, Leonardo
Balada, Graciano Tarrago og
Manuel de Falla.
20.30 Útvarpssagan: „Nikulás“
eftir Jonas Lie. Valdís Hall-
dórsdóttir les þýðingu sína
(4)-
21.00 Lög unga fólksins. Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
kynnir.
22.10 „Skrifað stendur...“.
Þriðji þáttur Kristjáns Guð-
laugssonar um bækur og
ritmál.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur
hljómsveitarverk eftir Hánd-
el, Bach, Sullivan, Elgar og
Tasjaíkovský. Stjórnandi:
George Weldon.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
17. júni
18.00 Barbapapa
Fjórtándi þáttur frum-
sýndur.
18.05 Hláturleikar
Bandarískur teiknimynda-
flokkur.
Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.30 Hlébarðinn sem tók
hamskiptum.
Fyrri hluti breskrar heim-
ildamyndar.
Hlébarðynjan Harriet ólst
upp í mannabyggð á Ind-
landi, en hlýddi kalli nátt-
úrunnar. þegar hún stálp-
aðist, og hvarf inn í frum-
skóginn. En þar eru hætt-
ur á hverju strái, og dag
nokkurn sneri Harriet aft-
ur til byggða ásamt af-
kvæmum sínum.
Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 Þjóðhátíðarávarp for-
sætisráðherra, Ólafs Jó-
hanncssonar.
20.40 Sónata í e-moll eftir
Schubert
Flytjendur Erling Blöndal
Bengtsson og Árni Kristj-
ánsson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.00 Voryrkja
Veg og vanda af þessari
kvikmynd, sem fjallar um
ýmis vorverk í sveitum,
hafði Þórarinn bóndi Har-
aldsson í Laufási í Keldu-
hverfi og leika Þingeying-
ar, börn og •fullorðnir,
þessi vinnubrögð.
Myndin er gerð í samvinnu
við Sjónvarpið.
Af gömlum vorverkum í
myndinni má nefna vinnu
á túnum, þurrkun og
hleðslu sauðataðs til elds-
neytis, torfskurð, túna-
sléttun og grasaferð.
Stjórn upptöku Þrándur
Thoroddsen.
21.30 Söngvagjöf
Þáttur gerður á vegum
Barnahjáipar Sameinuðu
þjóðanna, tekinn upp í
byrjun þessa árs. Fram
koma ýmsar þær hljóm-
sveitir og söngvarar, sem
vinsælust eru meðal ungl-
inga um þessar mundir,
Abba, Bee Gees, Olivia
Newton-John, Andy Gibb,
Kris Kristofferson, Rita
Coolidge, Rod Stewart,
Donna Summer, Earth,
Wind & Fire og John
Denver.
Stjórnandi þáttarins er
David Frost, og kynningar
annast auk hans Henry
Fonda, Gilda Radner og
Henry Winkler.
Listamennirnir gefa
Barnahjálpinni höfundar-
laun af lögunum í þættin-
um um aldur og ævi.
Þessi þáttur verður ekki
endursýndur.
'Þýðandi Björn Baldursson.
22.30 Hátíðarok(k)
Poppþáttur.
Meðal annara skemmta
Earth, Wind & Fire og Ian
Drury.
Kynnir Þorgeir Ástvalds-
son.
23.40 Að kvöldi dags.
Séra Kristján Róbertsson
Fríkirkjuprestur flytur
hugvekju.
23.50 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
18. júní
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 Selveiðar við ísland
Stutt, íslensk kvikmynd.
Við ísland og Grænland
hafa selveiðar verið stund-
aðar frá ómunatíð. Veið-
inni hefur ætíð verið stillt
mjög í hóf, og aldrei hefur
verið talin hætta á ofveiði.
Áður á dagskrá 19. júní
1978.
21.15 Æskan og ellin
Mynd án orða, tekin í
Edinborg.
Segir frá samskiptum gam-
als manns og lítillar
stúlku.
21.45 Flotadeildin feiga s/h
Síðla árs 1941 sigldu orr-
ustuskipin „Prince of Wal-
es“ og „Repulse“ áleiðis til
Singapore. Markmið þeirra
var að fæla Japani frá því
að hafa afskipti af styrjöld-
inni. En fimm dögum síðar
réðust Japanir á Pearl
Harbour, og aðcins þremur
dögum þar á eftir lagði
japanski flugherinn til at-
lögu gegn orrustuskipun-
um tveimur og eyðilagði
þau.
Þennan atburð taldi Win-
ston Churchill með verstu
skakkaföllum heimsstyrj-
aldarinnar, og um hann
fjallar þessi mynd.
Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
22.35 Dagskrárlok.
Feröatœkifœii ársinsi
Laus sæti í næstu feröun
DEL SOL
AÞENUSTRENDUR
OG
EYJAFLAKK
Nýjung í Grikklandsferðum
Nú getur fólk sparað sér 60.000 krónur í Grikklandsferð með því að búa á
góðum hótelum meö morgunverði í miðborg Aþenu þar sem skemmtanalífið
og listamannahverfið Plaka er á næsta leiti, einnig er hægt að taka þátt í
óvanalegri frjálsri ferðatilhögun, þar sem hægt er að dvelja eins stutt eða lengi
og hver óskar á 30 heillandi Grískum eyjum, þar sem náttúrufegurð, þjóðlíf og
skemmtanir eru öðruvísi en annarsstaðar.
Einnig bjóðum við ungu fólki nú ódýra hóteldvöl á baðstrandabæjunum með
frjálsu fyrirkomulagi, þar sem ekki fylgir annaö en morgunverður og gisting.
Auk þess bjóöum við enn sem fyrr hin glæsilegu baðstrandahótel á Glyfada
og Vraona baðströndinni hjá Maraþon, 35 km frá Aþenu.
Dagftug meö stórum Boeingþotum.
Laus sæti í næstu feröum, 27. júní—18. júnlí.
BESTU HÓTEL
SEM FÁANLEG ERU
Á COSTA DEL SOL.
Við bjóöum upp á gistingu á glæsilegasta íbúðahótelsvæöi alveg við baöströndina, stór grasi gróin útivistarsvæði eru
allt í kring með sundlaugurh veitingasölum, tennisvöllum, barnaleikvöllum o.fl. íbúöir í sér flokki.
Einnig bjóðum við upp á Lanogalera íbúðirnar í miðborg Torremolinos með sundlaug og allri aðstöðu, stutt á
ströndina.
Costa del Sol býður upp á allt sem fólk óskar sér best í sumarleyfi í sólarlöndum, fjölbreytt skemmtanalíf og miklir
ferðamöguleikar til aö kynnast sögustöðum og fögru landslagi.
Dagflug á föstudögum meö 250 sæta super DC-8 vélum. Fullbókað 22. júní,
sæti laus 29. júní og 6. júlí.
SUNNA
REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI 10 - SIMI 29322. AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 94 - SIMI 28715.