Morgunblaðið - 17.06.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.06.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ1979 Frá Seltjarnarnesi í tískuhús stórborganna Á þessum síðustu ok verstu tímum er ríkisstjórnin að drepa iðnaðinn eins on allt annað, ok allar ríkisstjórnir hafa reyndar Kert á undan þessari. Snjallir forkólfar hinna ýmsu hópa segja frá að allt framtak sé kæft hér í fæðinnu, verkalýðurinn sveltur o(í stórt séð sé ekki hæjít að tóra hér á þessu eymdarinnar skeri. Svo hefur raunar verið um áratuKÍ, en þó flytjast fáir burt. Þejíar málum er svo háttað er vafalaust slæm pólitík, (jott ef það jaðrar ekki viö landráð, að senja frá iðnfyrirtæki, sem nenKur vel o« forstjórum sem eru ánæKÖir með aöstöðuna. Slíkt fyrirtæki er raunar til hér rétt undir bæjarveKK höfuðbortíarinnr, Prjónastofan Iðunn á Seltjarnarnesi. Auk þess að fram- leiða mikið fyrir innlendan markað, selur Iðunn prjónavörur til útlanda, framléiddar úr inn- fluttum efnum. Prjónastofan Iðunn er um 45 ára Kömui ok hefur (íenKÍð í ííet;num mar(;háttaða þróun og staðið af sér allar ríkisstjórnir á þeim árum. Fyrirtækið er nú til húsa í eitíin stórhýsi á Seltjarnarnesi, er best búið tækjum allra prjónastofa í landinu, að sö(ín eifjendanna, hefur um þrjátiu starfsmenn og framleiðir eins 0(í fyrr satíði flíkur úr innfluttu efni 0(í selur í útlönd- um. Þetta þótti forvitniletít 0(í farið var á stúfana að leita nánari frétta. Vörumerki í efsta sæti „Þettar fór að líða að því að E.F.T.A. aðildin varð raunhæf, varð okkur ljóst að við (íátum ekki orðið mikið stærri á innlendum markaði: við seljum árlejía flík á fjórða hvern Islendin(í,“ sagði Njáll Þorsteinsson framkvæmda- stjóri. Hann stjórnar fyrirtækinu ásamt konu sinni, Lovísu Marinós- dóttur. „Okkar vaxtarbroddur til að þetta t;eti allt snúist 0(í eftir- spurnin haldist, er að leita að mörkuðum utan Islands." — Stöðu(;t heyrist að illa sé búið að iðnaði hérlendis oí; hann fíötú því á enf;an hátt keppt við erlendan. Eruð þið ekki með ykkar starfi að reka þetta ofan í þá sem kvarta? — É(í veit það nú ekki. En snúum okkur heldur að út- flutninjínum. Við lærðum fljótt að við urðum að vera með dýr efni of; rétt hannaðar flíkur fyrir markað hvers kaupanda. Þar úti er það sama uppi á teninf;num Of; hér, að þar vill hver verslun hafa einka- sölu á því vörumerki, sem hún seiur. Það þýðir ekki að ætla að dreifa vörunni í marfíar verslanir á sama svæði. Þetta er það sem gerist hér, allar þessar tískubúðir Áslaug vinnur við að sauma iista og kraga á peysur og vesti í mjög fullkomnum vélum. Sigrún verkstjóri tyllti sér niður til að rétta henni hjálparhönd. Karlsmannaföt á heimsmælikvarða — Þér genfíur betur að selja þínar tískuvörur í heimsbor(;um erlendis en hér. Hvað veldur þeim hufísunarhætti að fólk vill heldur kaupa innflutt en íslenskt? — Ék held að þetta sé f;amall íslenskur óvani, sef;ir Lovísa. Á árunum eftir striðið voru mikil viðskiptahöft hér á landi og fenjíust aðeins lélen efni til fata- gerðar. Fötin voru þá gróf og leiðinleg. Þeir sem komust til útlanda og keyptu föt þar, voru betur klæddir en aðrir og sú trú þess tíma að útlendur fatnaður taki íslenskum fram, er furðu lífseigur. — Er það rétt að íslensk fram- leiðsla seljist mun betur hér, sé hún skreytt með erlendu vöruheiti heldur en ef íslenskt merki er á henni? — Já, það er alveg rétt, svara bæði í einu og Njáll bætir við: en ég held að þetta sé ekki séríslenskt fyrirbæri. Stemmningin er yfirleitt svona hvar sem er í heiminum. En svo er annað, sem ekki má gleyma þegar borin er saman við íslensk og erlend framleiðsla. Þá er það besta erlenda börið saman við meðallag- ið eða jafnvel það lakasta íslenska. Það eru kannski tíu þúsund prjónafyrirtæki í heiminum, en þau sem bera af eru kannski innan við eitt hundrað og það eru þau sem flytja framleiðslu sína til annara landa. — Teljið þið að við eigum þá ekki fataframleiðendur hér sam- keppnisfæra við það besta sem gerist hjá öðrum þjóðum? — Jú, segir Lovísa, karlmannafataframleijð'sla hér gefur ekkert eftir því besta erlendis, — Já og svo auðvitað peysurnar ykkar? segir spyrill í fáfengilegri von um að vera skemmtilegur og hlýtur að launum meðaumkvunar- bros beggja. og táningabúðir eru að leita að sérstöku merki fyrir sig. Það er það sem er erfiðast fyrir okkur að stríða við, þar kemur hvorki til verðspursmál né hönnun, fyrst og fremst eru það vörumerki. — Urðuð þið þá að auglýsa upp merkið ykkar erlendis, áður en þið komust þar inn á markað? — Eftir þennan tíma, sem við höfum verið í útflutningi, held ég að við séum meira virt þar úti heldur en hér heima. Ég vil engan veginn fordæma þessa verslunar- hætti. Fólk segir að verslanirnar eigi að hafa íslenska framleiðslu á boðstólum, en þær túlka bara óskir viðskiptavina sinna og hafa það til sölu, sem þeir vilja kaupa. Texti og myndir: Sigurjón Valdimursson Mikið veltur á að vel sé unnið niðursokkin í vinnuna. — Jú, það má kannski segja það, sumt af þeim hefur staðist ágæt- lega samkeppnina. Fengu strax dágóðár pantanir — Hvernig var upphafið að ykkar útflutningi, og er ekki dýrt og erfitt að komast inn á þessa erlendu markaði? — Okkur bauðst bás á sýningu í Danmörku, hann losnaði fyrir- varalítið og við gripum tækifærið. Við sýndum það sem við áttum og höfðum framleitt fyrir íslenskan markað. Við fengum strax dágóð- ar pantanir og þær héldu áfram að koma. Það er jú dýrt að taka þátt í við sníðaborðið, enda er Ester erlendum sýningum, sem launaður starfsmaður fyrirtækisins er á, hann borgar þá helming af kostn- aði. Hins vegar borgar hann ekki ef erlendir umboðsmenn annast kynningu á sýningunni. Ég vil undirstrika að við hefðum ekki ráðist í þetta hefðum við ekki vitað hvað Iðnrekstrarsjóður st.vrkir þetta mikið. Við lærðum svo á markaðinn, t.d. hvaða efni ganga best; við framleiðum mest úr belgísku garni, gerviefni blandað með ull. Nú og svo erum við líka með mjög góð tæki. Við höfum alltaf reynt að endurnýja þau á réttan hátt fyrir þau markmið sem við stefn- um að. Lovísa við skrifborðið. Lánamálin í góðu lagi — Hvernig gengur að fá lán til vélakaupa? — Við þurfum ekkert að kvarta undan því, við höfum alltaf fengið lán eins og okkur hefur borið. Iðnlánasjóður lánar helming og það sem á vantar höfum við fengið lánað hjá seljendum vélanna. — Setur gjaldeyriseftirlitið ekki hömlur á slíkar lánatökur er- lendis? — Ekki svo að það sé óviðun- andi. Við höfum alltaf getað end- urnýjað eftir þörfum. — Þið teljið þá að lánamálin standi þróun í þessum iðnaði ekki fyrir dyrum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.