Morgunblaðið - 17.06.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 1979
15
Sól og sumarstörf
á Höfn í Homafirði
/á'í; 1,1 *
FYRSTA virkilega
sumardaginn á Höfn í
Hornafirði hófst bæjar-
vinnan hjá yngsta
vinnuaflinu á staðnum,
hlýtt var í veðri eftir
kuldalegt vor, sólin
skein í heiði og varla
bærðist hár á höfði.
Það var sömuleiðis létt
yfir krökkunum, sem
byrjuðu á því að sópa
aðalgötuna, en þeirra
bíða sjálfsagt næg
verkefni í þessum ann-
ars þrifalega, ört vax-
andi bæ. (Ljósm. —
áij.)
FUNDUR samstarfsráðherra
Norðurlanda var haldinn á húsa-
vík á fimmtudag. Myndin af
ráðherrunum var tekin á tröpp-
um Hótel Ilúsavík.
Talið frá vinstri: Bjartmar
Gjerde, olíu- og orkumálaráð-
herra Noregs, Finn Aasberg-
Petersen, skrifstofustjóri frá
Danmörku, Ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra, frú Prikko
Työlajarvi, aðstoðarfjármála-
ráðherra Finnlands og Bertil
Hanson, sveitastjórnarmálaráð-
herra Svíþjóðar.
Ljósm. Mbl Sig. P. Björnsson
ALLT I
EINNI FLÖSKU
Utan um flöskuna er flauel, sem reynst hefur
einstaklega vel til að hreinsa plötur. Meö einum
fingri er fínhreinsipúöinn í stútnum vættur hæfi-
lega mikið og platan hreinsuö örugglega meö
sórlöguöum „anti-static“-vökva til afrafmögnunar.
Fínhreinsipúðinn fer í hverja rauf og flauelsklútur-
inn sér um að purrka plötuna fullkomlega. Engin
væta, engin húö til að safna ó ryki.
Sendum í póstkröfu
LAUGAVEGI 33-SÍM111508 -101 REYKJAVÍK
L tt ;• (•' 1 & J J t ij i .1- 1*,.