Morgunblaðið - 28.06.1979, Side 21

Morgunblaðið - 28.06.1979, Side 21
I MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1979 21 Verð á hörpudiski og rækju ákveðið Yfirneínd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. júní til 30. september 1979. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: a) 160 stk. og færri f kg...... kr. 342.00 b) 161 til 180 stk. (kg........ kr. 296.00 c) 181 til 200 stk. (kg........ kr. 274.00 d) 201 til 220 stk. (kg........ kr. 246.00 e) 221 til 240 stk. (kg........ kr. 215.00 f) 241 til 260 stk. í kg....... kr. 194.00 g) 261 til 280 stk. í kg....... kr. 177.00 h) 281 til 310 stk. (kg........ kr. 157.00 Verðflokkun byggist á talningu Framleiðslueftirlits sjávarafurða eða trúnaðarmanns, sem tilnefnd- ur er sameiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi Fiskmjöl hækkar NOKKUR hækkun hefur undanfarnar vikur orðið á verði fiskmjöls á alþjóða- markaði og Gunnar Peter- sen hjá Bernh Petersen sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að þessi hækkun væri um 4% Síðustu tvo mánuði hefði hver próteineining pr. 1000 kíló selst á 6,20 til 6,25 dollara en talið væri að heimsmarkaðsverð nú væri milli 6,45 dollarar til 6,50. Gunnar sagði að þessi hækkun hefði í heild lítil áhrif á verðmæti fiskmjölsút- flutnings landsmanna á þessu ári, því litlar birgðir væru til af fiskmjöli í landinu á þessum árstíma skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Ennfremur hefur yfirnefndin ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á hörpudiski frá 1. júní til 30. september 1979. Hörpudiskur í vinnsluhæfu ástandi: a) 7 cm á hæð og yfir.... kr. 73.00 b) 6 cm að 7 cm á hæð.... kr. 58.00 Verðið er miðað við, að seljendur skili hörpudiski á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips og skal hörpudiskurinn veginn á bílvog af löggiltum vigtarmanni á vinnslu- stað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Verðið miðast við gæða- og stærðarmat Framleiðslueftirlits sjávarafurða og fari gæða- og stærðarflokkun fram á vinnslu- stað. Samkomulag varð í yfirnefnd- inni um verð þessi en í yfirnefnd- inni áttu sæti: Bolli Bollason, sem var oddamaður, Ágúst Einarsson og Óskar Vigfússon af hálfu seljenda og Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson og Árni Benediktsson af hálfu kaupenda. Reykjavík, 27. júní 1979. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Vísnasöng- ur í Viðey Vísnavinir efna til vísna- ferðar út í Viðey n.k. föstudagskvöld, 29. júní, ef veður leyfir og verður lagið tekið þar í samvinnu við undir- spil frá Ægi gamla. Farið verður frá Hafnarbúðum kl. 20 og eru menn minntir á að gá til veðurs áður en þeir ferðbúast. Nýr umdæmisstjóri Rotary Baldur Eiríksson hefur verið útnefndur umdæmisstjóri Rotaryhreyfingarinnar á íslandi tímabilið í. júlí 1979 til 30. júní árið 1980. Baldur er félagi í Rotaryklúbbi Akraness. Rotaryhreyfingin verður 75 ára á næsta ári, 1980, og nú eru starfandi meira en 18 þúsund Rotaryklúbbar í heiminum. Félag- ar eru um 840 þúsund talsins í 150 þjóðlöndum. (Ljósm. Mbls. Kristinn) bessi glaði hópur sér um að skemmta fólki úti á landsbyggðinni á afmælishátíðum Sjáifstæðisflokksins. Afmælishátíðir Sjálfstæðisflokksins í sumar: Byggðir landsins sóttar heim með gamni og glensi í tilefni 50 ára afmælis Sjálfstæð- isflokksins á þessu ári verða haldnar vegiegar afmælishátíðir um allt land í sumar. bessar afmælishátíðir hefjast 29. júnf og þá á I’atreksfirði og daginn eftir verður samskonar gleði á Bol- ungarvík. Siðan verður haldið áfram með þessar skemmtanir um allt landið þar tii f september og staldrað við á 15 stöðum. Afmælishátíðir þessar verða opn- ar öllum án tillits til hvar þeir skipa sér í stjórnmálum Mjög verður vandað til skemmti atriða á þessum afmælishátíðum. Hljómsveit Ólafs Gauks og söng konan Svanhildur munu syngja og leika auk þess sem þau bregða sér í hin ólíklegustu gervi. Þeim til fulltingis verða þaul vanir skemmtikraftar, þau Þóra Friðriksdóttir, Jón Sigurbjörns son og Jörundur. Þau munu flytja stutt ieikatriði, glens, grín og gaman. Ennfremur mun Diskótek- ið Dísa verða með í ferðinni og sjá fyrir nyjustu diskómúsíkinni á markaðnum. Það mun meðal ann- ars leika dynjandi músík á meðan félagar úr Karon-samtökunum sýna nýjustu tískuna. Og þessi dálaglegi kokkteill verður síðan kryddaður með diskódansi a la Travolta. Skemmtiatriðin verða byggð upp á þeim grundvelli að vera stutt en á milli verður skotið diskódansi og tískusýningum. Öll atriðin eru sérstaklega samin og æfð fyrir þessar afmælishátíðir. Á eftir skemmtidagskránni, sem stendur frá kl. 9 til 10.30 verður stofnað til dansleikjar til Tveir bát- ar seldu TVEIR bátar seldu í gær í Fleet- wood en það voru Hafberg frá Grindavík, sem seldi 41 tonn fyrir 17 milljónir króna, meðalverð aflans var 417 krónur hvert kg. Hinn báturinn var Þórir frá Hornafirði, sem seldi 45 tonn og fékk fyrir þau 17 milljónir, meðal- verð 380 krónur. kl. 02. Selt verður inn á ballið sérstaklega þannig að fólk getur látið sér nægja að fara á annað hvort. Á böllunum sér hljómsveit Ólafs Gauks um músíkina með dyggri aðstoð Diskóteksins Dísu með ljósasýningu og öllu með- fylgjandi. Aðgöngumiðaverði verður mjög stillt í hóf á þessum skemmtunum. Þannig mun kosta 1500 kr. inn á skemmtunina og er þar innifalið eitt bingóspjald. Miði á ballið kostar 5000 kr. og honum fylgir happdrættismiði. Aðalvinningur er ferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstofunnar Urvals, en auk þess verða margir smærri vinningar. Á skemmtununum verða flutt tvö stutt ávörp og nú um helgina munu þeir Ellert B. Schram og Matthías Bjarnason flytja ávörp. Sjálfstæðisflokkurinn hélt fyrir nokkrum árum svonefnd Hér- aðsmót sem á margan hátt voru svipaðs eðlis og þessi afmælishá tíðir. í tilefni 50 ára afmælisins verður þó vandað alveg sérstak lega til dagskrárinnar. _______INNIMARKAÐUR Opnar á morgun í Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg Gífurlegt úrval af fatnaöi og fleira á I ótrúlegu veröi. I Innimarkaður í Iðnaðarhúsinu I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.