Morgunblaðið - 17.08.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979 9 Á myndinni f.v.: Þorbjörn Karlsson, umdæmisstjóri, Hilmar Solbcrg, alheimsforseti Kiwanishreyfingarinnar, Kristján Eld- járn forseti íslands og Einar A. Jónsson, stofnandi Kiwanishreyf- ingarinnar á íslandi. Fjaflað um stöðu hreyf- ingarinnar á íslandi - á árlegu umdæmisþingi Kiwanis- hreyfingarinnar á íslandi Kiwanishreyfingin á íslandi heldur sitt árlega umdæmisþing að Varma- landi í Borgarfirði dagana 17.—19. ágúst n.k. Til þingsins koma fulltrú- ar allra Kiwanisklúbba á íslandi, en þeir eru nú 36 talsins. Auk þess koma til þingsins erlendir gestir er ávarpa munu það. Þingið er jafnframt fjöl- skylduhátíð Kiwanismanna á íslandi og er búist við að um 600 manns taki þátt í henni. Mestur hluti mótsgesta dvel- ur í tjöldum, þar sem hótel- herbergi fyrir allan þennan fjölda eru ekki fyrir hendi í Borgarfirði. Á þinginu verður fjallað um stöðu Kiwanishreyfing- arinnar á íslandi, lögð drög að auknu starfi og fjölgun í hreyfingunni, auk þess sem gefnar verða skýrslur um líknarstarf og önnur störf, er einstakir Kiwanisklúbbar hafa unnið í sínum heima- byggðum. Kiwanishreyfingin á íslandi hefur um árabil verið ein öflugasta hreyfingin inn- an alþjóðahreyfingar Kiwan- ismanna og nýtur virðingar um allan heim. Núverandi umdæmisstjóri er Hilmar Daníelsson forstjóri á Dal- vík. Fyrir nokkru var hér á ferð alheimsforseti Kiwanis- hreyfingarinnar, Hilmar Solberg, en hann er Banda- ríkjamaður af norskum upp- runa. Hann heimsótti m.a. forseta íslands og ræddi síð- an við ýmsa forystumenn hreyfingarinnar. Hver ók græna vöru- bílnum Á LAUGARDAGINN um klukkan 13 ók grænn Mercedes Benz-vörubíll á Cortinu- fólksbíl á Kringlu- mýrarbraut rétt neðan við Háaleitisbraut og skemmdi hana talsvert. Vörubíllinn ók áfram eins og ekkert hefði í skorizt og vill lög- reglan ná tali af honum svo og vitnum að atburðinum. Sími lögreglunnar er 10200. 26600 Erum að undirbúa út- gáfu nýrrar söluskrár. Þeir sem vilja koma eign sinni í hana, vin- samlegast hafi sam- band við okkur sem fyrst. Fasteignaþjónustan Auslurstræh 17, t. 26600. Ragnar Tómasson hdl. 29555 Kaup og sala fasteigna. Leitið upplýsinga um eignir á söluskrá. Verð- metum án skuldbind- inga. Eignanaust Laugavegi 96. Hafnarfjöröur Til sölu: Hellisgata 6—7 herb. efri hæð sem einnig mætti nota fyrir skrifstofur eða félagsstarfsemi. Sér inngangur, fallegt útsýni. Hjallabraut 3ja herb. falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsl. Sér þvottahús, suður svalir. Verð kr. 23—24 millj. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Álftahólar 2ja herb. Sérstaklega falleg 65 ferm. íbúð með suðursvölum. Verð 17 millj. Vesturberg 2ja herb. Falleg 65 ferm. íbúð. Sérstak- lega falleg sameign. Verð 18 millj. 3ja herb. Kópavogi Falleg íbúö. Uppl. aðeins á skrifstofu ekki í síma. Hörpugata 3ja herb. Með sér inngangi í þríbýli. Verð 16—17 millj. Hrafnhólar 4ra herb. Mjög falleg íbúö meö flísalögðu baði. Innréttingar allar mjög góðar. Verð 24—25 millj. Sérhæð í Hafnarfirði íbúðin er efri hæð m. bílskúr. Verð 30—31 millj. Uppl. aðeins á skrifstofu, ekki í síma. Hverfisgata — Hafnarfirði Stór 3ja herb. íbúð með óinn- réttuðu risi sem má hafa 2—3 herb. í. Verð 18—19 millj. Einbýlishús við Vatnsenda Stór lóð fylgir. Húsið er allt ný standsett, stutt frá Reykjavík. Verð 25 millj. Seljahverfi — Raöhús Fallegt hús á þremur hæðum. Húsið er hér um bil fullkláraö. Verð 41 millj. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð í Reykjavík, mjög góðar greiðslur. Hjá okkur er miðstöö fasteigna á Stór Reykjavíkursvæðinu. Opiö laugardag 1—5 CIOINAVER Innl Suðurlandsbraut 20, símar 82455-02330 Kristján örn Jónsson sölustjóri. Ámi Einarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen Iðgfr. Arnarhóll Fasteignasala Hverfisgötu 16 a. Sími: 28311. Skipti Raóhús í Breiðholti ca. 200 fm fæst í skiptum fyrir ca. 150 fm rað- eöa einbýlishús í Breiö- holti. Vesturbæ 4ra herbergja íbúö í vesturbæ fæst í skiptum fyrir einbýlishús, raöhús eða góöa sér hæð. Vesturbæ 130 fm. íbúö tilbúin undir tréverk meö sér inngangi fæst í skiptum fyrir raöhús í Breiðholti eða N-Hafn. Ótal ffleiri skiptimögu- leikar. Höfum kaupendur aö 3—4 herb. íbúð í Gamla bæn- um. 3—4 herb. íbúð í Vesturbæ eða Hlíðum. 3— 4 herb. íbúö í Laugarnesl. 4— 5 herb. íbúö í Brelöholtl eða Árbæ. 4—5 herb. íbúð í Fossvogi. Góðri 4ra herb. íbúð, 10 millj. viö samning. Raöhús í Breiðholti. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar flestar sfæröir eigna á skrá. AlHil.YSlNCASÍMINN KR: 22480 JRsrjjtmblebit* 28611 Skipholt Góð 3ja herb. 97 fm íbúð á 1. hæð. Góöar innréttingar. Verð 22 millj. Hraunbær 4ra herb. 117 fm íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. t kjallara meö snyrtingu. Mjög góðar innrétt- ingar. Verð 27—28 millj. Kleppsvegur 4ra—5 herb. íbúð á 6. hæð 117 fm. Suöursvalir. Mjög góðar innréttingar. Verð 28 millj. Þjórsárgata 2ja herb. 50 risíbúö (ósam- þykkt). Ásamt geymslurisi. Verð 8 miilj. Útb. 5 millj. Höfum fjársterkan kaupanda aö lítilli 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Okkur vantar allar stæröir og geröir eigna á skrá. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldslmi 17677 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIOSKIPT ANN A, GÓÐ pJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fasteigrrasalan EIGNABORG sf usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Bergstaðastræti Hef í einkasölu viö Bergstaöa- stræti 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamf rúmgóðri baöstofu í risi. Sér hiti. Sér inngangur. Sólrík íbúö. Raðhús í Breiöholti 135 fm, 5 herb. i kjallara er 60 fm rými. Upp- steyptur bílskúr. Skrifstofuhúsnæöi Tll sölu nýtt skrifstofuhúsnæöi við miöbæinn 70 fm. Sumarbústaður — Eignaskipti Til sölu 3ja herb. 70 fm vandað- ur sumarbústaður á fögrum staö í nágrenni Reykjavíkur. Raflýstur, rafmagnskynding. Skipti á lítilli íbúö eöa taka bifreið upp í söluverö kemur til greina. Stokkseyri Einbýlishús 4ra herb. Nýlegt vandaö hús. Skipti á íPúö í Reykjavík æskileg. Þorlákshöfn Til sölu fokhelt raðhús 4ra herb. Bílskúr. Fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Innibyggöur bílskúr samtals 280 fm. Þorlákshöfn Til sölu hesthús og hlaða í Þorlákshöfn. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali, kvöldsími 21155. 1.000.000.00 1 milljón er boöiö í fyrirframgreiöslu fyrir leiguíbúð 2ja til 5 herb. eöa stærri eign. Þarf aö vera laus í sept. Góö umgengni. Tilboö sendist á augl.deild Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag merkt: „Fyrirframgreiösla — 503“. 43466 Krummahólar — 2ja herb. Mjög góð einstaklingsíbúö meö bílskýli. Verö 15 til 16 millj. Útb. 11.5 til 12 millj. Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra til 5 herb. íbúö í Breiöholti. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1-200 Kópavogur • Slmar 43466 * 43805 Gunnarss. Sökim. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Viö Stelkshóla með bílskúr 4ra herb. ný íbúö á 2. hæö 100 fm. Mjög góö en innrétting ófullgerö. Svalir, útsýni. Gott lán fylgir. Laus fljótlega. Skammt utan viö borgina stórt einbýlishús á einni hæö 175 fm. Aö miklu leyti nýtt. Endurnýjun ekki aö fullu lokið. Alls 7 íbúöarherb. Leigulóð 2000 fm. fylgir. Skipti möguleg á góöri 5 herb. íbúö meö bílskúr. í háhýsi með útsýni 4ra herb. glæsileg íbúð viö Hrafnhóla um 100 fm. Harðviður. Teppi. Parket. Danfosskerfi. Mikið útsýni. Hlíðar — Vesturbær — Skipti Til kaups óskast góö íbúö ca. 4ra herb. Skipti möguleg á 2ja herb. úrvals íbúð í háhýsi í Heimunum. Þurfum að útvega •ér hæð eða lítið einbýli. Ýmiskonar eignarskipti möguleg. Gegn mikilli útb. óskast 3ja herb. íbúö í neðra Breiðholti. AtMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.