Morgunblaðið - 17.08.1979, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.08.1979, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1979 Stélið komið á þurrt. W.W. Bulukin flugmaður: „Islendingar geta verið hreyknir af þessum mönnum” „NORÐMENNIRNIR, sem með unniö aö björgunum sem þessari mór eru hér á landi, eru mjög til jafnaöar tvisvar á ári í þrjátíu hrifnir af allri framkvœmd ár. Hann sagöi mér, aö hann Þessa leiöangurs," sagöi Bulu- heföi aidrei veriö í leiöangri, sem kin flugmaöur og fyrirliði heföi veriö jafn vel skipulagöur norska hópsins, sem vann aö og þessi. Einnig var allur aöbún- björgun vélarinnar úr Þjórsá. aöur til fyrirmyndar og þeir, sem -Tryggve Skaug sem er reynd- leitaö var til, voru mjög hjálp- astur norsku kafaranna hefur legir. Þess ber aö sjálfsögöu aö geta, aö öll skipulagning verka er einskis viröi ef enginn er til aö vinna þaö sem vinna þarf. Á það skorti ekki. Allir leiöangursmenn voru einhuga, sýndu vinnuhörku og ósérplægni, enda heföi vélin aldrei náöst upp, heföi svo ekki veriö. Ég held aö erfitt reynist aö finna þjóö, þar sem eins duglegt og iöiö fólk er að finna og hér á íslandi," sagöi Bulukin. „Þaö var stórkostlegt aö sjá þegar öll tækin bárust okkur kvöldiö áöur en hlutirnir fóru aö ganga, ég hef aldrei séö neitt því líkt. Allir voru einstaklega hjálp- legir og þess ber aö sjálfsögöu aö geta, aö allt var unniö í sjálfboðavinnu. íslendingar geta verið hreyknir af þessum mönn- um, því ekkert heföi gerst ef allir heföu ekki lagst á eitt, en þaö geröu þeir vissulega.“ W.W. Bulukin. Leo Gay: „Ekki kynnst annarri eins hörku og vinnuþreki” „Ég hef aldrei oröiö vitni aö Northrop-leiöangrinum sem ný- annarri eins hörku og vinnu- lega lauk störfum. Þreki og íslendingarnir sýndu viö Þeasa flugvélarbjörgun," Leo GaT var her a vegum sagði Leo Gay sem tók Þátt í Northrop-verksmiöjanna i Bandarikjunum, en þær munu sjá um aö koma vélinni í sýning- arhæft ástand. „Þessi leiöangur er þriöja verkefniö, sem ég tek þátt í af þessu tagi, og hreifst ég mjög af íslendingunum og þá sérstaklega köfurunum og björg- unarsveitinni Albert. Einnig var ég undrandi á þeim góöu viötök- um, sem viö hlutum hjá öllum þeim, sem beönir voru um aö- stoö, þaö má segja aö allir hafi verið boönir og búnir til aö rétta okkur hjálparhönd. Þaö var stór- kostlegt aö sjá öll tækin, sem komu aö ánni kvöldiö áöur en vélin kom upp, krani, jaröýta og vörubílar, og þá fóru hlutirnir aö ganga. Þetta kvöld var ég á gangi meö Ragnari um svæöiö og varö mér þá aö oröi: Nú býst ég viö aö heyra rödd af himnum segja. „Var það nokkuð fleira sem ég get gert fyrir ykkur strákar!“ Leo Gay. • „Þaö er samdóma álit allra, sem unniö hafa aö Þessu verk- efni, aö Það hafa veriö hreinasta kraftaverk að ná vélinni upp úr ánni, sé tillit tekið til peirra aðstæöna sem viö purftum aö vinna við,“ sagöi Ragnar J. Ragnarsson, leiöangursstjóri Northrop-leiöangursins, í sam- tali viö Mbl. „Ef Þaö heföi legið Ijóst yfir hve mikið verk Þetta var og menn heföu gert sér grein fyrir hve miklum erfiöleik- um Þetta var bundiö, tel ég hæpiö að nokkurn tímann heföi verið lagt úr í petta fyrirt»ki.“ — Hvernig gengu björgunar- aögerðirnar fyrir sig? „Viö fórum upp aö Þjórsá föstudaginn 3. ágúst. Fyrst var allur búnaöur fluttur og var hann kominn á staöinn um ellefu-leitiö þá um kvöldiö. Þatvar svæöiö flóölýst, búöirnar settar upp og menn komu sér fyrir. Strax morguninn eftir var byrjað aö kafa og dæla. í upphafi var aöeins dælt á einum staö og var hugmyndin sú aö búa til eina stóra holu itbotninn, sem sandur- inn leitaöi ofan í og yröi honum þá dælt burt jafnharöan. Þannig stækkaöi svæöiö smám saman og vélin kæmi í Ijós. Öll þessi vinna var ýmsum erfiöleikum bundin, skyggni var ekkert ofan í ánni og varö því verkiö aö vinnast af tilfinningunni einni saman. Stélið kemur í Ijós Fljótlega eftir aö hafist var handa viö aö dæla sandinum frá vetinni, kom stéliö í Ijós. Var þá hreinsaö frá því, en þaö haföi brotnaö af skrokknum, og þegar þaö var laust orðið úr viðjum Rætt við Ragnar J. Ragnars- son, leiðangurs- stjóra Northrop leiðangursins Ragnar J. Ragnarsson Flugvélarskrokkurinn rís úr djúpinu meö aðstoð loftpoka og 38 tonna krana. sandsins var því lyft úr ánni. Þaö var seint á sunnudagskvöld. Var þá hafist handa viö sjálfan skrokkinn. í Ijós kom fljótlega, aö gríöarlega miklu efni þyrfti aö dæla burt, en okkur telst til, aö um 200 rúmmetrum af sandi hafi verið dælt frá vélinni. Aöstæöum á ánni var þannig háttaö, aö efsta jarövegslagiö á botninum var leir, 20—30 sm að þykkt. Neöan þess var metra þykkt sandlag en síöan tók viö möl og grjót. Þegar nokkru af sandi haföi veriö dælt frá búknum kom í Ijós, aö hægri vængurinn haföi brotnaö af, en þaö skipti ekki höfuömáli. Þegar lokiö var viö að hreinsa í kringum vélina, ofan af henni og innan úr, voru festir á hana loftpokar, tuttugu aö mig minnir, en hver þeirra átti aö bera um 150 kg. Þrátt fyrir þetta átak haggaöist vélin ekki. Samt sem áöur fundu kafararnir þaö glögglega, aö vélin var laus frá botninum, hún bara vildi ekki lyftast. Upp vildi vélin ekki Vélin var gífurlega þung, miklu þyngri en viö höföum reiknað meö, og ógerlegt var aö koma fleiri loftpokum fyrir á veíinni vegna plássleysis. Einnig olli þaö nokkrum erfiöleikum hve áin er grunn á þessum staö, því þegar pokunum hafði verið komiö fyrir og þeir fylltir lofti, stríkkaöi á taugunum, sem héldu þeim föst- um, og pokarnir skutust hálfir upp á yfirboröið og misstu því töluvert af lyftikrafti sínum. Þessi miklu þyngsli stöfuöu af því, aö vélin var full af leir og var hann mjög þéttur, nánast eins og grjót. Einnig áttum viö í erfiöleik- um meö strauminn. Því dýpri og stærri sem holan varö, þeim mun meiri sandur barst inn í hana og haföi dælan varla undan. Þá „Hreinasta krafta- verk að ná vélinni úr ánni”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.