Morgunblaðið - 26.08.1979, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979
Þeir óskar Garibaldson og Björn Þorsteinsson, en Björn ræðir við
Óskar í þættinum „Maður er nefndur“.
Sjónvarp kl. 20.30. Maður er nefndur:
Óskar Garibaldason á Siglufirði
Maður er nefndur óskar Gari-
baldson á Siglufirði. óskar er 71
árs að aldri og var á sinni tíð
alkunnur 1 heimabæ sfnum,
Siglufirði, fyrir ósleitilega for-
göngu um baráttu verkalýðsstétt-
arinnar á tímum mikilla stéttaá-
taka hér á landi. Hann var
formaður stéttarfélags síns í
meira en áratug og einnig var
hann lengi bæjarfulltrúi.
I þessum þætti ræðir Björn
Þorsteinsson menntaskólakennari
við Óskar um félagsstörf hans og
síldarárin í Siglufirði. Einnig
verður sýndur Siglufjarðarkafli
kvikmyndar Lofts Guðmundsson-
ar „ísland í lifandi myndum", en
hún var gerð á árunum
1924-1925.
Stjórn upptöku Örn Harðarson.
Útvarp kl. 20.30:
Frásögn frá stríðsárunum
í kvöid mun dr. Gunnlaugur
Þórðarson lesa í útvarpið frásögu
sína um hernámsárin og veru
Bretanna hér á landi. Mbl. hafði
samband við dr. Gunnlaug af
þessu tilefni.
„Þetta eru raunverulega tveir
þættir sem er slegið saman í einn,“
sagði dr. Gunnlaugur. „Ég hafði
hugsað mér að annar yrði nokkurs
konar formáli að öllum þeim frá-
sögnum sem verið er að flytja í
útvarpið um þessar mundir. En að
ráði útvarpsins bjó ég úr þessu
einn frásöguþátt, og mun ég lesa
hann. Þáttinn mætti kalla próf-
raunina, en ég er var einmitt að
gangast undir próf þann dag sem
Island var hernumið og einnig var
þessi tími prófraun fyrir þjóðina.
Þátturinn fjallar um kynni mín af
bresku hermönnunum og samskipt-
um íslendinga og Breta. Einnig
kem ég inn á tímabilið fyrir her-
námið, en þá var einmitt statt í
höfninni þýskt skip og fannst mér
það fremur óheillavænlegt," sagði
dr. Gunnlaugur Þórðarson.
a
ðtvarp ReykjavlK
SUNNUD4GUR
26. ágúst
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðuríregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Létt morgunlög. Horst
Wende og hljómsveit hans
leika.
9.00 Á faraldsfæti.
Birna G. Bjarnleifsdóttir
stjórnar þætti um útivist og
ferðamál. Rætt við Árna
Björnsson og Lýð Björnsson
um áhrif ferðalaga á sögu og
þjóðhætti.
9.20 Morguntónleikar: Bar-
okksvítur.
a. Gustav Leonhardt sembal-
leikari leikur Svítur nr. 6 í
Es-dúr og nr. 9 í f-moll eftir
Georg Böhm, svo og Svítu nr.
8 í f-moll eftir Georg Fried-
rich Hándel.
b. Julian Bream leikur á
gítar Svítu nr. 2 í c-moll eftir
Johann Sebastian Bach.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti.
Tónlistarþáttur í umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanóleik-
ara.
11.00 Messa í Bólstaðarhlíðar-
kirkju. (Hljóðr. 12. þ.m.).
Prestur: Séra Hjálmar Jóns-
son. Organleikari: Jón
Tryggvason bóndi í Ártún-
um.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
SÍDDEGID____________________
13.15 „Hver er ég?“, smásaga
eftir Björn Bjarman. Höf-
undur les.
13.40 Miðdegistónleikar. Frá
Tsjafkovský-keppnínni í
Moskvu 1978 — úrslit (fyrri
hluti).
a. Fantasía eftir Liszt um
stef úr operunni „Don Gio-
vanni“ eftir Mozart. Nikolaj
Demidenko frá Sovétríkjun-
um leikur á pfanó (3. verð-
laun).
b. Melódfa og Vals-scherzo
eftir Tsjaíkovský. Mihaela
Martin frá Rúmenfu leikur á
fiðlu (3. verðlaun) og Mar-
garita Kravenko á pfanó.
c. Sönglög eftir Tsjaíkovský,
Muikoff og Sviridoff. Ljúd-
míla Nam frá Sovétríkjunum
syngur (2. verðlaun). Natalfa
Rassúdova leikur á pfanó.
d. Sónata f þrem þáttum
fyrir selló og pfanó eftir
Locatelli. Alexander Rudfn
frá Sovétrfkjunum leikur á
selló (3. verðlaun) og Lidía
Évgorova á pfanó.
e. „Nichun“ fyrir fiðlu og
pfanó eftir Bloch, „Tzigane“
eftir Ravel og „Melodía“ eftir
Gluck. Daniel Heifetz frá
Bandarfkjunum leikur á
fiðlu (4. verðlaun) og Sandra
Resers á pfanó. Kynnir:
Knútur R. Magnússon.
14.55 Bikarkeppni Knattspyrnu-
sambands Isiands. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálf-
leik í úrslitakeppni Fram og
Vals á Laugardalsvelli.
15.45 Létt lög.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Ég man þá tíð“ —
hundrað ára minning
Steingríms Arasonar. Stefán
Júlfusson sér um dagskrána,
flytur inngangserindi og
kynnir atriðin. Flytjendur
með honum: Anna Kristfn
Arngrímsdóttir, Hjörtur
Pálsson og Móeiður Júnfus-
dóttir.
16.55 í öryggi.
Fimmti og sfðasti þáttur
Kristfnar Bjarnadóttur og
Nínu Bjarkar Árnadóttur
um danskar skáldkonur. Þær
lesa Ijóð eftir Vitu Andersen
í þýðingu Nínu Bjarkar og
segja frá höfundinum.
17.20 IJngir pennar.
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist.
Sverrir Sverrisson kynnir
söngkonuna Lone Keller-
mann.
18.10 Harmonikulög.
Örvar Kristjánsson leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Saga frá Evrópuferð
1974. Fjórði og sfðasti hluti:
Á heimleið frá landamærum
Póllands. Anna Ólafsdóttir
Björnsson segir frá.
19.55 Balletttónlist eftir Strav-
insky og Ravel.
a. Maurizio Pollini leikur á
pfanó þrjá þætti úr „Petr-
úsku“ eftir Igon Stravinsky.
b. Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur á pfanó þrjá
þætti úr „Petrúsku“ eftir
Igor Stravinsky.
b. Suisse Romanda hljóm-
sveitin leikur Svítu nr. 2 úr
„Daphnis og Klói“ eftir
Maurice Ravel; Ernest An-
sermet stj.
SUNNUDAGUR
26. ágúst
18.00 Barbapapa. Nftjándi
þáttur frumsýndur.
18.05 Norður-norsk ævintýri.
Fjórða og síðasta ævintýri.
Sonur sæbúans.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
18.20 Náttúruskoðarinn.
Fjórði þáttur. Orka f iðrum
jarðar.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
18.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Maður er nefndur ósk-
ar Garibaldason á Siglu-
firði.
Óskar er 71 árs að aldri og
var á sinni tfð alkunnur f
heimabæ sfnum, Siglufirði,
fyrir ósleitilega forgöngu
um baráttu verkalýðsstétt-
arinnar á tfmum mikilia
stéttaátaka hér á landi.
Hann var formaður stéttar-
félags síns meira en áratug,
og einnig var hann lengi
bæjarfulltrúi.
í þætti þessum ræðir Björn
Þorsteinsson menntaskóla-
kennari við óskar um fé-
lagsstörf hans og síldarár-
in á Siglufirði. Einnig verð-
ur sýndur Siglufjarðar-
kafli kvikmyndar Lofts
Guðmundssonar, ísland f
lifandi myndum, en hún
var gerð á árunum
1924 - 25.
Stjórn upptöku örn Harð-
arson. .
21.40 Ástir eríðaprinsins.
Breskur myndaflokkur.
Fjórði þáttur. Skilnaður-
inn.
Efni þriðja þáttar: Játvarð-
ur er krýndur konungur f
janúar 1936, en hann hefur
meiri áhuga á að vera með
Wallis Simpson en gegna
embættisstörfum.
Ernest Simpson er loksins
nóg boðið og segir að Wall-
is verði að velja milli þeirra
Játvarðar.
Játvarður segir móður
sinni að hann ætli að dvelj-
ast hjá henni í höll kon-
ungsfjölskyldunnar í Skot-
landi. Hann kemur á til-
skildum tíma, og Wallis er
með honum.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
22.30 Sumartónleikar.
Sænski flautuleikarinn
Gunilla von Bahr og
spænski gftarleikarinn
Diego Blanco leika verk
eftir ýmsa höjunda.
MÁNUDAGUR
27. ágúst.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.00 Dýr á ferð og flugi.
Kanadfsk fræðslumynd um
búferlaflutning farfugla og
ýmissa annarra dýra. Þýð-
andi og þulur óskar Ingi-
marsson.
21.50 Góðgerðir. Breskt sjón-
varpsleikrit eftir
Christopher Hampton.
Leikstjóri John Frankau.
Leikendur Tom Conti, Kate
Neiligan og John Hurt.
Ann hefur í nokkur ár búið
með Dave, ofsafengnum og
óhefluðum fréttamanni.
Hann kemur heim eftir
dvöl f Lfbanon, en þá hefur
Ann slitið sambandi þeirra
og býr með öðrum manni,
sem er alger andstæða Dav-
es. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.40 Dagskrárlok.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum síðari. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson les
frásögu sína.
21.00 Kórverk eftir Bedrich
Smetana. Tékkneski fflhar-
monfukórinn syngur. Stjórn-
andi: Josef Veselka.
21.20 Tónlist eftir Hafliða Hall-
grfmsson.
a. Dúó fyrir víólu og selló.
Ingvar Jónasson og höfund-
urinn leika.
b. „Fimma“ fyrir selló og
píanó. Höfundurinn og Hall-
dór Haraldsson leika.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróður“ eftir óskar Aðal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari les (6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á síðkvöldi.
Sveinn Magnússon og Sveinn
Árnason kynna. í þættinum
er m.a. rætt við Árna Berg-
mann ritstjóra og leikin
sovézk andófstónlist.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
A1ÞNUD4GUR
27. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. Séra Grímur
Grímsson flytur (a.v.d.v.).
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
Margrét Guðmundsdóttir
heldur áfram lestri sögunnar
„Sumar á heimsenda“ eftir
Moniku Dickens í þýðingu
Kornelfusar J. Sigmundsson-
ar (11).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál.
Umsjónarmaður: Jónas Jóns-
son. Rætt við Halldór Páls-
son búnaðarmálastjóra um
heyskaparhorfur og
ásetningsmál á komandi
hausti.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar.
11.00 Víðsjá
Helgi H. Jónsson sér um
þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
Michael Ponti og Sinfóníu-
I