Morgunblaðið - 26.08.1979, Side 5

Morgunblaðið - 26.08.1979, Side 5
5 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979 Sjónvarp kl. 21.40. Ástir erfðaprinsins: „Kóngurinn ætlar að kvænastWallis” í kvöld verður sýndur f jórði þáttur breska myndaflokksins um Játvarð erfðaprins og ástir hans og Wallis Simpson. í þessum þætti gerist það mark- verðast að í Bandaríkjunum skemmta menn sér við að skrifa allskyns slúður i blöð um samband prinsins og Wallis Simpson. Þegar Stanley Baldwin for- sætisráðherra Bretlands kemur heim úr sumarleyfi, uppgötvar hann að meiriháttar hneykslismál er i uppsigl- ingu, enda var þeð ein helsta skemmt- an manna að ræða um samband Játvarðs og frúarinnar. Baldwin von- ar að allt gangi snuðrulaust fram yfir krýningu Játvarðs og að ekki verði mikið um málið rætt. Hann gengur á konungsfund og fer fram á það við Játvarður og Simpson á gangi sér til skemmtunar. hann að hann stöðvi skilnað Simpson- hjónanna, en kóngur neitar því. Taldi hann að með því að leyfa þeim hjónum að skilja væri minni hætta á hneyksli, því Játvarður var þá ekki að halda við gifta konu. Baldwin for- sætisráðherra gengur því næst á fund blaðajöfurs nokkurs, Beaverbook's lávarðar, og fær hann lávarðinn til að lofa því að hætta öllum skrifum og slúðri um Játvarð og frúna. Lávarður- inn fær jafnframt aðra stéttarbræður sína í lið með sér. Er hér er komið við sögu þykjast allir vissir um að ekkert verði úr sambandi þeirra hjúa. En 26. október árið 1936 féll sprengjan. Birtist þá fyrirsögn á síðum banda- ríska blaðsins New York Journal sem var á þessa leið: „Kóngurinn æltar að kvænast Wallis." Þetta þótti stórfrétt og spurðist víðar en um Bandaríkin. Þýðandi myndarinnar er Ellert Sigurbjörnsson. hljómsveit Berlínar leika Píanókonsert í a-moll op. 7 eftir Clöru Schumann; Völk- er Schmidt-Gertenbach stj. / op. 110 eftir Antonín Dvorák; Zdenek Chalabala stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lcnzk tónlist a. Gísli Magnússon leikur Píanósónötu op. 3 eftir Árna Björnsson b. Gunnar Egilson, Ingvar Jónasson og Þorkell Sigur- björnsson leika „Kisum“ eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eft- ir Farley Mowat, Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (9). 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristinn Snæland rafvirki talar. 20.00 Einsöngur: Theo Adam syngur lög eftir Schubert Rudolf Dunckel leikur á pfanó. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll. Franz A. Gfslason les þýðingu sfna (20). 21.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Um hindurvitni og spádóma Kristján Guðlaugs- son sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. «JU0OSIBVI3 Portoroz drfá sæti laus 2. september. Spánn Costa del Sol drfá saeti laus 31. ágúst Góöir greiösluskilmálar Skíðaferðir til Austurríkis og Júgóslavíu O.m.fl. New York Kanaríeyjar Verðtilboö í sérflokki. Jamaica Við kynnum ný og stórglæsileg ferðatílboö í nýjum bæklingi sem dreift verður á Alþjóðtegu vörusýningunni i Laugardal og á skrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar. Allar upplýsingar einnig veittar i síma. Haust ’7 sól- sjór - snjór Samvinnuferdir-Landsýn Austurstræti 12 - símar 27077 og 28899 Spyr Hvaó finnst yóur um Giögg myndar framkölun og kóperingu Rúnar Úlfarsson, bankastarfs- maður, Gnoöavogi 26. Mér líkar vel, bæði gæðin á framköllun og kópieringu sem og þjónustan. Gísli Sigurðsson, ritstjóri, Garðaflöt 25. Ég er ánægöur meö viðskiptin. Mér líka þessar stóru myndir hetur en venjulega stæröin. Steinar Karlsson, strætisvagna- stjóri, Hofsvallagötu 18. Stórvel. Myndirnar sem ég fæ úr Glöggmyndar framköllun og kópíeringu eru stórar, skýrar og skemmtilegar. Þetta er ódýr og góö þjónusta. Einar Gústafsson, verkstjóri, Fífuseli 20. Framköllunin er fyrsta flokks og myndirnar sérstaklega skýrar og góöar. ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTA- VINIR ERU OKKAR BESTA AUGLÝSING. LITMYNDIR Á 2 DÖGUM Glögg myndar framköllun og kópieringu er hægt að fá fyrir hvaða filmutegund sem er og hún kostar ekki meira en venjuleg vinnsla. Móttaka í Reykjavik; litmyndir á 2 dögum: Myndverk, Suöurlandsbraut 20 Myndverk, Hafnarstrætl 17 Aörir móttökustaðir: Bókabúö Braga, Hlemmtorgi Bókabúö Braga, Lækjargötu Sjónvarpsbúöin, Borgartúni Árbæjarapótek, Hraunbæ Nana, Fellagöröum Ennfremur í flestum kaupstöðum um land allt. Móttökustaðirnir eru merktir með Glögg myndar merki í glugga. Einnig eru þeir taldir upp í síðasta tölublaði tímaritsins Albúms. Síöustu þrír stafir í getraunaleik Albúms eru 413. Þar meö eru allir stafir vinningsnúmersins komnir. Þeireru 128413.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.