Morgunblaðið - 26.08.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.08.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979 i DAG er sunnudagur 26. ágúst, sem er 11. sunnudagur eftir trfnitatis og 238. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 08.19 og síö- degisflóö kl. 20,33. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 05,50 og sólarlag 21.07. Sólin er f hádegisstaö í Reykjavfk kl. 13.30 og tungliö f suöri kl. 16.14. (Almanak háskólans). Veriö algéöir, vakið: óvinur yöar djöfullinn gengur um aem öskrandi Ijón, leitandi aö peim, sem hann geti gleypt; standið gegn honum, stööugir í trúnni, vitandi aö sömu pjáningar koma fram við bræðrafélag yðar um allan heim. (1. Pát. 5, 8.9.) | KRDSSGATA LÁRÉTT: - 1 erfiður, 5 Hamhljóðar, 6 mannsnafnH, 9 hæöa, 10 auð, 11 bókstafur, 13 sælu, 15 sepa, 17 lesta. LÓÐRÉTT: — 1 fuglar, 2 sætti mig við, 3 hey, 4 blóm, 7 auölynd- ina, 8 biauta, 12 fyrr, 14 lærðl, 16 verkfæri. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 óiseig. 5 tt, 6 aurinn, 9 frá, 10 Ó.G., 11 st., 12 aur. 13 vatn, 15 aur, 17 kóinar. LÓÐRÉTT: — 1 ólafsvfk, 2 strá, 3 eti, 4 gangar, 7 urta, 8 nón, 12 unun, 14 tai, 16 Ra. DOPPA TÝND — Fresskött- urinn Doppa tapaðist frá Klettahrauni 8 í Hafnarfirði sl. mánudag en hann er með gult band um hálsinn. Þeir sem vita eitthvað um ferðir Doppu eru beðnir um að láta vita í síma 50771. | AHEIT OG GJAFIPt j Áheit og gjafir á Strand- arkirkju afhent Mbl.: V.E. 1.000, J.R. 1.000, S.P. I. 000, G.E. 1.000, S. 5.000, N.N. 5.000, R.B.K. 10.000, J. Þ. 5.000, Jana og Sísí 2.000, S.K.J. 10.000, Guðrún Páls- dóttir 300, Edda Ingólfsdóttir 200, N.N. 500, Þ.E. 2.000, S.H. 5.000, Þakklát kona í Árnessýslu 25.000, S.S.' 6.000, S. 10.000, D.B. 1.000, N.N. 1.000, Á.J. 5.000, B.B. 2.000, V.P. 6.000, N.N. 100, N.N. 100, SÁ.H. 5.000, Ásta 5.000, K.H.J. 500, S.E.O. 2.500, Ný áheit frá Valda 5.000, Gömul áheit frá Valda 500. -JL* CT> Ráðherrar okkar öðlast nú heimsfræRð hver aí öðrum!! ÁRNAO HEILLA Gefin hafa verið saman í hjónaband í Ytri-Njarðvíkurkirkju ungfrú Sólbjört Olsen og Einar Heiðarsson. Heimili þeirra verður að Þórustíg 4, Ytri Njarðvík. Einnig ungfrú Laufey J. Viihjálmsdóttir og Olav Olsen. Heimili þeirra verður að Þórustíg 11, Ytri-Njarðvík. Séra Þorvaldur Karl Helgason gaf saman. (Ljósm. st. Suðurnesja) Þessar telpur héldu á dögunum hlutaveltu og létu ágóðann kr. 22.900, renna í sundlaugarsjóð Sjálfsbjarg- ar, landsambands fatlaðra. Telpurnar heita Lovísa Ólafsdóttir, Lovísa Sigurðardóttir og Hrefna Bach- mann. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARWÓNUSTA apótek anna f Reykjavfk dagana 24.—30. áifúnt að báðum döKum meðtðldum er sem hér segir: í InKÓIfsapóteki, en auk þewi er opið til kl. 23 alia daga vaktvlkunnar 1 Laugarnesapóteki. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga ki. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er iokuö á heigidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná gambandi við lækni í gfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabððir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. ísiands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYáOAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. 3.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 13. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann nAf'CIUCReykjavfksími 10000. UHD DAtablNb Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777 c* „WniUMP HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OdUlvKAnUo spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 1930. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tii kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. > 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kL 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga ,11 föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og Id. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til Id. 16 og Id. 19.30 til kl. 20. CftCld LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðwrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 tll kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILÐ. Þingholtsstrætl 29 a, sími 27155. Eftlr lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdelld safnsins. Opið mánud, — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þlngholtsstræti 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. síml 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfml 83780. Helmsend ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatiaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og flmmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. síml 86922. Hljéiðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud, —föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyía. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. síml 36270. Oplð mánud.—löstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bæklstöð f Bústaöasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um horgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýnlngarakrá ókeypla. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vlkunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Illemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga. nema laug^ka. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypls. SÆDÝRaMwNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARÍSAFN er oplð samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—)0 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opln alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. nii AUAIJáléT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAIvl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tii kl. 8 árdegis og ‘á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- Fréttaritari Mbl. á Norðfirði. Þormar, skrifaði: Fyrri part ágústmánaðar sást hér túnfisk- ur meira og mlnna um alla Austflrði. Einna mest bar á honum f Mjóafirði. Sfldvelði hafði verið hér talsverð fram til þess tíma, en hún hvarf eftir að túnfiskurinn fór að gera vart við sig. Túnfiskurinn sást oftast nær f smáhópum, þetta 3-5 saman. Synti hann að jafnaði i vatnsfietinum, og fór afar hratt. Sumstaðar lenti hann f sfidarnetum og reif þau öll og tætti. Hér á Norðfirði kom hann hvað eftir annað alveg upp að bryggjum. og sást mjög grelnllega. Reynt var að skjóta hann, en það mistókst. Hér hefir ekki orðið vart við hann upp á sfðkastið. En f Mjóafirði sást til hans f fyrradag. Mbl. frétti á skotspóni um túnfisk-göngu þessa; og spurði dr. Bjarna Sæmundsson sfðan að þvf, hvort sögusögnin væri Ifkleg. En hann taldi eigi svo vera. ----------------- ’ 'l GENGISSKRÁNING NR. 159 — 24. ágúat 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 372,00 372,80* 1 Starlingapund 027,80 829,40* 1 Kanadadollar 310,15 319,85* 100 Danakar krónur 7059,50 7074,70* 100 Norakar krðnur 7391,60 7407,50* 100 Saanakar krónur 8807,90 6826,60* 100 Finnak mörk 9671,75 9692,65 100 Franakir trankar 8734,45 8753,25* 100 Bolg. frankar 12*9,45 1272,15* 100 Sviaan. frankar 22477,35 22525,65* 100 Gyllini 16541,60 18581,50* 100 V.-Þýzk mttrk 20342,35 20388,05* 100 Lfrur 45,52 45,62* 100 Auaturr. Sch. 2783,40 2789,40* 100 Eacudoa 755,80 757,40* 100 Paaatar 563,15 564,35* 100 Yen 169,60 169,97 1 SDR (aóratök dréttarréttindi) 483,37 484,41 * Broyting Irá afðuatu akréningu. >________ _____________________________________________, r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 159 — 24. ágúst 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup m Sala 1 Bandaríkjadollar 409,20* 410,08 1 Sterlingapund 910,36 912,34 1 Kanadadollar 351,06 351,83 100 Danakar krónur 7765,45 7782,17 100 Norakar krónur 8130,76 8148,25 100 Saanakar krónur 9688,69 9709,48 100 Finnak mðrk 10638,92 10661,91 100 Franakir frankar 9607,89 9628,57 100 Balg. frankar 1396,39 1399,36 100 Sviaan. frankar 24725,08 24778,21 100 Gyllíni 20395,76 20439,65 100 V.-Þýzk mttrk 22376,58 22424,65 100 Llrur 50.07 50,18 100 Austurr. Sch. 3061,74 3068,34 100 Escudos 631,38 633,14 100 Paaatar 619/46 620,78 100 Y#n 186,56 186,96 * Brayting fré afðuatu akréningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.