Morgunblaðið - 26.08.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 26.08.1979, Síða 9
KÁRSNESBRAUT Parhú* + bdakúraréttur Grunnflötur hússlns, sem er á 2 hæöum, er ca. 70 ferm. Á 1. hæö eru 2 stofur, eldhús, þvottaherbergi og geymsla. Uppi eru 4 svefnherbergi og baöherbergi. Bílskúrsréttur. Útb.: ca. 20 M. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. — útb. 15 M Björt og rúmgóö íbúö á 5. haaö í lyftuhúsi, sv.svalir, stórkostlegt útsýni. stofa, 2 svefnherb. eldh. m. borökr. og baöherb. Allt ca. 85 ferm. Möguleiki er aö fá bflskúrsrétt keyptan. VESTURBERG 3ja herb. — 3. haað fbúöin er ca. 88 ferm., 2 svefnherb., stofa, v. svallr, flfsalagt baöherbergl. Rúmgóö fbúö. Útb. 18M. HÁTEIGSVEGUR 3ja harb. — aér inng. íbúöin, sem er í kjallara hússins skiptist í stofu, svefnherb. forstofuherb. Eldhús meö borökrók og baöherbergi. Nýleg teppi. Útb. 14 M. HÁALEITISBRAUT 3—4 harb. ca. 100 farm. Ibúöln, sem er á jaröhæö fjölbýlishúss er ca. 30 sm. niöurgrafin. 2 svefn- herbergl, húsbóndaherbergl, stofa, eld- hús meö borökrók, baöherbergi flfsa- lagt. Rúmgóö fbúö. Verð: 22 M. SELJAHVERFI 2—3ja herb. ( kjallara ibúöin er ca. 56 ferm. netto, alveg ný, stofa, boröstofa, svefnherbergi baöher- bergi rýjateppl. í íbúölna vantar eldhús- innréttlngu. fbúöln er ósamþykkt en hentar sem elnstaklingsfbúö. Laus atrax. Verö 12—13 M VESTURBÆR Stór haað m. bílakúr + 3ja harb. fbúö (kjallara. HaBöín, sem er um 150 ferm., skiptist í 2 stofur, húsbóndaherbergi, 2 svefn- herbergi, baöherbergi og eldhús meö borökrók. 3ja herbergja íbúöin er 2 svefnherb. stofa, baöherb. og eldhús m. borökrók. Eignirnar seljast saman eöa «1« í hvoru lagi. alfaskeið, hafn. 2ja herb. — bílskúrsréfttur. Góö íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi, góöar innréttingar. Verö 18 M. HLÍÐAR 4ra herb. — 120 ferm. íbúöin er á 2. hæö í 4býlishúsi og getur veriö hvorttveggja 2 stofur og 2 svefn- herbergi eöa 3 svefnherb. og ein stofa. Vönduö íbúö. Bílskúrsréttur. Verö: 34 M. LJÓSHEIMAR 4ra herb. — 4. haeö. í lyftublokk, mjög falleg íbúö, parket á gólfum, sér hiti. Stofa v.svalir 3 svefn- herbergi Útb. 17 M. EINBÝLISHÚS Garöabaar — ayðat viö hraunlö U.þ.b. 200 ferm. + 2faldur bílskúr, stórglæsileg eign, 4 svefnherbergi, stór stofa m. arni, húsbóndaherbergi, óhindraö útsýni í 3 áttir. Uppl. aöeins á skrifstofunní, ekki í síma. Bein sala. LINDARGATA 2ja harb. — Útb. 8—8,5 M. Snotur kjallaraíbúö í þríbýlishúsi, getur losnaö fljótt. Verö 12 M. GRETTISGATA 2—3 harb. riafbúö. ibúóln er f 3býlishúsl, 2 stofur 1 svetnherb. sér geymsla í fbúölnni. Varð 15,5 M, úlb. 11—12 M. DALSBYGGÐ Fokhalt einbýli Alls 330 ferm. hæöin 230 ferm, 2faldur bílskúr, í kjallara er gert ráö fyrir 3ja herb. íbúö. SKÁLAHEIÐI 3ja harb. + Bflakúr U.þ.b. 140 ferm. fbúð á 1. hæð f nýlegu þríbýlishúsi f Hlíðarhverfi. fbúðln sklpt- ist í 3 svefnherbergi og baðherberg! á sér gangi. 1—2 stofur og stórl eldhús. Verð ca. 27 M. STÓR EIGN 3 íbúöir + bdskúr Húsiö skiptist í sér haBö sem er á 2 hæöum, alls ca. 230 ferm. og 50 ferm. svalír, en á jaröhæð (óniöurgrafiö) eru 2 2ja herbergja íbúöir, hvor meö sér inngangí. Upplýsingar aöeins veittar á skrífstofunni, ekki í síma. Verö 80 M. SELÁSHVERFI Fokhalt andaraöhúa. 2x96 farm. tilb. til afh. Varö 30 M. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja harb. + bflakúr íbúðin sem er í 4býlishúsi sklþtist f 2 svefnherbergi, stofu með s.svölum og stórkostlegt útsýni til suðurs og noró- urs. Flísalagt baöherbergi og eldhús með sér smíðuðum Innréttlngum og borökrók. Varð 26 M. OPIÐ í DAG KL. 1—4. 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjöm Á. Friöriksaon. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979 9 Til sölu Hraunbær Höfum í einkasölu 2ja herb. fallega íbúö á 1. hæö viö Hraunbæ. Skipti á 3ja herb. íbúö við Hraunbæ æskileg. Hamraborg 2ja herb. mjög vönduð og falleg íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi við Hamraborg Kópavogi. Bílskýli. Engjahjalli 3ja herb. rúmgóð og lalleg íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi viö Engja- hjalla Kóp. Vélaþvottahús á hæðinni, suöur svaiir. íbúðin er laus 15. sept. Frágengin lóð, malbikuö bílastæöi. Kríuhólar Höfum í einkasölu 5 herb. ca 125 ferm. glæsilega íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi viö Kríuhóla. Stórar suöur svalir. Mikil sameign. Sérhæð Höfum í einkasölu 5 herb. 137 ferm. glæsilega íbúö á 1. hæö viö Sólheima. Sér inngangur. Stór bílskúr fylgir. Einstaklings- herb. meö snyrtingu og sér inngangi fylgir í kjallara. Skipti á minni eign möguleg. Raðhús í smíöum Fokhelt raöhús meö járni á þaki og tvöföldu gleri, samtals 240 ferm. í Seljahverfi. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö koma til greina. Lóö óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góðri lóö undir einbýlishús á stór-Reykjavíkursvæðinu. Seljendur athugiö Vegna mikillar eftirspurnar höf- um viö kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúðum, sér hæðum, raö- húsum ag einhýlishi'isum_ Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústatsson, hrt. Hafnarstrætl 11 Sfmar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt ÁLFTAHÓLAR 2ja herb. góð 60 ferm. íbúð á 2. hæð. GRETTISGATA 3ja herb. góð 90 ferm. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Nýlega standsett eldhús. MARÍUBAKKI 3ja herb. falleg 85 ferm. íbúö á 2. hæð. Sér þvottahús. SÓLHEIMAR 3ja—4ra herb. rúmgóö 96 ferm. íbúð í kjallara. (Lítið niður- grafin). Sér þvottahús. Góöar geymslur. Sér inngangur. NJÁLSGATA 4ra herb. góð 100 ferm. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Þvotta- herb. og geymsla í kjallara. VESTURBERG 4ra herb. góö 118 ferm. íbúö á 1. hæö (jaröhæö). Sér þvottahús, sér garöur. FORNHAGI 4ra herb. 100 ferm. mjög góö íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. KRUMMAHÓLAR 4ra—5 herb. 120 ferm. íbúö á 2. hæö. íbúðin er ekki fullfrágengin. FELLAHVERFI Vorum að fá í sölu 120—130 ferm. raöhús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsiö skiptist í tvær stofur og 3 svefnherb. HRAUNBÆR Raöhús — skipti. Vorum aö fá í sölu 136 ferm. raöhús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsiö fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í Háaleitishverfi. Okkur vantar allar stærðir og gerðir fast- eigna á söluskrá. Húsafell FASTEIGN/ ' Bæ/arleib, FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleiöahúsinu ) simi: 8 10 66 Lúdvik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl m Al (;i-YSIN<;ASIMINN ER: 22480 SIMAR 21150-21370 Við Kóngsbakka með sér pvottahúsi SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM JOH Þ0RÐARS0N HDL 3ja herb. stór og góð íbúð á 1. h»ð um 95 fm. Fuligerö. Sér lóö. Sólverönd. Frágengin sameign. Góö sér geymsla í kjallara. Við Kríuhóla með bílskúr 3ja herb. úrvals íbúð ofarlega í háhýsi um 87 fm. Mikll og góö fuilgerö sameign. Mikiö útsýni. Bílskúr 28 fm. í smíðum við Jöklasel 3ja til 4ra herb. íbúö 93 fm. Verö kr. 22 millj. Sér þvottahús. 4ra til 5 herb. íbúö 101 fm. Verð kr. 24 millj. Sér þvottahús. 5 herb. sér íbúö 120 fm. Verö 26 millj. Eina íbúöin á 1. hæö. Byggjandi Húni s.f. íbúöirnar afhendast fullbúnar undir tréverk meö frágenginni sameign og ræktaöri lóö. Fast verð, engin vísitala. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Ódýr íbúð í Austurbænum 2ja herb. um 50 fm. í steyptum kjallara viö Lindargötu. Góö sólrík íbúð með sér inngangi. Verzlunarhúsnæði — og/eða iðnaðarhúsnæði viö Langholtsveg á hæö og í kjallara. í húsnæöinu er nú verzlun í fullum gangi sem er einnig til sölu. Til greina kemur aö selja verzlunina og leigja kaupandanum húsnæöið. Nánari uppl. aöeins í skrifstofunni. Sem næst írabakka óskast til kaups góö 3ja herb. íbúð á 2. hæö (1. hæö kemur til greina). Mest öll útb. greiöist strax viö afhendingu. í smíðum með stórum bílskúr glæsilegt einbýlishús á vinsælum staö í Mosfellssveit. Húsið er ein hæð 145 fm. Bílskúr 64 fm. Afhendist á næstunni rúml. fokhelt. Einbýli — má vera í smíðum óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Skipti möguleg á 6 herb. nýrri íbúö meö 40 fm. bílskúr. Opiö í dag kl. 1—3 AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370, Einbýlíshús í smíðum Höfum til sölu fokheld einbýlls- hús á Seltjarnarnesi, Garöabæ og Hólahverfi, í Breiöholti. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lítið hús í Vesturborginni Húsiö sem er um 70m* aö stærð skiptist í 2 saml. stofur, herb., eldhús, w.c., og baöklefa. í kjallara er þvottaaðstaða og geymsla. Lítil ræktuð lóð m. trjám. Útb. 11—12 millj. íbúð á Selfossi 4ra—5 herb. íbúð á efri hæö í fjórbýlishúsi. íbúöin er m.a. 2 saml. stofur, 2 herb., eldhús, bað o.fl. Geymsluris og herb. í kjallara fylgir. Sér hitalögn. Útb. 11 millj. Við Vesturberg 4ra herb. vönduö íþúö á 3. hæð í 4ra hæða blokk, Æakileg útb. 19—20 millj. Við Kleppsveg 4ra herb. 110m2 góð íbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. Útb. 18 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. 106m2 góð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Útb. 18—19 millj. Lúxusíbúð við Sólheima 3ja herb. 95m2 lúxusíbúð á 6. hæö. Tvennar svalir. Útb. 19—20 millj. Við Vesturberg 3ja herb. 90m2 vönduð íbúö á 3. hæö. Útb. 17 millj. Nærri miðborginni 3ja herb. 70m2 íbúð á jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9,5 millj. í Kópavogi 3ja herb. 90m2 ný og vönduö íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæöinni. Mikil sameign. Allt fullfrágengið. Tilboð óskast. Við Asparfell 2ja herb. 60m2 íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Útb. 13—14 millj. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi Höfum tii sölu 100m2 verzlunar- húsnæði á pötuhæð í hjarta borgarinnar. I sama húsi 100m2 skrifstofuhæö og lítil einstak- lingsíbúö. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu 400m2 iðnaðarhúsnæði á 2. og 3. hæö við Smiðshöföa. Teikn. á skrifstofunni. Húseign í Vestur- borginni óskast Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi, raöhúsi eða hálfri húseign í Vesturborginni. Til greina koma skipti á 5 herb. 1402 góðri sérhæð (2. hæð) á Högunum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús óskast Staðgreiðsla Höfum kaupanda að góöu ein- lyftu einbýlishúsi í Vesturborg- inni. Staðgreiðala í boði fyrir rétta eign. Raöhús í Noröurbæ óskast Höfum kaupanda aö raðhúsi í Noröurbænum í Hafnarfirði. EicnnmiDiunin VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 Sötustjári: Swerrir Kristktsson Sigurður ÓUwonhrl. Sjá einnig fasteignir ábls.10, 11 og 12 EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 SELVOGSGRUNN Lítil snyrtileg 2ja herbergja jarðhæð með sér inngangi og fallegum garði. íbúðin er laus nú þegar. ÁLFASKEIÐ Vönduð rúmgóð 2ja herbergja íbúö á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Suður-svalir, gott útsýni. bílskúrssökklar fylgja. íbúöin laus mjög fljótleaa. HJALLAVEGUR Ný standsett 3ja herbergja kjallaraíbúö, sér inng. sér hiti. Samþykkt íbúð. í VESTURBORGINNI 6 herbergja íbúö á tveimur hæöum, íbúöin mikið endur- nýjuö, m.a. nýtt eldhús og baö. HJALLABRAUT Vönduð og vel umgengin 5 herb. íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi (Geta verið 4 svefnherb.) Þvottahús innaf eldhúsi. Góöir skápar. Óvenju glæsllegt útsýni. í SMÍÐUM Einbýlishús í Breiðholti, Mosfellssveit, á Arnarnesi og víðar. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Flyðrugrandi 4ra—5 herb. ca. 130 ferm. sér hæö. Tilb. undir tréverk. Bíl- skúrsréttur. Skipti eru möguleg. Melhagi Rishæð, 4ra herb. góð íbúð. Lindargata 2ja herb. íbúö í kjallara samþykkt. Breiðholt Fallegt elnbýlishús 2 hæðir og kjallari, bílskúr. I skiptum fyrir sérhæö í Austurbæ. Ca. 3 svefnherb. og stofur ásamt bílskúr. Breiðholt Raöhús á tveim hæöum, bílskúrsréttur. Álfheimar 4ra herb. íbúö á 1. hæö, 2 svefnherb. og tvær stofur. Fellsmúli 150 ferm hæð. 4 svefnherb., stórar stofur. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Mikil og góö sameign. Vantar raðhús eða stóra sórhæð í austurbænum. Góð útborgun. Hvassaleiti Raðhús, 4 svefnh. og stofa ásamt bílskúr, í skiptum fyrir sérhæö í austur- eða vestur- bærtum. Kópavogur 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæö. Nýleg eign. Markholt Mosfellssveit 130—140 ferm. einbýlishús. Falleg eign með bílskúr. Byggingameistarar Höfum í einkasölu góöar bygg- ingalóöir í miðborginni. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Vesturbær — Austurbær Vantar 4ra herb. sér hæð meö bílskúr. Útb. 30.000.000.-. V-A-N-T-A-R sér hæð noröan Hringbrautar með bílskúr. Einbýlishús á Reykjavíkursvæðinu. Raöhús á Reykjavikursvæöinu. Sér hæöir 5, 4ra, 3ja og 2ja herb. íbúðir. Góöar útb. Fjársterkir kaup- endur. HÚSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Heimatími 16844.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.