Morgunblaðið - 26.08.1979, Side 19

Morgunblaðið - 26.08.1979, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979 19 Lindberg kafari kíkir upp á yfirborðið og heldur á burstanum góða. (Ljósm. Ævar). Spara fé og fyrirhöfn við botnhreins- un skipa í NESKAUPSTAÐ hafa tveir athafnamenn komið sér upp nýjum tækjum til að hreinsa botn skipa og að sögn eru þetta fyrstu tækin sinnar tegundar hér á landi. Helzti kostur þessara tækja er að ekki þarf að taka skipin í slipp við hreinsunina, heldur er hægt að hreinsa þau á floti. Tækin eru vírbursti og nælonbursti knúnir með vökvadælu og afkasta um 400 fer- metrum á klukkustund. Það eru þeir Lindberg Þorsteins- son kafari og Þórarinn Smári, sem eiga þessi tæki, en meðfylgjandi mynd var tekin við hreinsun á botni Sæbergs á Eskifirði í vikunni. Gekk það mjög vel og sparaði tíma fé og fyrirhöfn. -Ævar. Utsalan hefst á morgun lympí Laugavegi 26 Verslanahöllinni Þessi glæsilegi skemmti- bátur er til sölu Báturinn er smíðaður í Englandi 1978, hann er 33 fet, 10 metrar, á lengd og 3.40 metrar á breidd. Mótorinn er 2x80 hestöfl Ford Mermaid disel. 3 káetur eru í honum og svefnpláss fyrir 6 fulloröna. Einnig fylgir honum margs konar aukabúnaður svo sem sjálfstýring, dýptarmælir, sumlog (hraða- og fjarlægöarmælir) hitageymir, kalt og heitt vatn, klósett með sturtu, rafmagnsísskápur, eldavél með grillofni, upphengi fyrir auka bát og fl. Tilbúinn til afhendingar í september 1979 í Kaupmannahöfn eöa Reykjavík. Allar frekari upplýsingar fást á Borgarbílasöl- unni sími 37688. Grensásvegi 11 10% af öllu til mánaðamóta NÚ VERÐA ALLAR PLÖTUR MEÐ 10% AFSLÆTTI EINNIG HÖFUM VIÐ SPEGLA MEÐ MYNDUM OG KASSETTUTÖSKUR í ÝMSUM STÆRÐUM OG GERÐUM Groove- tube hreinsisettið Laugaveg 33 s; 11508 -101 reykjavík Strandgötu 37 s;53762

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.