Morgunblaðið - 26.08.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1979
21
Pétur Svein-
bjarnarson fram-
kvæmdastjóri
„Viðskipti
og verslun”
PÉTUR Sveinbjarnarson
hefur verið ráðinn fram-
kvæmdastjóri samtakanna
„Viðskipti og verzlun“.
Pétur hefur undanfarin 3
ár starfað fyrir samtök iðn-
aðarins, fyrst sem fram-
kvæmdastjóri ísl. iðnkynn-
ingar og síðar framkvæmda-
stjóri Félags ísl. iðnrekenda.
Áður gegndi Pétur starfi
framkvæmdastjóra Umferð-
arráðs.
Samtökin Viðskipti og
verzlun hafa opnað skrifstofu
í Bankastræti 5, 4. hæð.
Fyrir þá æm bera
aukakilóin. og alla hina. er
dief pepsi-cola c\
drykkurinn
Ein kaloría í heilli flösku af Pepsi!
Þetta eru góðar fréttir fyrir þá, sem þurfa að gæta matar-
ræðis vegna aukakílóanna — jú og okkur hin líka.
Nú fáum við okkur sykurlaust DIET PEPSI
þegar okkur langar í, ein
kaloría er ekki neitt.
Haldió áfram að njóta lífsins með
sykurlausu DIET PEPSI,nýja drykkn-
um frá
SANITAS HF.
í Reykjavík
ÚTKALL mun
Brunaliðið
kynna
nýju
plötuna
sína
ÚTKALL
á Kaupstefnunni
í Laugardalshöll